Skólaráđ

 • Reykjahlíđarskóli
 • 20. desember 2018

Við Reykjahlíðarskóla starfar skólaráð. Skólaráð er mikilvægur vettvangur í því að koma sjónarmiðum sem flestra á framfæri og tryggja samráð við þá sem koma að málefnum skólans áður en endanlegar ákvarðanir eru teknar. Í því er skólastjóri og stýrir hann fundum, auk hans eru tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags.  Þátttaka nemenda í skólaráði byggir á því að börn eiga rétt á því að koma skoðunum sínum á framfæri í málum sem þau varða en það er í samræmi við 12. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.  
Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins. Skólaráð fær skólanámskrána og ýmsar áætlanir um starf skólans til umsagnar en fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla. 
 

Starfsreglur skólaráðs

Hvað er skólaráð?

Reglugerð um skólaráð við grunnskóla


Skólaráð 2019 - 2020

Fulltrúar foreldra: Bergþóra Kristjánsd., Hulda B. Marteinsdóttir

Fulltrúi nærsamfélagsins: Þórdís Jónsd.

Fulltrúar kennara: Auður Jónsd., Sigríður Sigmundsd.

Fulltrúi annarra starfsmanna: Brynja Ingólfsdóttir

Fulltrúar nemenda: Anna Marý og  Margrét Ósk

Skólastjóri: Sólveig Jónsdóttir

 

Fundagerðir skólaráðs 2018 - 2019

 

Fundur skólaráðs 24. september 2018

 

Fundagerðir skólaráðs 2017 - 2018

Fundur skólaráðs 20. september 2017

Fundur skólaráðs 5. apríl 2018

 

Fundagerðir skólaráðs 2016 - 2017

 

Fundagerðir skólaráðs 2015 - 2016

Fundur skólaráðs 8. september 2015

Fundur skólaráðs 25. apríl 2016

 

Fundagerðir skólaráðs 2014- 2015

Fundur skólaráðs 8. apríl 2015

 

Fundagerðir skólaráðs 2013 - 2014

Fundur skólaráðs 16. september 2013

 

Fundagerðir skólaráðs 2012 - 2013

Fundur skólaráðs 26. september 2012

Fundur skólaráðs 11. apríl 2013

Fundur skólaráðs 16.maí 2013

 

Fundagerðir skólaráðs 2011 - 2012

Fundur skólaráðs 13. september 2011

Fundur skólaráðs 8. maí 2012

 

Fundagerðir skólaráðs 2010 - 2011

Fundur skólaráðs 24. september 2010

Almennur skólaráðsfundur 27. september 2010

Fundur skólaráðs 4. mars 2011

 

Fundagerðir skólaráðs 2009 - 2010

 

Fundagerðir skólaráðs 2008 - 2009

Fundur skólaráðs 24. mars 2009


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Jólakveđja

 • Skólafréttir
 • 20. desember 2018

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Skólafréttir
 • 6. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

 • Skólafréttir
 • 3. desember 2018

Sögustund međ nemendum

 • Skólafréttir
 • 19. september 2018