Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stefáns

  • Fréttir
  • 28. desember 2017

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit verður í Björgunarstöðinni að Múlavegi 2, sem hér segir:

  • 29. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
  • 30. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
  • 31. des. gamlársdag, frá kl. 10:00 – 15:00.

Upplýsingar í síma 894 7744. Einnig verður flugeldasala á þrettándanum 6. janúar frá kl. 15:00 - 18:00.

Deildu ţessari frétt