Opnunartími hreppsskrifstofu, íţróttamiđstöđvar og gámasvćđis um jól og áramót

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 19. desember 2017

Opnunartími í íþróttamiðstöð, hreppsskrifstofu og gámasvæði um jól og áramót eru sem hér segir:

Hreppsskrifstofa, Hlíðavegi 6:

 • Föstudaginn 22. des. kl. 9-12
 • Miðvikudaginn 27. des. kl. 9-12 og 13-15
 • Fimmtudaginn 28. des. kl. 9-12 og 13-15
 • Föstudaginn 29. des. Lokað
 • Opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar á hefðbundnum opnunartíma.

Íþróttamiðstöðin:

 • Föstudaginn 22. des. Lokað.
 • Laugardaginn 23. des. Þorláksmessa. Opið kl. 10.00 - 14.00
 • Sunnudaginn 24. des. Aðfangadagur. Lokað.
 • Mánudaginn 25. des. Jóladagur. Lokað.
 • Þriðjudaginn 26. des. Annan í jólum. Opið kl. 10:00 – 14:00.
 • Miðvikudaginn 27. des. Opið kl. 09:00 – 21:00.
 • Fimmtudaginn 28. des. Opið kl. 09:00 – 21:00
 • Föstudaginn 29. des. Lokað.
 • Laugardaginn 30. des. Opið kl. 10:00 – 16.00.
 • Sunnudaginn 31. des. Gamlársdagur. Lokað.
 • Mánudaginn 1. jan. Nýársdagur. Lokað
 • Þriðjudaginn 2. jan. Opið kl. 09:00 – 21.00

Gámasvæðið, Grímsstöðum:

 • Miðvikudaginn 20. des. kl. 15-16
 • Laugardaginn 23. des. kl. 10-12
 • Miðvikudaginn 27. des. kl. 15-16
 • Laugardaginn 30. des. kl. 10-12

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018