Leikskólinn Ylur

  • Skútustađahreppur
  • 12. nóvember 2020

Leikskólinn Ylur
Sími 464 4149

Leikskólastjóri: 
Ingibjörg Helga Jónsdóttir.

ingibjorg@skutustadahreppur.is

Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit var opnaður 2. nóvember 1976 og var þá opinn hálfan daginn til að byrja með og í 3 ½ tíma í senn. Starfsemin var í einni  skólastofu til að byrja með ásamt útileiksvæði. Leikskólinn Ylur var í upphafi rekinn í gömlum barnaskóla en húsnæðið var aðlagað að nokkru leiti starfsemi leikskólans.

Í upphafi árs 2016 fluttist eldri deild leikskólans í Reykjahlíðarskóla. Sumarið 2016 fluttist svo öll starfsemi leikskólans í Reykjahlíðarskóla þar sem búið var að gera endurbætur á smíðastofu skólans og tengja við hana gamla kennslustofu sem Skútustaðahreppur keypti fyrir stækkun leikskólans. Í ágúst 2017 var leikskólinn stækkaður enn frekar og jafnframt fékk leikskólinn eina stofu til viðbótar til afnota í Reykjahlíðarskóla fyrir skólahóp.

Vefsíða leikskólans: http://www.ylur.leikskolinn.is/

 

 

Umsókn um leikskólavist


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR