Karlakórinn Hreimur međ tónleika í Reykjahlíđarkirkju

  • Menning
  • 27. desember 2017

Karlakórinn Hreimur heimsækir Mývatnssveit og verður með jólatónleika í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 30. desember kl. 17:00 n.k. Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis.

Deildu ţessari frétt