Mynd fyrir Hreppsskrifstofan lokuđ eftir hádegi í dag og á morgun

Hreppsskrifstofan lokuđ eftir hádegi í dag og á morgun

 • Fréttir
 • 21. febrúar 2019

Vinsamlegast athugið

Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður skrifstofan lokuð eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Háskólanemar óskast í sumarstörf viđ rannsóknir í Mývatnssveit

Háskólanemar óskast í sumarstörf viđ rannsóknir í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 21. febrúar 2019

Þekkingarnetið stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi við háskólanema. Verkefnin eru ýmist að frumkvæði stofnunarinnar, og tengjast þá  rannsóknum sem verið er að vinna að, eða verkefni sem nemendur sjálfir hafa frumkvæði ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 14. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 14. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. febrúar 2019

14. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. febrúar 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn ...

Nánar
Mynd fyrir Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps auglýsir eftir sumarstarfsmanni 201

Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps auglýsir eftir sumarstarfsmanni 201

 • Fréttir
 • 20. febrúar 2019

Starfið felur í sér þrif, afgreiðslustörf og annað sem til fellur. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er kostur. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningum Framsýnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
 
Karlar jafnt sem konur sem eru búin að ná 18 ára aldri eru ...

Nánar
Mynd fyrir Sundferđ á Laugar frestast um viku

Sundferđ á Laugar frestast um viku

 • Fréttir
 • 20. febrúar 2019

Þar sem sundlaugin á Laugum er lokuð um næstu helgi vegna Tónkvíslar frestast rútuferðin í sundlaugina um eina viku og verður því farin laugardaginn 2. mars n.k.
 
Fyrirkomulagið er eftirfarandi: Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 2. mars n.k. Ókeypis er í ...

Nánar
Mynd fyrir Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Óskað er eftir tilboðum í eignina Birkihraun 9 í Mývatnssveit sem er skemmd eftir vatnstjón.  Eignin verður til sýnis fimmtudaginn 21.2. 2019 milli kl. 16 og 17.  

Tilboðum skal skilað á Fasteignasöluna Byggð á Akureyri fyrir kl. 16. mánudaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsfólki

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsfólki

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Stuðningsfulltrúi óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 4. mars. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
    Leyfisbréf leikskólakennara eða ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölmenni á ađalfundi Félags eldri Mývetninga

Fjölmenni á ađalfundi Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Aðalfundur Félags eldri Mývetninga var haldinn á dögunum og var mæting góð. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og í lok fundarins voru líflegar umræður þar sem eldri borgarar beindu m.a. ýmsum spurningum til sveitarstjórans sem var viðstaddur. ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr samningur viđ Mývetning

Nýr samningur viđ Mývetning

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lagður fram nýr samningur Skútustaðahrepps og Mývetnings, íþrótta- og ungmennafélags, til næstu þriggja ára. Samningi þessum er ætlað að efla samstarf Skútustaðahrepps og Mývetnings um eflingu íþróttastarfs með ...

Nánar
Mynd fyrir Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Íbúafundur var haldinn um umferðaröryggismál í Skútustaðahreppi mánudag 11. febrúar s.l. á vegum stýrihóps um verkefnið. Vel á þriðja tug fólks mætti. Fundurinn var virkilega öflugur og komu fram fjölmargar ábendingar frá íbúum til ...

Nánar
Mynd fyrir VARIST SÍMTÖL

VARIST SÍMTÖL

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2019

Kæru íbúar 
Við viljum vara ykkur við símtölum frá erlendum númerum. Það virðist vera sem óprúttnir aðilar séu að hringja í íbúa hér þessa dagana og reyna að fá aðgang að tölvunum ykkar. Þar komast ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 48 kominn út - 14. febrúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 48 kominn út - 14. febrúar 2019

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 48 er kominn út í dag 14. febrúar 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Sá fundur var reyndar ansi viðburðaríkur því fulltrúar frá ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um endurskođađa Lýđheilsustefnu Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um endurskođađa Lýđheilsustefnu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Sveitarstjórn hefur samþykkt að tillögu velferðar- og menningarmálanefndar að endurskoðuð lýðheilsustefna fyrir sveitarfélagið Skútustaðahrepp fari til umsagnar íbúa Skútustaðahrepps ...

