Umhverfisnefnd

  • 30. mars 2017

Fjallar um umhverfismál, er til ráðgjafar um fráveitu og sorpmál, vinnur með íbúum og fyrirtækjum að jákvæðri vitundarvakningu um gildi umhverfismála og grænna lausna, móta stefnu um sorphirðu og fráveitumál og vera sveitarstjórn til ráðgjafar og umsagnar um mál er snerta lög um verndun Mývatns og Laxár nr. 97/2004 og eftir atvikum önnur lög og reglugerðir sem undir starfssvið nefndarinnar heyra.

Erindisbréf umhverfisnefndar
Almenn ákvæði fyrir nefndir

Aðalmenn:

Arnheiður R. Almarsdóttir, formaður
Böðvar Pétursson 
Bergþóra Kristjánsdóttir
Arna Hjörleifsdóttir 
Aðalsteinn Dagsson 

Varamenn:

Jóhanna K. Þórhallsdóttir
Arnþrúður Dagsdóttir
Sigurður Erlingsson
Helgi Héðinsson
Ragnhildur Sigurðardóttir

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR