Félags- og menningarmálanefnd

  • 30. mars 2017

Nefndin fjallar um málefni félagsþjónustu, málefni fatlaðra, málefni aldraðra, jafnréttismála, forvarna, áfengis- og vímuvarna og húsnæðismála.  Einnig um  æskulýðs- og íþróttamál og  menningarmál í sveitarfélaginu þar með talin almenningsbókasöfn.

Erindisbréf Félags- og menningarmálanefndar
Almenn ákvæði fyrir nefndir

Aðalmenn:

Elísabet Sigurðardóttir, formaður
Sigurður G. Böðvarsson 
Dagbjört Bjarnadóttir 
Jóhanna Njálsdóttir
Ólafur Þ. Stefánsson

Varamenn:

Anna Dóra Snæbjörnsdóttir
Sigurður Erlingsson
Agla Rögnvaldsdóttir 
Ásta K. Benediktsdóttir
Þórunn Snæbjarnardóttir

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR