Mynd fyrir Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2020

34. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2002016 - Skútustaðahreppur: Hamingjukönnun 2020

2. 1712010 - ...

Nánar
Mynd fyrir Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2020

Hamingjukönnunin 2020 er klár og þú getur tekið þátt rafrænt með því að smella hér. Þetta eru aðeins 15 spurningar og tekur 2-4 mínútur að svara. Þegar niðurstöður könnunarinnar liggja fyrir verður ...

Nánar
Mynd fyrir Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í Skjólbrekku við hátíðlega athöfn. Nokkur verkefni í Mývatnssveit fengu góða styrki þar á meðal Mýsköpun, jólasveinarnir í Dimmuborgum,  Snowdogs og Músík ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Leikskólinn Ylur vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni. Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri stjórnaði vígslunni og Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður skólanefndar og Þorsteinn sveitarstjóri fluttu ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 11. febrúar 2020

Skjólbrekka hefur loks eignast vandað og gott ræðupúlt en það var tekið í notkun síðasta föstudag við úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra. Ræðupúltið var smíðað hjá Sýrusyni og er úr hnotuviði með ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 er kominn út í dag 8. febrúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í vikunni.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um vígslu nýju ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2020

Lífshlaupið stendur yfir dagana 5. - 18. febrúar og ætlum við að venju að taka þátt. Við byrjuðum lífshlaupið með heljarinnar íþróttapartýi í íþróttahúsinu í 3 kennslustundir þar sem allir nemendur komu saman og tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2020

Í gær kom Unnsteinn Ingason frá Rauða krossinum og var með skyndihjálparnámskeið fyrir unglingana. Þetta var fyrsti dagur af tveimur og kemur hann aftur eftir 2 vikur til að klára námskeiðið. 

Nánar
Mynd fyrir Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn dagana 6. - 8. mars 2020

Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn dagana 6. - 8. mars 2020

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2020

Helgina 6.-8. mars næstkomandi verður sannkölluð vetrarstemmning í Mývatnssveit en þá verður Vetrarhátíð við Mývatn haldin í fyrsta sinn. Þetta er nokkurs konar bæjarhátíð að vetri til þar sem verður fjölbreytt og spennandi ...

Nánar
Mynd fyrir FJÖLSKYLDUSIRKUSKVÖLD Í SKÚTUSTAĐAHREPPI

FJÖLSKYLDUSIRKUSKVÖLD Í SKÚTUSTAĐAHREPPI

 • Fréttir
 • 3. febrúar 2020

Húlladúllan heimsækir íbúa Skútustaðahrepps föstudagskvöldið 7. febrúar með nokkur skemmtileg sirkusleikföng og býður samfélaginu í Skútustaðahrepp að koma og leika! Húlladúllan vonast til að sjá aftur sem flest þeirra sem sóttu ...

Nánar
Mynd fyrir Vígsluhátíđ á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

Vígsluhátíđ á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

 • Fréttir
 • 28. janúar 2020

Kæru sveitungar. Nýverið tók leikskólinn Ylur í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Í tilefni þess er boðið til vígsluhátíðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. á Degi leikskólans frá kl. 16:30 – 18:00 þar sem gestum og gangandi ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 33. fundar sveitarstjórnar 4. febrúar 2020

Dagskrá 33. fundar sveitarstjórnar 4. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 30. janúar 2020

33. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 4. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1802002 - Landeigendur Reykjahlíðar ehf: Málefni hitaveitu

2. 1910020 - Sameining almannavarnanefnda í ...

Nánar
Mynd fyrir Framsýn međ kynningafundi um kjarasamning fyrir starfsfólk Skútustađahrepps

Framsýn međ kynningafundi um kjarasamning fyrir starfsfólk Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 29. janúar 2020

Framsýn verður með kynningarfundi um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem nær til starfsmanna Skútustaðahrepps. Boðið verður upp á tvo fundi í Reykjahlíðarskóla þriðjudaginn 4. febrúar, annars vegar kl. 15:00 og hins vegar í ...

Nánar
Mynd fyrir Kćru eldri Mývetningar

Kćru eldri Mývetningar

 • Fréttir
 • 28. janúar 2020

Í samverustundinni þann 5. febrúar kl 13:30 ætlar Fanney Hreinsdóttir, deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu, að koma við í létt spjall og fræðslu um heimaþjónustu og hvað hún felur í sér.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að ...

Nánar
Mynd fyrir Vetrarţjónusta í Víkurskarđi verđi aukin

Vetrarţjónusta í Víkurskarđi verđi aukin

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykki eftirfarandi bókun á fundi sínum 22. janúar 2020:

„Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni hefur vetrarþjónusta í Víkurskarði verið lækkuð úr þjónustuflokki 2 niður í 3 sem hefur í ...

Nánar
Mynd fyrir Mikilvćgi gestastofu í Mývatnssveit – Umsögn sveitarfélagsins um Hálendisţjóđgarđ

Mikilvćgi gestastofu í Mývatnssveit – Umsögn sveitarfélagsins um Hálendisţjóđgarđ

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Á fundi sveitarstjórnar 22. janúar 2020 var lögð fram umsögn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð sem mikið hefur verið til umræðu að undanförnu. Umsögnin var send inn í samráðsgátt stjórnvalda 14. janúar ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ tekiđ til starfa

Ungmennaráđ tekiđ til starfa

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Nýskipað ungmennaráð Skútustaðahrepps hefur formlega tekið til starfa en það fundaði í fyrsta sinn í síðustu viku.  Arnþrúður Dagsdóttir er starfsmaður ráðsins. Í samþykkt fyrir nýstofnað ungmennaráð Skútustaðahrepps segir um ...

Nánar
Mynd fyrir Sigrún Björg ráđin sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustađahrepps, Ţingeyjarsveitar og Norđurţings

Sigrún Björg ráđin sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustađahrepps, Ţingeyjarsveitar og Norđurţings

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Í samræmi við fjárhagsáætlun 2020 samþykkti sveitarstjórn samstarfssamning Norðurþings, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um starf fjölmenningarfulltrúa í sveitarfélögunum þremur. Norðurþing mun annast allt er snýr að ráðningarsamningi ...

Nánar
Mynd fyrir Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring

Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Sveitarstjórn hefur samþykkt samning við Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina  Hring um almennan stuðning sveitarfélagsins við rekstur félaganna til næstu þriggja ára. Er þetta í fyrsta sinn sem  formlegur samningur er gerður á milli þessara aðila en hann rúmast ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 67 kominn út - 23 janúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 67 kominn út - 23 janúar 2020

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 67 sem kemur út í dag 23. janúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um samning við ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendaţing

Nemendaţing

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Á mánudaginn síðasta var haldið nemendaþing í skólanum hjá nemendum 3. - 10. bekkjar. Í vikunni áður var undirbúningur í hverjum námshóp með umsjónakennara þar sem nemendum var skipt í hópa og fengu þeir spurningar til að svara og ræða. ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarstarfsmađur í íţróttamiđstöđ

Sumarstarfsmađur í íţróttamiđstöđ

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Laust er til umsóknar starf sumarstarfsmanns Íþróttamiðstöðvar Skútustaðahrepps. Um er að ræða tímabundið 100% starf í vaktavinnu sumarið 2020 samkvæmt nánara samkomulagi. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamannvirkja.

Helstu ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur íţróttamiđstöđvar í heilsársstarf

Starfsmađur íţróttamiđstöđvar í heilsársstarf

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Laust er til umsóknar starf starfsmanns Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps. Um er að ræða ótímabundið 60% starf í vaktavinnu frá og með mars 2020. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamannvirkja.

Helstu ...

Nánar
Mynd fyrir Álagning fasteignagjalda 2020

Álagning fasteignagjalda 2020

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Álagningu fasteignagjalda fyrir 2020  í Skútustaðahreppi er lokið.  Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert.

Álagningaseðillinn 2020 verður birtur rafrænt á www.island.is ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2020

32. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. janúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2001016 - Björgunarsveitin Stefán og Slysavarnadeildin Hringur - ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 66 kominn út - 9. janúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 66 kominn út - 9. janúar 2020

 • Fréttir
 • 9. janúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 66 er kominn út í dag 9. janúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um íbúaþróun en ...

Nánar
Mynd fyrir Nýjar bćkur á bókasafninu

Nýjar bćkur á bókasafninu

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Mývetningar athugið! Bókasafn Mývetninga er til húsa á neðstu hæð í félagsheimilinu Skjólbrekku. Opið á mánudögum frá kl. 15:00-19:00. Nýjar bækur streyma inn þessa dagana. Allir velkomnir.

