Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

  • Skólafréttir
  • 22. mars 2020

Áríðandi tilkynning: Hefðbundið skólahald Reykjahlíðarskóla fellt niður 

Viðbragðsteymi Skútutstaðahrepps fundaði tvisvar í dag ásamt forstöðumönnum, formanni skólanefndar og fulltrúa HSN. Í kjölfar tilkynningar heilbrigðisráðherra ...

Nánar
Mynd fyrir Fokk me fokk you frćđsla

Fokk me fokk you frćđsla

  • Skólafréttir
  • 12. mars 2020

Nemendur 7. - 10. Bekkjar fengu fræðslu 6. mars frá verkefninu Fokk me-Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Hún er ætluð unglingum og ungmennum, foreldrum þeirra og aðstandendum og starfsfólki sem starfar með unglingum. 
Þó fræðslan hafi ...

Nánar

Skólatilkynningar

6. mars -> Fræðslan Fokk me fokk you fyrir 7. - 10. bekk.

10. mars -> Skólaþjónustan og námsráðgjafi

10. - 12. mars -> Samræmd próf 9. bekk

12. mars -> Fræðsla um krabbamein fyrir 8. - 10. bekk

13. mars -> Mývómótið 7.-10. bekkur

17. mars > Tónleikar kl.16:00

24. mars -> Námsráðgjafi

25. mars -> Fræðsla fyrir alla um fjölmenningu

31. mars -> Skólaþjónustan

 

Dagatal

Mynd fyrir Grímuball og öskudagur 2020

Grímuball og öskudagur 2020

  • Skólafréttir
  • 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagsgleði skólans þetta árið tókst mjög vel og skemmtu allir nemendur sér hið besta. Tunnukóngur yngri var Þórhildur Jökla og Bjartur Arnarsson var kattakóngur. Hjá eldri var Helga María tunnukóngur og Elín Rós kattakóngur. Myndir koma ...

Nánar
Mynd fyrir Grćnfánadagur

Grćnfánadagur

  • Skólafréttir
  • 27. febrúar 2020

Á þriðjudaginn vorum við með verkefnavinnu í grænfána fyrir alla nemendur skólans. Verkefnið var um neyslu og lífsstíl og hvað við getum gert til að hugsa betur um umhverfið okkar. Nemendum var skipt í hópa þvert á aldur og horfðu allir hópar á myndband um neyslu ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 24. febrúar 2020

Í síðustu viku fór fram hið árlega skólaskákmót í skólanum þar sem öllum nemendum skólans bauðst að taka þátt. Keppt var í tveimur flokkum, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og keppt var eftir Monrad kerfinu. Mótið gekk mjög vel.

Í ...

Nánar