Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Skólaslit

Skólaslit

  • Skólafréttir
  • 28. maí 2019

Skólaslit

Skólaslit Reykjahlíðarskóla og Tónlistarskóla Mývatnssveitar verða föstudaginn 31. maí kl. 17.
Allir velunnarar velkomnir.

Skólastjóri
 

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

  • Skólafréttir
  • 23. maí 2019

Föstudaginn 10. maí síðastliðinn hlupu nemendur skólans Unicef hlaupið sem er áheitahlaup til styrktar unicef hreyfingunni og í ár er barist gegn ofbeldi á börnum. Börnin voru búin að safna áheitum fyrir hlaupið sem þau svo söfnuðu eftir hlaupið. Næstum allir nemendur ...

Nánar

Skólatilkynningar

3. - 7. september - Finnskir krakkar í heimsókn hjá 9. og 10. bekk

12. september - Sameiginlegur skipulagsdagur allra starfsstöðva Skútustaðahrepps

 

Dagatal

Mynd fyrir Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

  • Skólafréttir
  • 22. maí 2019

Í gær fóru nemendur í ruslahreinsun í kringum skólann og næsta nágrenni og stóðu sig mjög vel. Nemendur týndu ruslið í koddaver sem skólanum hefur verið gefið undanfarna daga.

Í lok skóladags í dag fengum við svo heimsókn frá eistneska ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

  • Skólafréttir
  • 10. maí 2019

Vortónleikar tónlistarskólans verða þriðjudaginn 14. maí kl. 16:30 í Reykjahlíðarskóla. Allir nemendur skólans koma fram.

Nánar
Mynd fyrir Hjólađ í skólann

Hjólađ í skólann

  • Skólafréttir
  • 8. maí 2019

Athygli er vakin á að:

- Samkvæmt 40. gr. umferðalaga mega börn yngri en 7 ára ekki vera hjólandi í umferðinni nema í fylgd með 15 ára og eldri.

- Eigi má reiða farþega á reiðhjóli eða rafvespu. Þó má vanur reiðhjólamaður sem ...

Nánar