Slysavarnadeildin Hringur

  • 30. ágúst 2017

Slysavarnadeildin Hringur var stofnuð 1966 að áeggjan Hannesar Hafstein, þáverandi erindreka SVFI. Fyrsti formaður slysavarnadeildarinnar var Bára Sigfusdóttir. Hringur er kvennadeild er stofnaði björgunarsveit ári síðar eða 1967. Hlaut hún nafnið Stefán en Slysavarnadeildin Hringur hefur komið að rkstri hennar í gegnum árin. Bygging húsnæðis fyrir starfsemina var tekið í notkun haustið 1977. Komið var upp björgunarskýli á Hólssandi  í samvinnu við slysavarnafólk á Húsavík árið 1977.  
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR