Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

  • Skólafréttir
  • 3. desember 2019

Því miður falla fyrirhugaðir jólatónleikar fimmtudaginn 5. des kl.16:00 niður vegna veikinda Ilonu. Þegar hún hressist skoðum við hvort hægt verði að koma tónleikum á fyrir jól.

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólann

Kveikt á jólatrénu viđ skólann

  • Skólafréttir
  • 3. desember 2019

Í gær, mánudaginn 2.des, var kveikt á jólatrénu við skólann að viðstöddum nemendum skólans, leikskólabörnum, foreldrum og öðrum gestum. Eftir að hafa sungið og dansað í kringum tréð var boðið upp á heitt kakó og piparkökur inni í ...

Nánar

Skólatilkynningar

26. nóv -> Námsráðgjafi.

28. nóv -> Opið hús 15:10-17:00 fyrir 1.-5. bekk. Akstur.

2. des -> Kveikt á jólatrénu við skólann kl.10:00. Allir velkomnir og boðið verður upp á kakó og piparkökur á eftir.

3. des -> Námsráðgjafi og skólaþjónustan.

4. des -> Opið hús 6.-10. bekkur kl.19:30-21:30. Akstur.

5. des -> Tónleikar tónlistarskólans kl.16:00.

10.-16. des -> Námsmatsvika hjá 3.-10. bekk. Allir nemendur eru samkvæmt stundaskrá í skólanum þessa daga. Muna eftir íþróttafötum þá daga sem íþróttir eru skv. stundaskrá.

17. des -> Skipulagsdagur kennara. Nemendur eiga frí.

18.-19. des -> Jólaþema. Nemendur verða í skólanum 8:30 - 14:20.

20. des -> Jólaþema. Nemendur verða í skólanum 8:30 - 12:00. Enginn hádegismatur.

20. des -> Litlu jól kl.17:30 - 20:30. Þá verður hátíðarkvöldverður, yngri nemendur sjá um skemmtiatriði og dansað verður í kringum jólatré.

23. des - 2. janúar -> Jólafrí

3. jan -> Nemendur mæta í skólann að loknu jólafríi kl.9:30. Enginn morgunmatur.

 

Dagatal

Mynd fyrir Heimsókn slökkviliđsins

Heimsókn slökkviliđsins

  • Skólafréttir
  • 27. nóvember 2019

Nemendur í 3. - 4. bekk fengu skemmtilega heimsókn í gær þriðjudaginn 26. nóvember. Bjarni Höskuldsson slökkviliðsstjóri og Sigurður Friðbjörnsson slökkviliðsmaður mættu á svæðið og fræddu börnin um brunavarnir. Við þökkum þeim kærlega ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

  • Skólafréttir
  • 20. nóvember 2019

Laugardaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Við héldum upp á daginn á mánudaginn 18. nóvember með margs konar hópavinnu allra nemenda. Nemendum var skipt í 7 hópa sem hver fór á fjórar stöðvar þar sem þau ýmist voru að leysa krossgátur, ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ og dagur gegn einelti

Árshátíđ og dagur gegn einelti

  • Skólafréttir
  • 8. nóvember 2019

Við þökkum kærlega fyrir komuna í gærkvöldi á árshátíð skólans. Allir nemendur skólans stigu á svið og stóðu sig með mikilli prýði og þökkum við þeim fyrir frábæra skemmtun. Í morgun fóru svo fyrstu tveir tímarnir ...

Nánar