Tónleikar tónlistarskólans á ţriđjudag

  • Fréttir
  • 4. desember 2017

Á morgun þriðjudaginn 5. desember eru tónleikar tónlistarskólans. Allir nemendur tónlistarskólans koma fram og einnig óskum við eftirað allir nemendur í 2.-4. bekk komi líka. Hópurinn syngur nokkur lög.
Tónleikarnir byrja kl.16:30 en nemendur þurfa að koma aðeins fyrr svo tónleikarnir geta hafist á réttum tíma.

Allir eru velkomnir.

 

Deildu ţessari frétt