Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

  • Fréttir
  • 25. janúar 2018

Er fundur, fjölskyldusamkoma, ferming, erfidrykkja, brúðkaup, menningarviðburður, árshátíð eða skemmtun framundan?

Nú er hægt að leigja út félagsheimilið Skjólbrekku.

Sveitarfélagið hefur því tekið við umsjón Skjólbrekku á ný og fara allar bókanir í gegnum hreppsskrifstofuna í síma 464 4163 eða á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is.

 

ÞRIF Á SKJÓLBREKKU

Auglýst er eftir áhugasömum aðila sem vill bjóða upp á þrif eftir viðburði í Skjólbrekku. Vinsamlegast hafið samband við hreppsskrifstofu.

Deildu ţessari frétt