Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Skipulag nćsta skólaárs

Skipulag nćsta skólaárs

  • Skólafréttir
  • 3. júní 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér kemur skipulag næsta skólaárs í stórum dráttum.
Nemendur 1.-3. bekkjar verða einn námshópur þó verður 1. bekkur sér a.m.k. til að byrja með. Kennarar í þessum hóp verða aðallega Auður, ...

Nánar
Mynd fyrir Skólalok

Skólalok

  • Skólafréttir
  • 29. maí 2020

Í dag var síðasti skóladagur skólaársins með ratleik, grilluðum pylsum og ís. Að því loknu fengu nemendur 1. - 9. bekkjar sinn vitnisburð afhentan. Síðar í dag verða skólaslit fyrir 10. bekk, foreldra og forráðamenn þeirra. 

Hvetjum alla nemendur til að ...

Nánar

Skólatilkynningar

Dagatal

Mynd fyrir Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 21. maí 2020

Stuðningsfulltrúi við Reykjahlíðarskóla


Stuðningsfulltrúa vantar við Reykjahlíðarskóla frá 20. ágúst 2020 í 80% starf.
Stuðningsfulltrúi er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla. 
Hann skal hafa góða hæfni ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

  • Skólafréttir
  • 15. maí 2020

Í dag tóku nemendur skólans þátt í Unicef hlaupinu. Þau stóðu sig mjög vel og létu veðrið ekkert stoppa sig en við fengum ýmist snjókomu eða sólskin, ekta íslenskt veður. 

Fyrir hlaupið voru þau búin að fá foreldrar og aðra ...

Nánar
Mynd fyrir 1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

  • Skólafréttir
  • 12. maí 2020

Í dag komu Þorbergur og Örnólfur frá Kiwanisklúbbnum Herðubreið og færðu nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma í gjöf frá klúbbnum. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf til okkar nemenda.

Nánar