Refa- og minkaveiđar

  • Skútustađahreppur
  • 11. maí 2017

Daði Lange Friðriksson sér um vargeyðingu í Skútustaðahreppi, bæði ref og mink.  Honum til aðstoðar er Gunnar Rúnar Pétursson.

Hægt er að ná í  Daða í  894-4215


Reglugerð um refa- og minkaveiðar

Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Almnnar upplýsingar um refa- og minkaveiði

Veiðitímabil á ref er frá 1. ágúst til 30. apríl. Á grenjatíma, frá 1. maí til 31. júlí, er refurinn friðaður og ráðnir veiðimenn sveitarfélaga mega einir stunda refaveiðar. Bændum og æðarræktendum, eða aðilum á þeirra vegum, er þó heimilt að skjóta ref á grenjatíma sem búfénaði eða æðarvarpi stafar bein hætta af. Þó er mælst til að grenjaskyttur séu látnar vinna verkið eða í það minnsta látnar vita ef greni hefur verið unnið.

Mink má veiða allt árið og hver sá sem hefur leyfi landeigenda getur þannig veitt mink án þess að hafa sérstakt veiðikort. Minkurinn er í raun réttdræpur hvar og hvenær sem er og í lögum er sértaklega tekið fram að hann njóti ekki friðunar.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR