1. fundur

 • Sveitarstjórn
 • 16. júní 2014

1. fundur að Hlíða­vegi 6, mánudaginn 16. júní. 2014, kl 09:15.

DAG­­SKRÁ:

 1. Fundarsetning
 2. Kosning oddvita og varaoddvita
 3. Ráðning sveitarstjóra
 4. Breytingar á samþykktum
 5. Fulltrúi á aðalfund Dvalarheimils aldraðra 24. júní
 6. Fulltrúi á aðalfund Leigufélags Hvamms 24. júní
 7. Fulltrúi á aðalfund Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga 25. júní

Til kynningar:

Mættir: Yngvi Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Sigurður G. Böðvarsson, Guðrún Brynleifsdóttir, Friðrik K. Jakobsson.

1. Fundarsetning

Friðrik K. Jakobsson setti fund og bauð nýja sveitarstjórn velkomna til fundar.

2. Kosning oddvita og varaoddvita

Guðrún Brynleifsdóttir gerði að tillögu sinni að Yngvi Ragnar Kristjánsson yrði oddviti og Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir varaoddviti, til næstu fjögurra ára.

Samþykkt samhljóða.

3. Ráðning sveitarstjóra

Ráðning sveitarstjóra er í eðlilegu ferli.

4. Breytingar á samþykktum

Oddviti kynnti fyrirhugaðar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins, að fundartími sveitarstjórnar yrði framvegis annann og fjórða miðvikudag í mánuði, jafnframt að Atvinnumálanefnd yrði skipt upp í Atvinnumálanefnd og Landbúnaðarnefnd og að Skipulags- og umhverfisnefnd yrði skipt upp í Skipulagsnefnd og Umhverfisnefnd.

Vísað til síðari umræðu.

5. Fulltrúi á aðalfund Dvalarheimils aldraðra 24. júní

Fulltrúi Skútustaðahrepps á aðalfund Dvalarheimilis aldraðra sf. sem haldinn verður í húsnæði félagsins, Vallholtsvegi 17, þriðjudaginn 24. júní verður Sigurður G. Böðvarsson.

6. Fulltrúi á aðalfund Leigufélags Hvamms 24. júní

Fulltrúi Skútustaðahrepps á aðalfund leigufélags Hvamms ehf. sem haldinn verður í húsnæði félagsins, Vallholtsvegi 17, þriðjudaginn 24. júní verður Sigurður G. Böðvarsson.

7. Fulltrúi á aðalfund Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga 25. Júní

Fulltrúi Skútustaðahrepps á aðalfund Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga sem haldinn verður í Öxi á Kópaskeri miðvikudaginn 25. júní verður Yngvi Ragnar Kristjánsson.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið.

Yngvi Ragnar Kristjánsson,

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir,

Sigurður G. Böðvarsson,

Guðrún Brynleifsdóttir,

Friðrik K. Jakobsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020