Heilsueflandi grunnskóli:
• stuðlar að góðri heilsu og líðan nemenda og starfsfólks skólans
• bætir námsárangur nemenda
• örvar til þátttöku og ábyrgðar með virðingu fyrir lýðræðislegum vinnubrögðum og mannréttindum
• sér til þess að skólaumhverfið sé öruggt og hlúi að nemendum og starfsfólki skólans
• eflir nemendur í námi og félagslífi og til að vera virkir þátttakendur í hvoru tveggja
• tengir saman heilbrigðis- og menntunarmál
• tekur á heilsu og vellíðan alls starfsfólks skólans
• vinnur með foreldrum og sveitarstjórn
• fléttar heilsu og velferð saman við daglegt skólastarf, námskrá og árangursmat
• setur sér raunhæf markmið sem byggjast á nákvæmum upplýsingum og traustum vísindalegum gögnum
• leitast við að gera betur með því að fylgjast sífellt með, meta stöðuna og endurmeta aðgerðaáætlanir.
Heilsustefna Reykjahlíðarskóla
Þegar Reykjahlíðarskóli hóf að starfa í anda Heilsueflandi grunnskóla og var stofnaður stýrihópur sem heldur utan um starfið. Í honum eru einn kennari, einn úr hópi annarra starfsmanna, einn úr nærsamfélaginu, eitt foreldri og tveir nemendur.
Stýrihópur Heilsueflandi grunnskóla 2020 - 2021
Ólöf Þuríður Gunnarsdóttir kennari
Arnheiður R. Almarsdóttir kennari
Ragnar Davíð Baldvinsson kennari
Theodór Páll Theodórsson matráður
Soffía Kristín Björnsdóttir foreldri
Ásta Price Íþróttamiðstöð
Katla Böðvarsdóttir nemandi
Elín Rós Sigurðardóttir
Áætlun um vinnu stýrihópsins skólaárið 2019-2020
Þetta skólaárið verður áhersla á forvarnir af ýmsu tagi og mataræði nemenda og starfsfólks með tilliti m.a til matarsóunar í skólanum. Meðal forvarna eru t.d hinsegin fræðsla, fokk me – fokk you, skyndihjálp, núvitund og mataræði. Jóhanna og Arnheiður ætla að sækja námskeið á vegum Embætti landlæknis sem heitir Lífsleikni: forvarnir og geðrækt í heilsueflandi skólastarfi og innleiða það svo inn í skólastarfið.
Á haustönn -> hinsegin fræðsla, matarsóun, fokk mæ life, núvitund
Á vorönn -> fokk me – fokk you, matarsóun, skyndihjálp, mataræði
Skýrslur um vetrarstarfið
Skýrsla um starfið veturinn 2019 - 2020
Skýrsla um starfið veturinn 2018-2019
Skýrsla um starfið veturinn 2017-2018
Fundagerðir Heilsueflandi grunnskóla
Fundur um Heilsueflandi grunnskóla 14. nóvember 2019
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 21. mars 2019
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 13. febrúar 2018
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 16. nóv 2016
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 14. janúar 2016
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 22. janúar 2015
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 28. október 2014
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 26. sept 2014
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 29. ágúst 2014
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 8. apríl 2014
Fundur Heilsueflandi grunnskóla 4. mars 2014