Nánar
Mynd fyrir Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur uppfært  viðmiðunarreglur um snjómokstur í Mývatnssveit. Reglurnar má nálgast hér.

Tengliður sveitarfélagsins vegna snjómoksturs og ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Félags eldri Mývetninga

Ađalfundur Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 11. febrúar 2019

Félag eldri Mývetninga heldur aðalfund sinn, miðvikudaginn 13.febrúar kl. 13:30 í stofu eldri borgara í íþróttamiðstöðinni.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. grein laga félagsins.

Rétt til þess að gerast ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2019

13. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. febrúar 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1.         1808046 – Skútustaðahreppur - Hamingja sveitunga

2. ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur um gerđ Umferđaröryggisáćtlunar fyrir Skútustađahrepp

Íbúafundur um gerđ Umferđaröryggisáćtlunar fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2019

Íbúafundur um umferðaröryggismál í Skútustaðahreppi verður haldinn í Skjólbrekku mánudaginn 11. febrúar n.k. kl. 20:00 á vegum stýrihóps um verkefnið.

Í október í fyrra gerði Skútustaðahreppur samning við Samgöngustofu um gerð ...

Nánar
Mynd fyrir Athugiđ- Síđasti séns til ađ svara hamingjukönnuninni

Athugiđ- Síđasti séns til ađ svara hamingjukönnuninni

 • Fréttir
 • 30. janúar 2019

Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að mæla og auka hamingju íbúa sveitarfélagsins. Könnun verður hringd út á næstu dögum en hún er hluti af vinnu sveitarfélagsins í átt ...

Nánar
Mynd fyrir Vinsamlega leggiđ ekki bílum á gangstéttir til ađ auđvelda snjómokstur

Vinsamlega leggiđ ekki bílum á gangstéttir til ađ auđvelda snjómokstur

 • Fréttir
 • 29. janúar 2019

Kæru íbúar í Reykjahlíð. Skútustaðahreppur hefur verið að auka snjómokstursþjónustu í þorpinu með því að ryðja gangstéttir þegar aðstæður leyfa.

Til þess að auðvelda snjómokstur á gangstéttum og til að ...

Nánar
Mynd fyrir Viđtalstími skipulagsfulltrúa mánudaga-fimmtudaga kl. 10-11

Viđtalstími skipulagsfulltrúa mánudaga-fimmtudaga kl. 10-11

 • Fréttir
 • 29. janúar 2019

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa samþykkt að halda áfram samstarfi sínu í skipulags- og byggingarmálum.  

Skipulagsfulltrúi:

Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps er Guðjón Vésteinsson. Hann er sameiginlegur skipulagsfulltrúi með ...

Nánar
Mynd fyrir Leiklistarstarf í Skjólbrekku

Leiklistarstarf í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 25. janúar 2019

Mývetningur; leiklistardeild í samvinnu við Menningarfélagið Gjallandi og Foreldrafélag skólanna í Mývatnssveit hefur verið í vetur að undirbúa að setja upp leikrit í Skjólbrekku.
Við erum komin með leyfi til að nota aðstöðuna í Skjólbrekku ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

 • Fréttir
 • 25. janúar 2019

Björgunarsveitin Stefán verður með opið hús á Múlavegi 2 sunnudaginn 27. janúar milli klukkan 15 og 17. Björgunarsveitin mun sýna tækjabúnað sinn, bæði ný og eldri tæki ásamt nýjum bíl sem sveitin fékk nýlega afhentan. Kaffi og vöfflur ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 47 kominn út - 24. janúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 47 kominn út - 24. janúar 2019

 • Fréttir
 • 24. janúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 47 er kominn út í dag 24. janúar 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Mikil tilhlökkun er í Mývatnssveit en um helgina verður hið rómaða ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsta skipulagđa ókeypis rútuferđin í sundlaugina á Laugum á laugardaginn – Muniđ ađ skrá ykkur í ferđina

Fyrsta skipulagđa ókeypis rútuferđin í sundlaugina á Laugum á laugardaginn – Muniđ ađ skrá ykkur í ferđina

 • Fréttir
 • 23. janúar 2019

Næsta laugardag verður farið í fyrstu ókeypis rútuferðina úr Mývatnssveit í sundlaugina á Laugum.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

 • Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30.
 • Farið er sunnan vatns og hægt að taka upp fólk á leiðinni ...

  Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

 • Fréttir
 • 23. janúar 2019

Nursery school Ylur in Mývatnsveit is looking for a nursery school teacher or someone with similar education that could be used in this field of work, to join their dynamic and growing nursery school as soon as possible.  The application deadline is the 25 January 2019. Both men and women are welcome and encouraged to apply.
Education and qualifications

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

 • Fréttir
 • 23. janúar 2019

We are looking for a Special Education Manager or someone with equal or similar educational skills to join our challenging and dynamic team at Ylur Nursery School in Mývatnsveit to fill a 70% - 100% job position as soon as possible. The application deadline is 25 January 2019 and we encourage men and women to apply.
Education and qualifications
•   ...

Nánar
Mynd fyrir Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

 • Fréttir
 • 23. janúar 2019

Starfskraft vantar í afleysingar í eldhúsi Reykjahlíðarskóla.
Vinnutími frá kl. 9:00 -14:00 virka daga.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Laun samkvæmt kjarasamningi Framsýnar. 
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Frekari ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsta skipulagđa ókeypis rútuferđin á laugardaginn í sundlaugina á Laugum

Fyrsta skipulagđa ókeypis rútuferđin á laugardaginn í sundlaugina á Laugum

 • Fréttir
 • 22. janúar 2019

Sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa gert samkomulag um aðgengi barna og ungmenna í Skútustaðahreppi að sundlauginni á Laugum. Fyrirkomulagið hefur þegar tekið gildi. Í því felst:

 • Börn í Skútustaðahreppi á aldrinum 6-16 ára ...

  Nánar
Mynd fyrir Tilbođ á árskortum í líkamsrćktina á laugardaginn

Tilbođ á árskortum í líkamsrćktina á laugardaginn

 • Fréttir
 • 22. janúar 2019

Laugardaginn 26. janúar verður Heilsueflandi dagur í íþróttamiðstöðinni.

 • Ókeypis verður í líkamsræktina á opnunartíma frá kl. 10:00-16:00.
 • Tilboð verður á árskortum í líkamsræktina (árskort á 31.000 kr.). ...

  Nánar
Mynd fyrir Hitaveituálestur

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Kæru hitaveitunotendur.

Enn vantar töluvert af álestri af hitaveitumælum svo hægt sé að gera upp 2018

Vinsamlegast sendið inn tölur sem fyrst með því að senda póst á alma@skutustadahreppur.is eða hringja í síma 464-4163

Ef óskað er eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

12. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. janúar 2019 og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1901017 - Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit: Samningur um gagnkvæma verktöku vegna vinnu ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Nemendur í 8. og 9. bekk Reykjahlíðarskóla verða með dósasöfnun í næstu viku. Safnað verður miðvikudag og fimmtudag (23.-24. jan).
Vinsamlega setjið pokana með dósum og flöskum við útidyrnar hjá ykkur ef þið verðið ekki heima á þessum ...

Nánar
Mynd fyrir ŢORRABLÓT 2019

ŢORRABLÓT 2019

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Þorrablót Kvenfélags Mývatnssveitar verður haldið í Skjólbrekku laugardaginn 26. janúar kl. 20:30.
Húsið opnar kl. 20:00. Miðaverð 4.500 kr.-
Hljómsveit Valmars leikur fyrir dansi Kaffi, sykur og mjólk á staðnum.
Það verður hægt að ...

Nánar
Mynd fyrir Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að mæla og auka hamingju íbúa sveitarfélagsins. Könnun verður hringd út á næstu dögum en hún er hluti af vinnu sveitarfélagsins í átt ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Sérkennslustjóri eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 70 - 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 25. janúar. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur

Nánar
Mynd fyrir OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Laugardaginn 12. janúar nk. verða Vaðlaheiðargöng opnuð með formlegum hætti og verður viðamikil dagskrá allan daginn af því tilefni. Göngin verða lokuð á opnunardaginn kl. 08:00 - 18:00.

