Opnunartími hreppsskrifstofu, íţróttamiđstöđvar og gámasvćđis um jól og áramót

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 19. desember 2017

Opnunartími í íþróttamiðstöð, hreppsskrifstofu og gámasvæði um jól og áramót eru sem hér segir:

Hreppsskrifstofa, Hlíðavegi 6:

 • Föstudaginn 22. des. kl. 9-12
 • Miðvikudaginn 27. des. kl. 9-12 og 13-15
 • Fimmtudaginn 28. des. kl. 9-12 og 13-15
 • Föstudaginn 29. des. Lokað
 • Opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar á hefðbundnum opnunartíma.

Íþróttamiðstöðin:

 • Föstudaginn 22. des. Lokað.
 • Laugardaginn 23. des. Þorláksmessa. Opið kl. 10.00 - 14.00
 • Sunnudaginn 24. des. Aðfangadagur. Lokað.
 • Mánudaginn 25. des. Jóladagur. Lokað.
 • Þriðjudaginn 26. des. Annan í jólum. Opið kl. 10:00 – 14:00.
 • Miðvikudaginn 27. des. Opið kl. 09:00 – 21:00.
 • Fimmtudaginn 28. des. Opið kl. 09:00 – 21:00
 • Föstudaginn 29. des. Lokað.
 • Laugardaginn 30. des. Opið kl. 10:00 – 16.00.
 • Sunnudaginn 31. des. Gamlársdagur. Lokað.
 • Mánudaginn 1. jan. Nýársdagur. Lokað
 • Þriðjudaginn 2. jan. Opið kl. 09:00 – 21.00

Gámasvæðið, Grímsstöðum:

 • Miðvikudaginn 20. des. kl. 15-16
 • Laugardaginn 23. des. kl. 10-12
 • Miðvikudaginn 27. des. kl. 15-16
 • Laugardaginn 30. des. kl. 10-12

 

Deildu ţessari frétt