Deiliskipulag nær til afmarkaðs svæðis sem myndar heildstæða einingu – hverfis, hverfishluta, götureits eða húsaþyrpingar. Þar eru sett ákvæði um byggingarheimildir og útfærslu bygginga og frágang umhverfis. Í deiliskipulagi eru settir skilmálar um mótun byggðar og umhverfis, svo sem um stærðir, staðsetningu og notkun húsa. Einnig um yfirbragð byggðar, svo sem nánar um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. Þá er í deiliskipulagi sett ákvæði um lóðir og almannarými eins og götur, torg, leiksvæði og almenningsgarða. Byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi skulu vera í samræmi við skipulag. Almenna reglan er að byggingaleyfi skuli byggja á deiliskipulagi, en framkvæmdaleyfi geta í tilteknum tilvikum byggt á aðalskipulagi. Nánari upplýsingar um byggingarleyfi er að finna á vef Mannvirkjastofnunar, en nánari upplýsingar um framkvæmdaleyfi má finna hér .
Staðfest deiliskipulag:
Björk ferðaþjónusta 31.05.2011, nr 594/2011
Reykjahlíð vatnstankur 24.08.2009, nr 718/2009
Jarðbaðshólar 09.01.2003, nr 216/2003
Reykjahlið þjóðv 87 og Hlíðav 14.09.2001, nr. 672/2001
Dimmuborgir 02.04.2008, nr 372/2008
Bjarnarflagsvirkjun 08.07.2011, nr 695/2011
Breyting, kort og greinargerð 19.11.2012, nr 974/2012
Breyting, kort og greinargerð 11.10.2017, nr 864/2017
Birkiland, Frístundabyggð Vogum 3, 06.09.2013, nr 809/2013
Breyting, kort 06.09.2013, nr. 809/2017
Arnarvatn, hótellóð 18.06.2013, nr 563/2013
Vinnubúðir Bjarnarflagsvirkjunar 27.12.2013, nr 1179/2013
Hálendismiðstöð í Drekagili 20.06.2001, nr 448/2001
Breyting, kort og greinargerð 11.06.2013, nr 538/2013
Skútustaðir 2, svæði fyrir ferðaþjónustu 06.08.2013, nr. 740/2013
Hverfjall (Hverfell) 29.04.2014, nr. 387/2014
Skútustaðagígar 29.04.2014, nr. 387/2014
Stöng gistihús 25.03.2014, nr. 289/2014
Reykjahlíð þéttbýli 23.02.2015, nr. 163/2015
Kröfluvirkjun 03.06.2014, nr. 516/2014
Hverir 20.01.2015, nr. 1295/2014
Garður 07.04.2015, nr. 317/2015
Reykjahlíð - Reykjahlíðarjörðin 23.02.2015, nr. 163/2015
Breyting, kort og greinargerð 14.02.2018, nr. 162/2018
Dettifoss, áningastaður og þjónustusvæði 29.04.2014, nr. 387/2014
Skútustaðir, Sel hótel Mývatn 14.10.2014, nr. 901/2014
Geiteyjarströnd 26.06.2015, nr. 563/2015
Grímsstaðir, Hótellóð 25.01.2016, nr. 41/2016
Greinargerð og umhverfisskýrsla
Hofsstaðir 24.04.2017, nr. 341/2017
Vaðalda 26.07.2016, nr. 675/2016
Vikraborgir við Öskju 01.06.2017, nr. 489/2017
Vogar 1 26.01.2017, nr. 57/2017
Breyting, kort og greinargerð 27.06.2017, nr. 569/2017
Óskipt land Voga 01.02.2019, nr. 122/2019
Skýringaruppdráttur Vogagjá
Skýringaruppdráttur Lúdentsborgir
Deiliskipulag Hlíð ferðaþjónusta
Tillögur í auglýsingu: