Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

 • Fréttir
 • 25. apríl 2019

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 53 sem kemur út í dag sumardaginn fyrsta, 25. apríl 2019, í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Skútustaðahreppur býður upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta rútuferð er á laugardaginn 27. apríl n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 27. apríl n.k. ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti ofangreit á fundi í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Fyrirspurn hefur borist um mögulega seinkun á opnunartíma útboða vegna óhentugrar tímasetningar útboðs m.a. vegna páskafría. Ákveðið hefur verið að verða við henni.
Tilkynning þessi er innan viðmiðunar 63.gr. laga um opinber innkaup.
Frestun er ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 3. maí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. apríl 2019

18. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6,
miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1812012 - Leikskólinn Ylur – Viðbygging

2. 1701019 - Staða ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

 • Fréttir
 • 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 er kominn út í dag 11. apríl 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Gestkvæmt hefur verið í Mývatnssveit að undanförnu og í pistlinum er m.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Dagana 3. til 13. júní n.k. verður Mývetningum boðið upp á viðamikla söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni, timbri og fleira stórvægilegu, ykkur að kostnaðarlausu, líkt og gert var í fyrra og mæltist vel fyrir.

Sigurður Kristjánsson ...

Nánar
Mynd fyrir Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Guðsþjónustur og helgihald í Skútustaðaprestakalli á vordögum 2019
19.apríl Föstudagurinn langi
08:45 Tíðarsöngvar sungnir í Reykjahlíðarkirkju við upphaf
Píslargöngu. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í

Nánar
Mynd fyrir Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Orlofsferð húsmæðra í Suður Þingeyjarsýslu 2019
Í ár er aftur stefnt að orlofsferð á slóðir hins fúla Martins læknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október.
Innifalið í verði er m.a. flug frá Keflavík til London, gisting ...

Nánar
Mynd fyrir Páskabingó Mývetnings

Páskabingó Mývetnings

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings verður haldið þriðjudagskvöldið 16. apríl kl.20 í Reykjahlíðarskóla.
Spjaldið kostar 500 kr og í hléi verða 3 spjöld á 1000 kr. Enginn posi á staðnum.
Nemendafélagið verður með sjoppuna opna.

Nánar
Mynd fyrir Músík í Mývatnssveit

Músík í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit
Mývetningar, ferðafólk fjölmennum á tónlistarhátíðina Músík í Mývatnssveit um páska.
Kammertónleikar í Félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18. apríl kl. 20. Þar verður fluttur hinn ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Húlladúllan heimsækir Skútustaðahrepp helgina 11. -12. maí með frábæra og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi! Við munum njóta læra nýja og spennandi hluti, hlæja, svitna og gleðjast. Kennt er í 12 klukkustundir alls og er þáttökugjald 2000 krónur. Heimsækið ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti tillöguna á fundi ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Rafmagnslaust verður við Reynihlíð, Reykjahlíð og bjarg í Mývatnssveit á morgun miðvikudaginn  10.04.2019 frá kl 11:30 til kl 11:50 og aftur kl. 14:10 til kl. 14:30 vegna vinnu við dreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 ...

Nánar
Mynd fyrir Sundkennslan

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Sundkennslan verður á Laugum dagana 10., 11., 29. og 30. apríl og svo 2. maí. Nemendur koma á venjulegum tíma í skólann og heimferð er á venjulegum tíma. Nemendur þurfa að hafa með sér sundföt, handklæði og sundgleraugu ef þau eiga og eins og venjulega skólatöskuna.

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps 2019-2022 samţykkt – Forgangsröđun verkefna

Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps 2019-2022 samţykkt – Forgangsröđun verkefna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í haust var samþykkt að ráðast í gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Undanfarin ár hafa sveitarfélög verið sérstaklega hvött til að gera áætlun um umferðaröryggi. ...

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Við förum í skíðaferðalag í Hlíðarfjall þriðjudaginn 9. apríl. Rútan leggur af stað frá skólanum kl. 9:00 og keyrir sunnan Mývatns og tekur nemendur upp í á leiðinni. Egill fer suður á bæi. Ekki verður morgunmatur í skólanum.

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Gámaþjónusta Norðurlands ætlar að safna baggaplasti ( ekki netum) til endurvinnslu þann 13 apríl. Þeir sem hafa áhuga á að láta taka hjá sér baggaplast vinsamlegast hafið samband við Gámaþjónustu Norðurlands í síma 414-0200 eða með ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

17. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1706026 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á ...

Nánar
Mynd fyrir Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskólakennarar

Grunnskólakennarar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2019
Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttir, textílmennt og ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps heldur hina árlegu Páskaeggjaleit laugardaginn 20. apríl frá kl.11:00 – kl.12:00.

Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem leitað er að páskaeggjum sem hafa verið falin í nágrenninu. Í ...

Nánar
Mynd fyrir Onunartími ÍMS um Páskana og í maí 2019

Onunartími ÍMS um Páskana og í maí 2019

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Opnunartími yfir hátíðarnar fyrir þá sem eru ekki með Lykilkort:

Skírdagur                    18. april      LOKAÐ/CLOSED
Föstudagurinn Langi   19.april       LOKAÐ/CLOSED
Laugardagur       ...

Nánar
Mynd fyrir Ný metnađarfull jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps samţykkt

Ný metnađarfull jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps samţykkt

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Velferðar- og menningarmálanefnd samþykkti á fundi sínum í haust að endurskoða jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Í jafnréttis-áætlun skal m.a. koma fram hvernig unnið skuli að kynjasamþættingu á öllum sviðum ...

Nánar
Mynd fyrir Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar voru lagðar fram niðurstöður frá íbúafundi um hamingju og vellíðan Mývetninga. Stýrihópur mun nú fara yfir hugmyndirnar og koma með aðgerðaráætlun um næstu skref. Þá sótti sveitarfélagið í ...

Nánar
Mynd fyrir Niđurskurđi ráđherra til jöfnunarsjóđs mótmćlt

Niđurskurđi ráđherra til jöfnunarsjóđs mótmćlt

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um áætlað tekjutap vegna áforma um frystingu framlags ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2020 og 2021 var lagt fyrir sveitarstjórn. Samkvæmt útreikning-unum er áætlað að framlög úr ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ árshátíđ

Vel heppnuđ árshátíđ

 • Fréttir
 • 30. mars 2019

Fyrsta árshátíð Skútustaðahrepps, í mörg ár, var haldin síðasta föstudag á Hótel Laxá. Veðrið setti strik í reikninginn, en alls mættu um 40 starfsmenn sveitarfélagsins og makar og skemmtu sér vel. Ákveðið var að færa starfsfólki sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skolun á gufuveitu Gufustöđvarinnar í Bjarnarflagi

Skolun á gufuveitu Gufustöđvarinnar í Bjarnarflagi

 • Fréttir
 • 30. mars 2019

Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok.

Föstudaginn 29. mars fór fram þrýstiprófun á gufulögnum og gekk prófun að óskum.

Þriðjudaginn 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 51 kominn út - 28. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 51 kominn út - 28. mars 2019

 • Fréttir
 • 28. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 51 er kominn út í dag 28. mars 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær þar sem mörg spennandi mál voru á dagskrá.

Í pistlinum er m.a. fjallað um ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar óskast um kerfil og lúpínu

Upplýsingar óskast um kerfil og lúpínu

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Skútustaðahreppur hefur skipað starfshóp til að uppræta og/eða hefta útbreiðslu ágengra plantna í sveitarfélaginu. Auk fulltrúa hreppsins situr  í hópnum fólk frá Landgræðslunni, Umhverfisstofnun, Náttúrustofu Norðausturlands, RAMÝ og ...