Ársskírteini kostar 1.850 kr. Einskiptis ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđudagatal 2020

Sorphirđudagatal 2020

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Sorphirðudagatal Skútustaðahrepps fyrir árið 20120 er komið út og er aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is.

Sorphirðudagatal 2020

Nánar
Mynd fyrir Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Er fundur, fjölskyldusamkoma, ferming, erfidrykkja, brúðkaup, menningarviðburður, árshátíð eða skemmtun framundan?  Þá er félagsheimilið Skjólbrekka kjörinn vettvangur til þess.

Sveitarfélagið hefur umsjón Skjólbrekku og fara allar bókanir í ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um gjaldskrá Skútustađahrepps 2020

Auglýsing um gjaldskrá Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2020.

Þær má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, http://www.skutustadahreppur.is/v/19463

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 31. fundar sveitarstjórnar - Fundurinn byrjar kl. 8.30

Dagskrá 31. fundar sveitarstjórnar - Fundurinn byrjar kl. 8.30

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

31. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, 8. janúar 2020 og hefst kl. 8.30 (athugið breytta tímasetningu).

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1806007 - Endurskoðun aðalskipulags

2. 1810020 - ...

Nánar
Mynd fyrir Viđ ţurfum á ađstođ ykkar ađ halda – Könnun um líđan Mývetninga

Viđ ţurfum á ađstođ ykkar ađ halda – Könnun um líđan Mývetninga

 • Fréttir
 • 6. janúar 2020

Gleðilegt ár kæru Mývetningar! Eitt af mikilvægustu stefnumálum sveitarstjórnar er að stuðla að vellíðan og hamingju íbúanna. Fyrsta skrefið var að leggja fyrir könnun um líðan Mývetninga á síðasta ári og ýmislegt  gert í ...

Nánar
Mynd fyrir Kćru notendur hitaveitu

Kćru notendur hitaveitu

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Nú þegar hafa margir skilað inn álestri á hitaveitumælum en þó vantar ...

Nánar
Mynd fyrir Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norđurlandi eystra

Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norđurlandi eystra

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Í nóvember sl. samþykktu EYÞING, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga sameiningu félaganna þriggja undir hatti nýrra samtaka. Þessi samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra efna hér með til ...

Nánar
Mynd fyrir Ţingeyingur.is farin í loftiđ

Ţingeyingur.is farin í loftiđ

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Samstarfsnefnd sem kannar möguleika á sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sett heimasíðu verkefnisins í loftið en hana er að finna á slóðinni www.thingeyingur.is.  Þar er að finna helstu upplýsingar fyrir íbúa ...

Nánar
Mynd fyrir Jóla- og nýárskveđjur

Jóla- og nýárskveđjur

 • Fréttir
 • 19. desember 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps sendir Mývetningum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á hreppsskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími á hreppsskrifstofu um jól og áramót

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Opnunartími hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps um jól og áramót er eftirfarandi;
Þriðjudaginn 24. desember og þriðjudaginn 31. desember er lokað.
Föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember er lokað.

Að öðru leyti er hefðbundinn ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á gámasvćđi

Opnunartími á gámasvćđi

 • Fréttir
 • 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvæðinu um jól og áramót:

Laugardaginn 21. desember kl. 10-12

Laugardaginn 28. desember kl. 10-12

Laugardaginn 4. desember kl. 10-12

Nánari upplýsingar um gámasvæðið er á heimasíðu ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími íţróttamiđstöđvar yfir jól og áramót

Opnunartími íţróttamiđstöđvar yfir jól og áramót

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Mán. 23. des. Þorláksmessa kl. 08:00 - 12:00
Þri. 24. des. Aðfangadagur. Lokað.
Mið. 25. des. Jóladagur. Lokað.
Fim. 26. des. Annar í jólum. Lokað.
Fös. 27. des. Föstudagur. Lokað.
Lau. 28. des. Venjuleg opnun kl. 8:00 - 15:00
Mán. 30. des. Venjuleg opnun kl. 9:00 ...

