Heilsugćslan

  • 31. ágúst 2017

Heilsugæslan, Hlíðavegi 8, Mývatnssveit:

Frá og með 1. september 2017 veðrur heilsugæsluþjónusta í Mývatnssveit eftirfarandi:

Viðtalstímar hjúkrunarfræðings:

Mánudaga 8:30-10:00
Þriðjudaga 13:00-14:00
Fimmtudaga 8:30-10:00

Aðrir tímar eftir samkomulagi.

Blóðprufur: Á mánudögum og fimmtudögum kl. 08:30-09:30

Lyfjaendurnýjun: Í síma 464 0500 frá kl. 9:00-10:00 alla virka daga.

Móttaka lækna:
Á milli kl. 13.00-15:00 á mánudögum og milli kl. 10:00-12:00 á fimmudögum. Tímapantanir í síma 464 0501 eða 464 0660.

Vaktsími vegna bráðra erinda:
Frá kl. 8:15-9:00 og kl. 13:00-13:30 í síma 464 0500.

Vaktsími 1700 sem er opinn allan sólarhringinn.

Slys og alvarleg veikindi þar sem bráðrar þjónustu er þörf - hringið í 112.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR