Jákvćđur agi

 • Reykjahlíđarskóli
 • 20. ágúst 2018

Jákvæður agi


Jákvæður agi gengur út á að móta umhverfi í skólum sem einkennist af umhyggju og byggir á gagnkvæmri virðingu, reisn, vinsemd og festu. Markmiðið er að stuðla að bættum samskiptum og betri líðan allra innan veggja skólans með því að þjálfa nemendur og starfsfólk skólans í jákvæðum samskiptum.

Stýrihópur skólaárið 2019-2020
Hjördís Albertsdóttir
Ingunn Guðbjörnsdóttir
Sigríður Sigmundsdóttir sem jafnframt er ábyrgðarmaður stýrihópsins

Áætlun um vinnu Jákvæðs aga skólaárið 2019-2020
Vinnum að því að gefa kennurum og starfsmönnum verkfæri til að vinna eftir í samskiptum við nemendum og þar með stuðla að jákvæðum samskiptum nemenda á milli. Meta árangur af starfi nefndarinnar og skrifa skýrslu um starfið í lok skólaárs. 
 

Skýrslur um vetrarstarfið 

Skýrsla um starfið veturinn 2017-2018

Skýrsla um starfið veturinn 2018-2019


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019