Nánar
Mynd fyrir Velferđasjóđur Ţingeyinga

Velferđasjóđur Ţingeyinga

 • Fréttir
 • 17. desember 2019

Velferðasjóður Þingeyinga biður ykkur um fjástuðning. Velferðasjóðurinn er sjóður okkar, til að styðja þá sem minna mega sín hér í Þingeyjarsýslum.

Sjóðurinn byggir eingöngu á frjálsum framlögum og því biðjum ...

Nánar
Mynd fyrir Mikilvćgt ađ halda inni ákvćđi um gestastofu í Mývatnssveit í lögum um Hálendisţjóđgarđ

Mikilvćgt ađ halda inni ákvćđi um gestastofu í Mývatnssveit í lögum um Hálendisţjóđgarđ

 • Fréttir
 • 16. desember 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram umsögn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð. Umsögnin var send inn í samráðsgátt stjórnvalda 11. desember s.l. Í umsögn sveitarfélagsins segir m.a.:

„Í lögum um ...

Nánar
Mynd fyrir Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

 • Fréttir
 • 16. desember 2019

Haustið 2017 samþykkti sveitarstjórn metnaðarfulla Mannauðsstefnu sveitarfélagsins. Hefur verið unnið markvisst eftir henni en þar var m.a. að finna siðareglur, móttökuáætlun fyrir nýja starfsmenn, launað frí síðasta mánuðinn fyrir barnshafandi konur, skilgreining og ...

Nánar
Mynd fyrir Mýsköpun ehf. blćs til sóknar

Mýsköpun ehf. blćs til sóknar

 • Fréttir
 • 16. desember 2019

Aðalfundur MýSköpunar ehf. var haldinn síðasta föstudag. Óhætt er að segja að félagið ætli sér að blása til sóknar því samþykkt var að stjórnin færi í 24 m.kr. hlutafjáraukningu. Núverandi hluthafar fá tvo mánuði til að ...

Nánar
Mynd fyrir Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

 • Fréttir
 • 16. desember 2019

Kæru Mývetningar.

Nú er komið að því að senda inn álestur á hitaveitumælum í ykkar fasteign eins og undanfarin tvö ár. Við viljum biðja ykkur um að senda inn álestur fyrir áramót.

 

Svona farið þið að:

Takið ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 65 kominn út - 11. desember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 65 kominn út - 11. desember 2019

 • Fréttir
 • 11. desember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 65 kemur út í dag 11. desember 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Fundinum var flýtt um sólarhring vegna óveðurs. Í pistlinum að þessu sinni er ...

Nánar
Mynd fyrir Sćkjum um í Loftslagssjóđ

Sćkjum um í Loftslagssjóđ

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Stofnaður hefur verið Loftslagssjóður og heyrir hann undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Styrkir eru meðal annars ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórnarfundi flýtt vegna óveđursspár - Dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórnarfundi flýtt vegna óveđursspár - Dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Athugið! Sveitarstjórnarfundi hefur verið flýtt um tæpan sólarhrings vegna óveðursspár.

30. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 10. desember 2019 og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1612034 - ...

Nánar
Mynd fyrir Nýsköpun í norđri - Umrćđufundur í Skjólbrekku - FRESTAĐ

Nýsköpun í norđri - Umrćđufundur í Skjólbrekku - FRESTAĐ

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Uppfært: Fundinum í Skjólbrekku hefur verið frestað. Nánar auglýst síðar.

Framundan eru umræðufundir um tækifæri og ógnanir Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Fundirnir eru hluti af verkefninu Nýsköpun í norðri, sem hefur
að markmiði að ...

Nánar
Mynd fyrir Jólagleđi í miđbćnum

Jólagleđi í miđbćnum

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Fimmtudaginn 5. desember verður sannkölluð jólagleði í miðbæ Reykjahlíðar.
Á milli kl. 17 – 19 bjóða: Umhverfisstofnun, Kjörbúðin, Dyngjan, Björgunarsveitin Stefán og Slysavarnardeildin Hringur gestum og gangandi að koma og njóta ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventustund sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00 í Reykjahlíđarkirkju 

Ađventustund sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00 í Reykjahlíđarkirkju 

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Aðventustund verður haldin í Reykjahlíðarkirkju sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00.
Kveikt verður á aðventukertum, almennur söngur, tónlistaratriði, lesin jólasaga, aðventuhugleiðing verður flutt og Jaan Alavere stjórnar sameiginlegum kór sem syngur nokkur ...

Nánar