Nánar
Mynd fyrir Athugiđ lokun á ţjóđveg 1 ţann 29. mars 2019

Athugiđ lokun á ţjóđveg 1 ţann 29. mars 2019

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Áformað er að þrýstipróf fari fram í Bjarnarflagi föstudaginn 29. mars á milli kl 07:30 og 09:00. Á meðan verður þjóðveginum lokað á milli afleggjara að Jarðböðunum og við útsýnisplan í Námaskarði. Ef allt gengur að óskum ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđu frestađ til morguns

Sorphirđu frestađ til morguns

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Vegna veðurs gekk illa að losa sorpið hjá okkur í dag og verður það klárað á morgun.

Nánar
Mynd fyrir Lausaganga hunda er bönnuđ

Lausaganga hunda er bönnuđ

 • Fréttir
 • 26. mars 2019

Í samræmi við samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi nr. 22/2017 skal bent á, af gefnu tilefni, að lausaganga hunda á almannafæri í sveitarfélaginu er bönnuð. Hunda sem ganga lausir má handsama og færa í geymslu. Tilkynna skal lögreglu um ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. mars

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. mars

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Skútustaðahreppur býður upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta rútuferð er á laugardaginn, 30. mars.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 30. mars n.k. Ókeypis er í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 21. mars 2019

16. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1810015 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur foreldrafélags skólanna í Mývatnssveit verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Reykjahlíðarskóla.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf.
 • Önnur mál.

Hvetjum alla til að mæta. Gerum þetta saman.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Fjöreggs

Ađalfundur Fjöreggs

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur Fjöreggs verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl kl.20 í Fuglasafni Sigurgeirs Kl.20.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Ágætu félagar. Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns verður haldinn sunnudaginn 31. mars næstkomandi kl.20 í húsnæði sveitarinnar við Múlaveg 2, efri hæð.
Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf
 • Önnur ...

  Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

 • Fréttir
 • 18. mars 2019

Miðvikudaginn 3. april verður haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem unnið verður að Fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps. Við ætlum að hittast, borða pizzu og ræða hvernig sveitarfélagið getur tekið betur á móti nýjum íbúum og hvernig við ...

Nánar
Mynd fyrir Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Kiwanisklúbburinn Herðubreið kom færandi hendi á dögunum til Félags eldri Mývetninga. Herðubreið gaf félaginu vaxtæki sem var hluti af febrúarverkefni þeirra. Tækið mýkir húðina og hefur jákvæð áhrif á gigt og stirðleika. Tækið var afhent ...

Nánar
Mynd fyrir Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Á mánudaginn var haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar um hamingju og líðan Mývetninga á vegum Skútustaðahrepps. Jóhanna Jóhannesdóttir lýðheilsufræðingur kynnti niðurstöðurnar sem eru um margt ...

Nánar
Mynd fyrir Fróđleg fráveituheimsókn til Uddevalla í Svíţjóđ

Fróđleg fráveituheimsókn til Uddevalla í Svíţjóđ

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Í síðustu viku fóru fulltrúar sveitarfélagsins ásamt fulltrúum Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlitsins til Uddevalla í Svíþjóð til að kynna sér fráveitumál þar í borg. Uddevalla hefur verið í fararbroddi í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um Jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um Jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 14. mars 2019

Stýrihópur hefur undanfarna mánuði unnið að nýrri Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps. Drögin eru aðgengileg hér á heimasíðu sveitarfélagsins.

Þeir sem ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 14. mars 2019

Stýrihópur hefur undanfarna mánuði unnið að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Skútustaðahrepp. Drögin eru aðgengileg hér á heimasíðu sveitarfélagsins.

Þeir sem vilja koma ...

Nánar
Mynd fyrir Fimmtugasti sveitarstjórapistillinn

Fimmtugasti sveitarstjórapistillinn

 • Fréttir
 • 13. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 50 er kominn út í dag 13. mars 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Þar sem þetta er fimmtugasti pistillinn sem kemur út frá því ég tók við sem ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 11. mars 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 29. mars. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 15. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 15. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 7. mars 2019

15. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1901044 - Skútustaðahreppur - Lýðheilsustefna

2. 1811053 - Bókasafnið – ...

Nánar