12. fundur

  • Landbúnađar- og girđinganefnd
  • 9. janúar 2018

Fundur haldinn í landbúnaðar- og girðinganefnd 9. janúar 2018 kl 14:10.

Mættir: Böðvar Pétursson, Halldór Árnason, Sólveig E. Hinriksdóttir og Birgir Hauksson fjallskilastjóri.

Dagskrá:

1. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

2. Uppgjör fjallskila 2017

Gangnaskýrslur bárust frá gangnaforingja Norðurfjalla og frá fjallskilastjóra vegna Herðubreiðalinda – Grafarlanda og Fella.

Fjárfjöldi í hreppnum er 4.388, og er girðingagjaldið kr. 86 per kind. Engir reikningar bárust og því er fjallskilasjóðsgjaldið ekkert.

Fimm kindur voru teknar sunnan Landbóta/gæðastýringarlínu þær færðar í skrá og eigendum þess fjár send tilkynnig um að óheimilt sé að sleppa því fé í afrétt.

3. Skýrsla landgræðslunnar um Reykjahlíðargirðingu.

Fyrir nefndina er lögða skýrsla um ástand Reykjahlíðargirðingar og lands innan hennar, unnin af Landgræðslunni sumarið 2017. Skýrslan er vinnuplagg Landgræðslunnar til frekari ákvarðanatöku um girðinguna.

Nefndin gerir ekki athugasemdir við skýrsluna. Jafnframt leggur nefndin til við sveitarstjórn að auglýst verði lausagöngubann innan girðingarinnar.

4. Bréf frá notendum Baldursheimsréttar

Borist hefur bréf frá notendum Baldursheimsréttar þar sem farið er yfir ástand réttarinnar og fylgir tillaga að viðhaldsáætlun til næstu 5 ára. Böðvar vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Nefndin samþykkir að fjallskilagjóður greiði fyrir efni til viðgerðar á aðhaldi en hafnar því að greiða fyrir viðgerð á dilkum.

Fylgiskjal. Bréf

5. Önnur mál.

Garnaveikibólusetning, umræður urðu í nefndinni um skipulagningu bólusetningarinnar en einhver misbrestur var á þessu í haust. Huga þarf að þessu í góðum tíma næsta haust.

Fleira ekki gert og fundi slitið 15:40.

Böðvar Pétursson
Halldór Árnason
Sólveig E. Hinriksdóttir
Birgir V. Hauksson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur