Mynd fyrir Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 18. júní 2019

Á 17. júní hátíðarhöldunum 2019 voru Menningarverðlaun Skútustaðahrepps afhent í fyrsta sinn. Þau komu í hlut Jóns Árna Sigfússonar en Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður velferðar- og menningarmálanefndar, afhendi verðlaunin fyrir hönd ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. júní 2019

Hátíðarhöld 17. júní fóru fram í Skjólbrekku í umsjá Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps. Á annað hundrað manns mættu í Skjólbrekku þar sem séra Örnólfur J. Ólafsson sóknarprestur flutti hugvekju. Þorsteinn ...

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein sveitarstjórnarlaga, er boðað til kynningarfunda í báðum sveitarfélögunum, sem hér ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps 13. júní 2019 voru lögð fram lokadrög að endurskoðaðri Menningarstefnu Skútustaðahrepps 2019-2022 sem velferðar- og menningarmálanefnd hefur unnið að undanfarna mánuði. Stefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst engin ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 56 kominn út - 14. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 56 kominn út - 14. júní 2019

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 56 er kominn út í dag 14. júní í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað um samstarfsnefnd sem kannar ...

Nánar
Mynd fyrir Skipađ í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Ţingeyjarsveitar og Skútustađahrepps

Skipađ í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Ţingeyjarsveitar og Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Á fundum sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í morgun var samþykkt samhljóða að hvort sveitarfélag skipi þrjá fulltrúa og tvo til vara í samstarfsnefnd sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní í Skjólbrekku

17. júní í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 31. desember 1899

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga verða að þessu sinni í Skjólbrekku, mánudaginn 17. júní. Dagskráin hefst kl. 14:00.

 • Menningarverðlaun Skútustaðahrepps afhent í fyrsta sinn.
 • Boðið ...

  Nánar
Mynd fyrir Skipulagsfulltrúi óskast

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Skútustaðahreppur auglýsir 100% starf skipulagsfulltrúa laust til umsóknar. Skútutsaðahreppur á í samstarfi við Þingeyjarsveit um skipulags- og byggingarmál  samkvæmt samstarfssamningi þar um. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fyrsta hópátak sumarsins í upprætingu skógarkerfils var gert miðvikudaginn 5. júní. Fimmtán nemendur á aldrinum 15-18 ára og þrír kennarar þeirra við Providence Day School, Charlotte, North Carolina tóku til hendinni í slydduhríð og vindbelgingi. Helmingur hópsins ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. júní 2019

21. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 13. júní 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál
1.     1905032 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
2.     1905033 - ...

Nánar
Mynd fyrir Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

 • Fréttir
 • 5. júní 2019

Skútustaðahreppur óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti í stíg (án jöfnunarlags og malbiks) með fláum og skeringum, lagningu ræsa, að  fjarlægja og endurnýja girðingar ásamt fleiru. Heildarlengd stígs er um 2700 m.

  Helstu ...

Nánar
Mynd fyrir Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

 • Fréttir
 • 3. júní 2019

Fyrirhugað er að Verkval verði í sveitinni í júní.

Tímaplan

Vikuna 11. -14. júní- frá Sólgörðum og suður í Voga 3

Vikuna 24. -28. júní - frá Stuðlum og upp í Birkiland 

Vikuna 8. - 12. júní- ...

Nánar
Mynd fyrir Umsögn Skútustađahrepps um tillögu til ţingsályktunar um fjármálaáćtlun fyrir árin 2020 - 2024, 750. mál.

Umsögn Skútustađahrepps um tillögu til ţingsályktunar um fjármálaáćtlun fyrir árin 2020 - 2024, 750. mál.

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirætlana ríkisvaldsins að frysta framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árunum 2019, 2020 og 2021. Fyrirhugðuð skerðing framlaga jöfnunarsjóðsins, sem nemur samtals um á 3,3 ma. kr., kemur ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaliđi óskast viđ Reykjahlíđarskóla

Skólaliđi óskast viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 27. maí 2019

Skólaliða vantar við Reykjahlíðarskóla frá 20. ágúst 2019 í 60% starf

Skólaliðar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.
Þeir skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í heiðri.
Þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Hreyfivikan heldur áfram

Hreyfivikan heldur áfram

 • Fréttir
 • 27. maí 2019

Hin árlega Hreyfivika er hafin og Mývetningur stendur að vanda fyrir glæsilegri dagskrá. Mývetningur byrjaði reyndar aðeins fyrr vegna Mývatnsmaraþonsins  og þá var fjölskylduratleikur í Dimmuborgum í gær. En svona er dagskrá vikunnar:

Mánudagur 27. ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

 • Fréttir
 • 23. maí 2019

Föstudaginn 10. maí síðastliðinn hlupu nemendur skólans Unicef hlaupið sem er áheitahlaup til styrktar unicef hreyfingunni og í ár er barist gegn ofbeldi á börnum. Börnin voru búin að safna áheitum fyrir hlaupið sem þau svo söfnuðu eftir hlaupið. Næstum allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

 • Skólafréttir
 • 22. maí 2019

Í gær fóru nemendur í ruslahreinsun í kringum skólann og næsta nágrenni og stóðu sig mjög vel. Nemendur týndu ruslið í koddaver sem skólanum hefur verið gefið undanfarna daga.

