Jólaball Kvenfélags Mývatnssveitar

  • Menning
  • 20. desember 2017

Jólaball Kvenfélagsins verður haldið í Skjólbrekku þann 30. desember og hefst kl. 14:30.  Að venju verður dansað í kringum jólatréið, sungið saman og svo koma jólasveinar í heimsókn.  Kvenfélagið býður öllum gestum veitingar.               

Fjölmennum og eigum skemmtilega stund saman með börnunum.

Deildu ţessari frétt