16. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 25. mars 2015

16.fundur að Hlíða­vegi 6, miðvikudaginn 25. mars kl. 09:15

Mættir: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Guðrún Brynleifsdóttir Sigurður G. Böðvarsson,Friðrik Böðvarsson og Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

DAG­S­KRÁ:

 1. Fundarsetning
 2. Fundargerð Atvinnumálanefndar frá 16. mars 2015
 3. Reglur um hunda og kattahald í Skútustaðahreppi
 4. Erindi Héðins Sverrissonar dags. 13. mars 2015
 5. Aðalfundur Mýsköpunar 2015
 6. Málefni flugklasans AIR66- kynning frá fulltrúum klasans
 7. Skýrsla sveitarstjóra - munnleg

 

Afgreiðslur

1. Oddviti setti fund

 

2. Lögð fram fundargerð Atvinnumálanefndar frá 16. mars 2015. Fundargerðin er í 3 liðum. Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu vegna liðar 2 í fundargerðinni. „Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að auglýsa fasteigninga Múlaveg 1, fastanúmer 216-3404, til sölu. Óskað verði eftir tilboðum í eignina. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum“. Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina að öðru leiti.

 

3. Sveitarstjóri kynnti drög að samþykkt um hunda og kattahald í Skútustaðahreppi. Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að auglýsa samþykktina á heimasíðu sveitarfélagsins þar sem íbúum gefst kostur á að koma með athugasemdir. Undir þessum lið var lagður fram tölvupóstur frá Þórarni Jónssyni dags. 16. mars 2015 þar sem spurst er fyrir um ýmis atriði er varðar hundahald í Skútustaðahreppi og túlkanir sveitarstjórnar á gildandi samþykkt um hunda og kattahald í Skútustaðahreppi. Sveitarstjóra falið að svara bréfritara.

 

4. Lagt fram erindi Héðins Sverrissonar dags. 13.03.2015 þar sem farið er fram á að Skútustaðahreppur falli frá forkaupsrétti á jörðinni Geiteyjarströnd 1. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.

 

5. Lagt fram aðalfundarboð Mýsköpunar þann 27. mars 2015. Sveitarstjórn samþykkir að oddviti fari með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

 

6. Til fundarins eru mætti Hjalti og Arnheiður frá Air 66 flugklasanum. Kynntu þau starfsemi klasans og framtíðaráform. Hjalti og Arnheiður viku af fundi.

 

7. Sveitarstjóri fór yfir helstu mál sem unnið hefur verið að frá síðasta sveitarstjórnarfundi.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 11:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020