Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 21. maí 2020

Stuðningsfulltrúi við Reykjahlíðarskóla


Stuðningsfulltrúa vantar við Reykjahlíðarskóla frá 20. ágúst 2020 í 80% starf.
Stuðningsfulltrúi er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla. 
Hann skal hafa góða hæfni ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

  • Skólafréttir
  • 15. maí 2020

Í dag tóku nemendur skólans þátt í Unicef hlaupinu. Þau stóðu sig mjög vel og létu veðrið ekkert stoppa sig en við fengum ýmist snjókomu eða sólskin, ekta íslenskt veður. 

Fyrir hlaupið voru þau búin að fá foreldrar og aðra ...

Nánar

Skólatilkynningar

21. maí - Uppstigningardagur. Frí.

25. maí - Skipulagsdagur. Nemendur í fríí.

26. - 28. maí - Vorþema hjá 1. - 8. bekk

26. - 28. maí - Nemendur 9. og 10. bekkjar í skólaferðalagi

29. maí - Lokadagur skóla. Ratleikur og grillaðar pylsur fyrir alla nemendur. Að loknum hádegismat fá nemendur 1. - 9. bekkjar vitnisburð sinn. 

29. maí - Útskrift 10. bekkjar kl.16 fyrir nemendur 10. bekkjar og foreldra/forráðamenn þeirra.

Dagatal

Mynd fyrir 1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

  • Skólafréttir
  • 12. maí 2020

Í dag komu Þorbergur og Örnólfur frá Kiwanisklúbbnum Herðubreið og færðu nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma í gjöf frá klúbbnum. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf til okkar nemenda.

Nánar
Mynd fyrir Íţróttakennari óskast

Íţróttakennari óskast

  • Skólafréttir
  • 8. maí 2020

Laus eru til umsóknar íþróttakennarastaða við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020.

Um er að ræða u.þ.b. 50% staða í íþróttum en á móti 50% staða í öðrum greinum, eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Skert skólastarf hefst á mánudaginn 20. apríl

Skert skólastarf hefst á mánudaginn 20. apríl

  • Skólafréttir
  • 14. apríl 2020

Tilkynning frá viðbragðsteymi: 
Skert leikskóla- og grunnskólastarf hefst á mánudaginn

Kæru Mývetningar. Í upphafi vil ég þakka ykkur fyrir samstöðuna, ábyrgðina og órofa samheldni á þessum ótrúlegu tímum.
Á fundi ...

Nánar