Kveikt á jólatrénu

  • Skólinn
  • 4. desember 2017

Kveikt var á jólatrénu við Reykjahlíðarskóla og leikskólann Yl í morgun við hátíðlega athöfn. Jón Árni Sigfússon fyrrverandi organisti í Reykjahlíðarkirkju sem kominn er vel á níræðisaldur, lét á harmonikku og nemendur sungu jólalög.

 

Deildu ţessari frétt