5. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 10. september 2014

5.fundur að Hlíða­vegi 6, miðvikudaginn 10. september kl. 09:15

Mættir: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Arnheiður Almarsdóttir varamaður í forföllum Jóhönnu Katrínar Þórhallsdóttur, Elísabet Sigurðardóttir varamaður, í forföllum Sigurðar G. Böðvarssonar, Guðrún Brynleifsdóttir, Friðrik K. Jakobsson og Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

 

DAG­S­KRÁ:

 1. Fundarsetning.
 2. Fjárhagsstaða jan-júlí 2014
 3. Sorpmál
 4. Aðalskipulag 2011-2023 – endurskoðun
 5. Prókúra til sveitarstjóra
 6. Fundagerð 1. fundar Umhverfisnefndar frá 2. september 2014.
 7. Fulltrúi Skútustaðahrepps í barnaverndarnefnd

 

Afgreiðslur

 

1. Oddviti setti fund og lagði til að lið 5. yrði bætt á dagskrá fundarins. Jafnfram að fundargerð 1. Fundar Umhverfisnefndar yrði bætt á dagskrá sem 6. dagskrárlið og að liðurinn „Efni til kynningar falli brott. og 7. dagsskrárliður „fulltrúi Skútustaðahrepps í Barnaverndarnefnd. Samþykkt. Sveitarstjórn samþykkti einnig að framvegis verði allar fundargerðir nefnda settar á dagskrá sveitarstjórnarfunda undir sérstökum dagskrárlið.

 

2. Lögð fram bókfærð rekstarstaða og samanburður við fjárhagsáætlun A og B-hluta sveitarfélagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. júlí 2014. Reksturinn fyrstu 7 mánuði ársins er í jafnvægi samanborinn við fjárhagsáætlun.

 

3. Lögð fram eftirfarandi tillaga starfshópa Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um sorphirðu á sveitarfélögunum. „Sameiginlegur fundur starfshópa um sorphirðu í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit var haldinn í Kjarna 1. september 2014 og samþykktir eftirfarandi:

Starfshóparnir leggja til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna að auglýsa sem fyrst eftir samstarfsaðila í þróunarverkefni um sorphirðu og förgun í sveitarfélögunum.“

Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur sveitarstjóra að auglýsa eftir samstarfsaðilum í þróunarverkefni um sorphirðu í samvinnu við Þingeyjarsveit.

 

4. Með vísan í 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal ný sveitarstjórn þegar að loknum sveitarstjórnarkostningum meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulagið. Skal sú ákvörðun m.a . taka mið af því hvort landsskipulagsstefna kalli á endurskoðun aðalskipulagsins.

bar upp eftirfarandi tillögu. „Sveitarstjórn telur ekki þörf á heildarendurskoðun aðalskipulagsins á þessu stig og að landsskipulagsstefna kalli ekki á endurskoðun á því að sinni. Sveitarstjórn samþykkir hins vegar að gerður verði sérstakur viðauki við gildandi aðalskipulag, þar sem mörkuð verði stefna sveitarfélagsins í ferðaþjónustu og uppbyggingu og staðsetningu ferðamannastaða. Sveitarstjórn samþykkir einnig að leitað verði samkomulags við Umhverfisstofnun um samræmingu myndar og texta á mörkum verndarsvæðis Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu skv. lögum nr. 97/2004 og reglugerð nr. 665/2012 og settar verði skýrari reglur í aðalskipulag í samráði við Umhverfisstofnun á grundvelli 17. gr. og. 24. gr. reglugerðar um annars vegar um„Leyfi fyrir framkvæmdum, mannvirkjagerð og fl. á verndarsvæðinu“ og hins vegar um „Frárennsli“.

Samþykkt.

 

5. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkir að veita Jóni Óskari Péturssyni kt 1907756079 prókúru fyrir allra reikninga sveitarfélagsins hjá Sparisjóði Suður- Þingeyinga og Íslandsbanka.

 

6. Fundargerð Umhverfisnefndar frá 2. september 2014. Fundargerðin er í 3 liðum. Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.

 

7. Sveitarstjórn samþykkir að tilnefna Sólveigu Jónsdóttur sem fulltrúa hreppsins í sameiginlega barnaverndarnefnd Skútustaðahrepps, Norðurþings, Þingeyjarsveitar og Langanesbyggðar.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 10:00__


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020