Innra mat á árangri og gćđum skólans

 • Reykjahlíđarskóli
 • 20. ágúst 2018

Innra mat á árangri og gæðum

Í Reykjahlíðarskóla er starfandi sjálfsmatsteymi sem vinnur að sjálfsmati og skipulagi þess í skólanum. Sjálfsmat skólans styður við og er liður í árangursstjórnun. Skólastjóri er faglegur forystumaður skólans og ber m.a. ábyrgð á því að virkja þátttakendur og ná sem mestri samstöðu um matið.


Sjálfsmat er unnið samkvæmt langtímaáætlun um mat skólans og er hún kynnt á hverju hausti á starfsmannafundi. Sjálfsmatsáætlun skólans gefur til kynna hvaða þættir eru metnir hverju sinni og hvaða aðferðum er beitt. Matsáætlun skólans er endurskoðuð árlega.

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er kveðið á um sjálfsmat skóla. Hver grunnskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á. Grunnskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá og áætlanir um umbætur.

Markmið mats og eftirlits með gæðum grunnskólastarfs er að:

veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemenda

tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla

auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum

tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum.


Framkvæmd sjálfsmats fer fram allt skólaárið og er það teymisvinna milli kennara og skólastjóra. Gerðar eru kannanir meðal starfsfólk, nemenda og foreldra og unnið út frá þeim.

Sjálfsmatsskýrslur Reykjahlíðarskóla

Skýrsla 2017 - 2018

Skýrsla 2016 - 2017

Skýrsla 2015 - 2016

Skýrsla 2014 - 2015

Skýrsla 2013 - 2014

Skýrsla 2012 - 2013

Skýrsla 2011 - 2012

Skýrsla 2010 - 2011

Skýrsla 2009 - 2010

Skýrsla 2008 - 2009


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Jólakveđja

 • Skólafréttir
 • 20. desember 2018

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Skólafréttir
 • 6. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

 • Skólafréttir
 • 3. desember 2018

Sögustund međ nemendum

 • Skólafréttir
 • 19. september 2018