31. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 10. febrúar 2016

31. fundur. Haldinn að Hlíða­vegi 6, miðvikudaginn 10. febrúar 2016, kl 09:15.

Mætt: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Sigurður G. Böðvarsson, Guðrún Brynleifsdóttir, Friðrik Jakobsson, og Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

DAGSKRÁ:

 1. Fundarsetning
 2. Fundargerð Skólanefndar frá 28.janúar 2016
 3. Bréf Landgræðslu ríkisins dags. 21. janúar 2016
 4. Bréf Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 22. janúar 2016
 5. Bréf ríkisendurskoðunar dags. 29. janúar 2016
 6. Endurnýjun samnings við íþrótta- og ungmennafélagið Mývetning
 7. Erindi Sigrúnar Sverrisdóttur dags. 18. janúar 2016
 8. Skýrsla sveitarstjóra-munnleg

Efni til kynningar

Fundargerð stjórnar Eyþings frá 13. janúar 2016

 

Afgreiðslur

1. Oddviti setti fund.

 

2. Lögð fram fundargerð Skólanefndar frá 28. janúar 2016. Fundargerðin er í 9. liðum.

7. liður. Sveitarstjórn þakkar Garðari Finnssyni, Valerija Kiskurno og Eldeyju Gerda Garðarsdóttur fyrir höfðinglega gjöf til leikskólans.

Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.

 

Í3.  bréfinu fer landgræðslustjóri fram á að Skútustaðahreppur uppfylli skyldur er fram koma í 6. gr. samnings Landgræðslu ríkisins, Vegagerðarinnar og Skútustaðarhepps frá 10. október 2010 um Reykjahlíðargirðingu í ljósi þess að sumarið 2015 gengu tugir fjár innan girðingar og fram á haust. Í umræddri 6.grein er kveðið á um að auglýst verði bann við lausagöngu búfjár innan umræddrar girðingar. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að ræða við Landgræðslu ríksins um mögulegar lausnir. Bréfinu er jafnframt vísað til umfjöllunar í Landbúnaðar-og girðinganefnd.

 

4. Í bréfinu er sveitarfélaginu gefinn kostur á að veita umsögn um framlögð drög að breytingum á byggingareglugerð nr. 112/2012 sem miði að því að lækka byggingakostnað vegna íbúða. Sveitarstjórn vísar bréfinu til skoðunar og afgreiðslu skipulags- og byggingafulltrúa.

 

5. Í bréfinu er minnt á skil ársreiknings vegna Skútusjóðs 2015.

 

6. Lögð fram drög að styrktarsamningi við íþrótta- og ungmennafélagið Mývetning. Samkvæmt samningnum styrkir Skútustaðahreppur Mývetning um 650 þúsund krónur á ári tímabilið 2016-2018, auk aðstöðu í íþróttamiðstöð og Skjólbrekku. Gert er ráð fyrir 650 þúsund króna styrk í fjárhagsáætlun 2016. Sveitarstjórn samþykkir samninginn og felur sveitarstjóra undirritun.

 

7. Í bréfinu óskar Sigrún Sverrisdóttir skýringa á ástæðum lokunar sundlaugar. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.

 

8. Sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu málum sem unnið hefur verið að frá síðasta reglubundna fundi sveitarstjórnar.

 

Fundi slitið kl. 09:45


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020