Heilsueflandi dagur í íţróttamiđstöđinni

  • Fréttir
  • 16. janúar 2018

Laugardaginn 27. janúar verður heilsueflandi dagur í íþróttamiðstöðinni. Tilboð verður á árskortum í líkamsræktina (árskort á 29.900 kr.). Boðið verður upp á tilsögn í líkamsræktinni fyrir þá sem vilja. Nánari upplýsingar um Heilsueflandi daginn verða birtar á heimasíðu Skútustaðahrepps.

Deildu ţessari frétt