Dagskrá 69. fundar sveitarstjórnar

  • Sveitarstjórnarfundur
  • 17. janúar 2018

69. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 24. janúar 2018 og hefst kl. 09:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1801003 - Brú, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga: Uppgjör vegna breytinga á A-deild

2. 1701019 - Staða fráveitumála

3. 1801007 - Hólasandur: Fráveita og uppgræðsla

4. 1710024 - Deiliskipulag Reykjahlíðar: Breyting á deiliskipulagi

5. 1801005 - Félag eldri Mývetninga: Samningur 2018-2020

6. 1801009 - Skútustaðahreppur: Stjórnsýsluskoðun 2017

7. 1801010 - Skútustaðahreppur: Innkaupareglur

8. 1801008 - Karlakórinn Hreimur: Styrkbeiðni

9. 1801004 - Golfklúbbur Mývatnssveitar: Samningur 2018-2020

10. 1801006 - Vinabæjarsamstarf: Sør-Fron

11. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

12. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 17. janúar 2018

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

Deildu ţessari frétt