Opnunartími Heilsugćslunnar í vetur

  • Stjórnsýsla
  • 30. ágúst 17

Frá Heilsugæslunni Hlíðavegi 8, Mývatnssveit:

Frá og með 1. september 2017 veðrur heilsugæsluþjónusta í Mývatnssveit eftirfarandi:

Viðtalstímar hjúkrunarfræðings:

Mánudaga 8:30-10:00
Þriðjudaga 13:00-14:00
Fimmtudaga 8:30-10:00

Aðrir tímar eftir samkomulagi.

Blóðprufur: Á mánudögum og fimmtudögum kl. 08:30-09:30

Lyfjaendurnýjun: Í síma 464 0500 frá kl. 9:00-10:00 alla virka daga.

Móttaka lækna:
Á milli kl. 13.00-15:00 á mánudögum og milli kl. 10:00-12:00 á fimmudögum. Tímapantanir í síma 464 0501 eða 464 0660.

Vaktsími vegna bráðra erinda:
Frá kl. 8:15-9:00 og kl. 13:00-13:30 í síma 464 0500.

Vaktsími 1700 sem er opinn allan sólarhringinn.

Slys og alvarleg veikindi þar sem bráðrar þjónustu er þörf - hringið í 112.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Menning / 21. mars 18

Guđsţjónustur á páskum 2018

Sveitarstjórnarfundur / 1. mars 18

Auglýsing um fyrirhugađa breytingu á ađalskipulagi

Sveitarstjórnarfundur / 27. febrúar 18

Álagning Fasteignagjalda 2018

Fundur / 4. janúar 18

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórnarfundur / 18. desember 17

Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skútustađahreppi

Sveitarstjórn / 31. október 17

Gámasvćđiđ opnar ađ nýju í landi Grímsstađa

Sveitarstjórn / 4. október 17

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórn / 20. september 17

Rotţróarumsjón

Sveitarstjórn / 18. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Skipulagsnefnd / 11. september 17

Fundir skipulagsnefndar til áramóta

Skólinn / 7. september 17

Lokađ vegna starfsmannadags 12. september

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Lyfju

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Heilsugćslunnar í vetur

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Jóga

Menning / 17. ágúst 17

Anna og Sölvi međ jazztónleika

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Langar ţig ađ ţjálfa eđa vera međ námskeiđ?

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími Hreppsskrifstofu

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími gámasvćđisins

Stjórnsýsla / 15. ágúst 17

Sveitarstjórnarfundur 23. ágúst 2017

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning 2

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning - tilraun 3