Í lok skóladags í dag fengum við svo heimsókn frá eistneska ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 55 kominn út - 22. maí 2019

Sveitarstjórapistill nr. 55 kominn út - 22. maí 2019

 • Fréttir
 • 22. maí 2019

Sveitarstjórapistill nr. 55 kemur út í dag 22. maí í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað um ársreikning Skútstaðahrepps fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir BREYTING: Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 1. júní

BREYTING: Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 1. júní

 • Fréttir
 • 21. maí 2019

Sundlaugarferð frestast um viku. Unnið er að viðhaldi í sundlauginni á Laugum og átti hún að opna næsta laugardag. Samkvæmt tilkynningu frá sundlauginni næst hins vegar ekki að opna á laugardaginn eins og ætlunin var.

 Því frestast sundlaugarferðin um eina ...

Nánar
Mynd fyrir Búum til samverustundir í Mývatnssveit – Opinn fundur fyrir alla áhugasama

Búum til samverustundir í Mývatnssveit – Opinn fundur fyrir alla áhugasama

 • Fréttir
 • 18. maí 2019

Skútustaðahreppur vinnur að skemmtilegu verkefni sem miðar að því að auka hamingju Mývetninga. Verkefnið hefur fengið mikla athygli. Eftir að hafa gert skoðanakönnun á meðal Mývetninga þar sem þeir voru spurðir út í andlega og líkamlega heilsu og svo ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. maí 2019

20. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 21. maí 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1905001 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2018 – Seinni umræða

2. 1905020 - ...

Nánar
Mynd fyrir Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit

Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 14. maí 2019

Deildarstjóri óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit frá 1. ágúst. Um er að ræða 100% stöðu til 1 árs vegna námsleyfis. Möguleiki er á áframhaldandi starfi að þeim tíma loknum. Umsóknarfrestur er til 21. júní. Hvetjum karla jafnt sem ...

Nánar
Mynd fyrir Húsheild međ lćgsta tilbođ í viđbyggingu leikskólans

Húsheild međ lćgsta tilbođ í viđbyggingu leikskólans

 • Fréttir
 • 13. maí 2019

Þann 26. apríl s.l. kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið ,,Krossmúli - Viðbygging leikskóla". Fyrir sveitarstjórn var lögð fram fundargerð frá opnun tilboða. Tvö tilboð bárust og voru engar athugasemdir gerðar við útboðsferlið:

Tilboð 1: HHS verktakar ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

 • Fréttir
 • 13. maí 2019

Umhverfisnefnd hefur undanfarna mánuði unnið að endurskoðun á Umhverfisstefnu Skútustaðahrepps.

Þeir sem vilja koma ábendingum og/eða athugasemdum á framfæri um umhverfisstefnuna eru beðnir að senda tölvupóst á netfangið thorsteinn@skutustaðahreppur.is í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um menningarstefnu

Umsagnir óskast um menningarstefnu

 • Fréttir
 • 13. maí 2019

Velferðar- og menningarmálanefnd hefur undanfarna mánuði unnið að endurskoðun á Menningarstefnu Skútustaðahrepps.

Þeir sem vilja koma ábendingum og/eða athugasemdum á framfæri um menningarstefnuna eru beðnir að senda tölvupóst á netfangið ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Vortónleikar tónlistarskólans verða þriðjudaginn 14. maí kl. 16:30 í Reykjahlíðarskóla. Allir nemendur skólans koma fram.

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 54 kominn út - 9. maí 2019

Sveitarstjórapistill nr. 54 kominn út - 9. maí 2019

 • Fréttir
 • 9. maí 2019

Sveitarstjórapistill nr. 54 kemur út í dag 9. maí í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað um um veitingu menningarstyrkja, opnun tilboða í ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um breytingu á Ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011-2023

Auglýsing um breytingu á Ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011-2023

 • Fréttir
 • 8. maí 2019

Jarðböðin

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 24. apríl 2019 breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 til samræmis við breytingu á deiliskipulagi Jarðbaðanna í Jarðbaðshólum á landnotkunarreit 328-S. ...

Nánar
Mynd fyrir Hólasandur- Safntankur svartvatns

Hólasandur- Safntankur svartvatns

 • Fréttir
 • 8. maí 2019

Hólasandur –Safntankur svartvatns                                        

Skútustaðahreppur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og ...

