Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Árshátíđ og dagur gegn einelti

Árshátíđ og dagur gegn einelti

  • Skólafréttir
  • 8. nóvember 2019

Við þökkum kærlega fyrir komuna í gærkvöldi á árshátíð skólans. Allir nemendur skólans stigu á svið og stóðu sig með mikilli prýði og þökkum við þeim fyrir frábæra skemmtun. Í morgun fóru svo fyrstu tveir tímarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 7. nóvember

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 7. nóvember

  • Skólafréttir
  • 30. október 2019

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 7. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.

Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Hrói höttur eftir leikgerð leikhópsins ...

Nánar

Skólatilkynningar

7. nóv -> Árshátíð skólans kl. 19:30. Allir nemendur skólans stíga á svið.

8. nóv -> Skóli byrjar kl.9:30 og enginn morgunmatur. Dagur gegn einelti.

12. nóv -> Námsráðgjafi.

13. nóv -> Leiksýning á Akureyri fyrir 8. - 10. bekk.

15. nóv -> Ráðstefna um framtíðina og tækni í skólanum fyrir 8.-10.bekk.

20. nóv -> Opið hús 19:30-21:30 fyrir 6. - 10. bekk. Akstur.

26. nóv -> Námsráðgjafi.

28. nóv -> Opið hús 15:10-17:00 fyrir 1.-5. bekk. Akstur.

 

 

Dagatal

Mynd fyrir Vetrarfrí 17. - 18. október

Vetrarfrí 17. - 18. október

  • Skólafréttir
  • 16. október 2019

Við minnum á vetrarfrí skólans sem er á morgun og föstudag, 17. og 18. okt en þá eru allir nemendur og starfsfólk skólans í fríí. Skólinn hefst svo á venjulegum tíma á mánudaginn 21. okt eða kl.8:30.

Nánar
Mynd fyrir Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 24. september 2019

Í síðustu viku fór fram vigtun á matarafgöngum sem féllu til hjá nemendum og starfsfólki skólans. Verkefnið gekk mjög vel og stóðu sig allir vel. Hér að neðan má sjá vigtunartölur fyrir hvern hóp. Stefnt er að því að endurtaka verkefnið ...

Nánar
Mynd fyrir Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

  • Skólafréttir
  • 23. september 2019

Í dag var útivistardagur í skólanum þar sem nemendur fóru í ratleik í Dimmuborgum undir stjórn Elísubetar hjá Hike and bike. Dagurinn heppnaðist mjög vel, fengum æðislegt veður og allir komu glaðir heim. Við þökkum Elísubetu kærlega fyrir daginn en ...

Nánar