11. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 13. janúar 2015

11.fundur að Hlíða­vegi 6, miðvikudaginn 14. janúar kl. 09:15

Mættir: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Helgi Héðinsson í forföllum Sigurðar G. Böðvarssonar, Guðrún Brynleifsdóttir, Friðrik K. Jakobsson og Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

DAG­S­KRÁ:

 1. Fundarsetning
 2. Fundargerðir
 3. Skipulagsnefndar frá 12. janúar 2015
 4. Reglur um meðferð barnaverndarmála hjá starfsmönnum félagsmála og barnarverndarnefndar Þingeyinga
 5. Samningur við Félag eldri Mývetninga
 6. Bréf Landgræðslu ríksins frá 12. desember 2014
 7. Bréf Stígamóta frá 10. desember 2014
 8. Ályktun 39. sambandsráðsfundar UMFÍ frá 11. október 2014
 9. Málefni Greiðrar leiðar ehf – hækkun hlutafjár
 10. Tvö bréf Soffíu K. Björnsdóttur frá 5. janúar 2015

 

Afgreiðslur

1. Oddviti setti fund og lagði til að lið 9. Tvö bréf Soffíu Björnsdóttur frá 5. janúar 2015 yrði bætt á dagskrá. Samþykkt samhljóða.

 

2. Lögð fram fundargerð Skipulagsnefndar frá 12. Janúar 2015. Fundargerðin er í 5 liðum.

Vegna liðar 1. Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu. Sveitarstjórn samþykkir að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar. Nefndin kalli fulltrúa Samkaupa á sinn fund þar sem farið verði yfir framtíðarlausn/sýn varðandi verkslunarrekstur í Reykjahlíð.Samþykkt samhljóða.

Vegna liðar 3. Miklar umræður urðu um málið. Oddviti Yngvi Ragnar Kristjánsson vék af fundi og Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir varaoddviti tók við stjórn fundarins. Varaoddviti bar upp eftirfarandi tillögu: Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu liðarins til næsta fundar.Samþykkt með fjórum atkvæðum. Oddviti kom aftur til fundar og tók við stjórn fundarins.

Vegna liðar 5. Sveitarstjórn beinir því til Skipulagsnefndar að reglulegir fundir nefndarinnar verði ekki í sömu viku og fundir sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn staðfestir aðra hluta fundargerðarinnar.

 

3. Lagðar fram reglur um meðferð barnaverndarmála hjá starfsmönnum félagsmála og barnarverndarnefndar Þingeyinga. Sveitarstjórn staðfestir framlagðar reglur fyrir sitt leyti og vísar þeim til kynningar í Félags og menningarmálanefnd.

 

4. Lagður fram samningur við Félag eldri Mývetninga um starfsstyrk við félagið. Samkvæmt samningnum sem gildir árin 2015,2016 og 2017, styrkir Skútustaðahreppur Félag eldri Mývetninga um kr. 150 þúsund árlega eftir framlagningu ársreiknings félagsins. Sveitarfélagið áskilur sér rétt til endurskoðunar við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert. Samningurinn er undirritaður af sveitarstjóra með fyrirvara um staðfestingu sveitarstjórnar. Sveitarstjórn staðfestir samninginn.

 

5. Í bréfinu er óskað frjárstyrks kr 330 þúsund vegna verkefnsins Bændur græða landið og annarra verkefna í Skútustaðahreppi árið 2014. Sveitarstjórn samþykkir að styrkja verkefnið um kr 330 þúsund.

 

6. Lagt fram bréf Stígamóta þar sem óskað er eftir fjárstuðningi við starfsemina á árinu 2015. Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Stígamót um kr.40 þúsund.

 

7. Lögð fram ályktun sambandsráðsfundar UMFÍ frá 11. október 2014. Í ályktuninni er þeim sveitarfélögum þakkað sem stutt hafa við bakið iðkendum íþrótta og ungmennafélaga með því að sjá þeim fyrir gistingu í sínu húsnæði. Jafnframt hvetur sambandsráðsfundurinn öll sveitarfélög til að leggja sitt að mörkum til þess að þessir hópar fái gistingu á viðráðanlegu verði. Sveitarstjón ítrekar endurgjaldlausa gistingu í húsnæði sveitarfélagsins fyrir iðkendur í skipulögðum viðburðum á vegum íþróttahreyfingarinnar í Mývatnssveit.

 

8. Í fundargerð 10. desember 2014 var misrituð upphæð Skútustaðahrepps vegna hlutafjáraukingar í Greiðri ehf. Á fundinum samþykkti sveitarstjórn að nýta forkaupsrétt í samræmi við 1,63% eignarhlut. Rétt upphæð er kr. 635.536 að nafnvirði. Þetta leiðréttist hér með.

 

9. Í bréfinum sem annars vegar eru rituð f.h grænfánanefndar, nemenda og starfsfólks Reykjahlíðarskóla og hins vegar stýrihóps um Heilsueflandi grunnskóla, nemanda og starfsfólks Reykjahlíðarskóla er sveitarstjórn hvött til að beita sér fyrir ýmsum atriðum er varða heilsueflandi skóla s.s úrbótum á merkingum, göngu og hjólreiðastígum og atriðum er varða grænfánaverkefnið sem snúa að hvatningu til íbúa um aukna flokkun heimilissorps. Sveitarstjórn þakkar bréfritara og minnir á að fyrir dyrum standa breytingar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu þar sem flokkun heimilssorps verður innleidd eigi síðar en 1. júní 2015. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að vísa bréfunum til umfjöllunar í skólanefnd.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 11:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020