Nánar
Mynd fyrir Málefni og verkefni Viđbragđsađila- Íbúafundur í Skjólbrekku

Málefni og verkefni Viđbragđsađila- Íbúafundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. maí 2019

 

Íbúafundur Skjólbrekku

Nánar
Mynd fyrir ÁHERSLUR VIĐ UPPRĆTINGU KERFILS OG LÚPÍNU

ÁHERSLUR VIĐ UPPRĆTINGU KERFILS OG LÚPÍNU

 • Fréttir
 • 7. maí 2019

Starfshópur Skútustaðahrepps um ágengar plöntur hefur kortlagt gróflega útbreiðslu skógarkerfils og alaskalúpínu og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 19. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 19. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. maí 2019

19. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 8. maí 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1905001 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2018 – Fyrri umræða

2. 1812012 - ...

Nánar
Mynd fyrir Gámasvćđiđ opiđ á fimmtudaginn 02. maí

Gámasvćđiđ opiđ á fimmtudaginn 02. maí

 • Fréttir
 • 30. apríl 2019

Kæru íbúar 

Gámasvæðið verður lokað á morgun 01. maí en opið á fimmtudaginn 02. maí frá 15:00 - 16:00

Kveðja starfsmenn 

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

 • Fréttir
 • 25. apríl 2019

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 53 sem kemur út í dag sumardaginn fyrsta, 25. apríl 2019, í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Skútustaðahreppur býður upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta rútuferð er á laugardaginn 27. apríl n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 27. apríl n.k. ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti ofangreit á fundi í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Fyrirspurn hefur borist um mögulega seinkun á opnunartíma útboða vegna óhentugrar tímasetningar útboðs m.a. vegna páskafría. Ákveðið hefur verið að verða við henni.
Tilkynning þessi er innan viðmiðunar 63.gr. laga um opinber innkaup.
Frestun er ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 3. maí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. apríl 2019

18. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6,
miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1812012 - Leikskólinn Ylur – Viðbygging

2. 1701019 - Staða ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

 • Fréttir
 • 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 er kominn út í dag 11. apríl 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Gestkvæmt hefur verið í Mývatnssveit að undanförnu og í pistlinum er m.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Dagana 3. til 13. júní n.k. verður Mývetningum boðið upp á viðamikla söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni, timbri og fleira stórvægilegu, ykkur að kostnaðarlausu, líkt og gert var í fyrra og mæltist vel fyrir.

Sigurður Kristjánsson ...

Nánar
Mynd fyrir Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Guðsþjónustur og helgihald í Skútustaðaprestakalli á vordögum 2019
19.apríl Föstudagurinn langi
08:45 Tíðarsöngvar sungnir í Reykjahlíðarkirkju við upphaf
Píslargöngu. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í

Nánar
Mynd fyrir Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Orlofsferð húsmæðra í Suður Þingeyjarsýslu 2019
Í ár er aftur stefnt að orlofsferð á slóðir hins fúla Martins læknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október.
Innifalið í verði er m.a. flug frá Keflavík til London, gisting ...

Nánar
Mynd fyrir Páskabingó Mývetnings

Páskabingó Mývetnings

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings verður haldið þriðjudagskvöldið 16. apríl kl.20 í Reykjahlíðarskóla.
Spjaldið kostar 500 kr og í hléi verða 3 spjöld á 1000 kr. Enginn posi á staðnum.
Nemendafélagið verður með sjoppuna opna.

Nánar
Mynd fyrir Músík í Mývatnssveit

Músík í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit
Mývetningar, ferðafólk fjölmennum á tónlistarhátíðina Músík í Mývatnssveit um páska.
Kammertónleikar í Félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18. apríl kl. 20. Þar verður fluttur hinn ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Húlladúllan heimsækir Skútustaðahrepp helgina 11. -12. maí með frábæra og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi! Við munum njóta læra nýja og spennandi hluti, hlæja, svitna og gleðjast. Kennt er í 12 klukkustundir alls og er þáttökugjald 2000 krónur. Heimsækið ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti tillöguna á fundi ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Rafmagnslaust verður við Reynihlíð, Reykjahlíð og bjarg í Mývatnssveit á morgun miðvikudaginn  10.04.2019 frá kl 11:30 til kl 11:50 og aftur kl. 14:10 til kl. 14:30 vegna vinnu við dreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 ...

Nánar
Mynd fyrir Sundkennslan

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Sundkennslan verður á Laugum dagana 10., 11., 29. og 30. apríl og svo 2. maí. Nemendur koma á venjulegum tíma í skólann og heimferð er á venjulegum tíma. Nemendur þurfa að hafa með sér sundföt, handklæði og sundgleraugu ef þau eiga og eins og venjulega skólatöskuna.

Nánar