Nýársmót Hjólreiðafélags Akureryrar
Kl. 09:30  ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum - Skipulagđar rútuferđir

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum - Skipulagđar rútuferđir

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa gert samkomulag um aðgengi barna og ungmenna í Skútustaðahreppi að sundlauginni á Laugum. Fyrirkomulagið tekur gildi föstudaginn 11. janúar n.k. Í því felst:

• Börn í Skútustaðahreppi á aldrinum ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 46 kominn út - 10. janúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 46 kominn út - 10. janúar 2019

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Góðan daginn kæru Mývetningar um land allt! Gleðilegt ár. Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 46 sem kemur út í dag  10. janúar 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. ...

Nánar
Mynd fyrir Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til ...

Nánar
Mynd fyrir Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

Kveðja Veitustofnun Skútustaðahrepps

Nánar
Mynd fyrir Viđ ţurfum á ađstođ ykkar ađ halda – Könnun um líđan Mývetninga

Viđ ţurfum á ađstođ ykkar ađ halda – Könnun um líđan Mývetninga

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Gleðilegt ár kæru Mývetningar! Eitt af mikilvægustu stefnumálum sveitarstjórnar er að stuðla að vellíðan og hamingju íbúanna. Hafin er vinna með það að markmiði að efla þessa þætti.  Til að gera þessa vinnu markvissari og geta séð hvort ...

Nánar
Mynd fyrir Ýmsar upplýsingar

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Auglýsing um gjaldskrá

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2019 á fundi sínum 28. nóvember s.l. Þær má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins,

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 25. janúar. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđudagatal 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gámaþjónusta Norðurlands sér um sorphirðu í Skútustaðahreppi. Búið er að gefa út sorphirðudagatal fyrir árið 2019 í samráði við sveitarfélagið. Sorphirðudagatalið má nálgast hér að neðan.
Nánari upplýsingar er ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

11. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 9. janúar 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1812012 - Leikskólinn Ylur: Viðbygging

2. 1810018 - Leikskólinn Ylur: Endurskoðun ...

Nánar
Mynd fyrir Lestur á hitaveitumćlum – Sendiđ sjálf inn álesturinn

Lestur á hitaveitumćlum – Sendiđ sjálf inn álesturinn

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Kæru Mývetningar.

Nú biðlum við til ykkar um aðstoð við álestur á hitaveitumælum í ykkar fasteign og bjóðum upp á að þið sendið inn álestur.

 

Svona farið þið að:

 • Takið mynd af hitaveitumælinum, ...

  Nánar
Mynd fyrir Ný lög um lögheimili og ađsetur

Ný lög um lögheimili og ađsetur

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Þann 1. janúar næstkomandi tóku gildi ný lög um lögheimili og aðsetur (lög nr. 80/2018). Með lögunum taka gildi ýmsar breytingar er varðar tilkynningu og skráningu lögheimilis en m.a. fellur niður hlutverk sveitarfélaga við að taka á móti flutningstilkynningum.

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt ár

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Skútustaðahreppur óskar Mývetningum nær og fjær gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu sem var að líða. Við minnum á opnunartíma hreppsskrifstofu:

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-15 og föstudaga kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Flugeldasýning og áramótabrenna

Flugeldasýning og áramótabrenna

 • Fréttir
 • 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna verður í nágrenni Jarðbaðanna á gamlársdagskvöld kl. 21:00.

Um leið og við þökkum stuðninginn á liðnum árum, viljum við óska öllum Mývetningum, gleðilegra og slysalausra jóla og ...

Nánar
Mynd fyrir Flugeldasala

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018

Flugeldasala verður í Björgunarstöðinni að Múlavegi 2, sem hér segir:
29. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
30. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
31. des. gamlársdag, frá kl. 10:00 – 15:00.
Upplýsingar í síma 894 7744.
Einnig verður ...

Nánar