24. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 30. september 2015

24. fundur. Haldinn að Hlíða­vegi 6, miðvikudaginn 30. september. 2015, kl 09:15.

Mætt: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Helgi Héðinsson, varamaður Sigurðar G. Böðvarssonar, Guðrún Brynleifsdóttir, Friðrik Jakobsson og Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

DAGSKRÁ:

 1. Fundarsetning
 2. Umsókn Landsvirkjunnar um framkvæmdaleyfi vegna tveggja borhola á Kröflusvæði
 3. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
 4. Útboð á snjómokstri í Reykjahlíðarþorpi
 5. Nafn á nýrri götu í Reykjahlíðarþorpi
 6. Húsnæðismál Leikskólans Yls
 7. Bréf Umhverfis og auðlindaráðuneytisins dags 1. september 2015

Efni til kynningar;

Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra frá 24. júní og 2. september

Fundargerð stjórnar Eyþings frá 26. ágúst 2015

Fundargerð stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga

Fundargerð stjórnar Dvalarheimils Hvamms frá 15. september 2015

Fundargerð stjórnar leigufélags Hvamms frá 15. september 2015

 

1. Oddviti setti fund og bauð Guðrúnu Brynleifsdóttur velkomna til starfa að loknu fæðingarorlofi.

 

2. Tekið fyrir að nýju erindi Landvirkjunnar um umsókn um framkvæmdaleyfi vegna tveggja borhola á Kröflusvæði. Erindinu var frestað á fundi sveitarstjórnar þann 9. september 2015. Fulltrúar sveitarstjórnar hafa átt fundi með fulltrúum Landsvirkjunar og fulltrúum Landeigenda Reykjahlíðar ehf. Einnig hafa borist upplýsingar frá Skipulagsstofnun um að fyrirhugaðar viðhaldsholur K-41 og K-42 hafi hlotið viðeigandi málsmeðferð skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum, þegar fjallað var um tilhögun viðhaldshola og nýtingar í mati á umhverfisáhrifum Kröflustöðvar árið 2001.

Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps heimilar framkvæmdaleyfið með hliðsjón af fengnu lögfræðiáliti Jóns Jónssonar hrl og áliti Skipulagsstofnunar.

Samþykkt samhljóða. Helgi Héðinsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

 

3. Sveitarstjóri lagði fram drög að svari við bréfi EFS dags 13. júlí 2015. Sveitarstjórn samþykkir framlögð gögn og felur sveitarstjóra að ljúka við svarið í samræmi við umræður á fundinum.

 

4. Sveitarstjórn samþykkir að bjóða út snjómokstur í Reykjahlíðarþorpi til næstu fjögurra ára. Sveitarstjóra falið að vinna útboðsgögn.

 

5. Sveitarstjórn felur Skipulagsnefnd að koma með tillögu að nafni.

 

6. Umræður urðu um málið. Afgreiðslu frestað meðan frekari gögn eru í vinnslu.

 

7. Í bréfinu er boðað til IX Umhverfisþings föstudaginn 9. október 2015. Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir mun sækja þingið.

 

Fundi slitið kl. 10:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020