Komu fćrandi hendi

  • Fréttir
  • 2. janúar 2018

Nemendur elsta stigs í Reykjahlíðarskóla komu færandi hendi í samverustund aldraðra í íþróttahúsinu í síðasta mánuði. Þau mættu með smákökur og brúntertu sem þeir höfðu bakað heima. Frábært framtak hjá krökkunum. Veitingarnar smökkuðust ljómandi vel og áttu nemendur og eldri borgarar notalega samverustund.

Deildu ţessari frétt