Mynd fyrir Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

 • Fréttir
 • 14. apríl 2021

Þar sem vorið lætur nú á sér kræla þá ætlum við að koma af stað skokk- og gönguhóp.

Magga Dís í Klettholti ætlar að halda utan um skipulagningu og leiðsögn.

Við stefnum á að hittast 2- 3 sinnum í viku til að byrja með ...

Nánar
Mynd fyrir ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Ný reglugerð tekur gildi á fimmtudaginn 15. apríl og getum við opnað fyrir aðgang í ÍMS, sami opnunartími og áður. Ekki verður opnið fyrir aðgang lykilkorta eins og er.

Áfram er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram hvort sem er í tækjasalinn ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2021

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2021

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021


Velferðar- og menningarmálanefnd auglýsir eftir tilnefningum og ábendingum vegna menningarverðlauna Skútustaðahrepps 2021.

Einstaklingar, hópar eða félagasamtök geta hlotið nafnbótina og tilnefningu skal gjarnan fylgja stutt greinargerð um viðkomandi. Þar skal fara yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Hakkaţon um helgina

Hakkaţon um helgina

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Lausnamótið (hakkaþonið) Hacking Norðurland verður haldið um helgina. Áherslan er á lausnir á sviði matvæla, vatns og orku.

Mjög góðar skráningar eru í lausnamótinu og enn hægt að skrá sig.

Nánar
Mynd fyrir Vinnuskóli sumariđ 2021

Vinnuskóli sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Boðið verður upp á vinnuskóla í sumar líkt og í fyrra fyrir nemendur sem eru að klára 8. 9. og 10. bekk, þ.e. árganga 2007, 2006 og 2005. Starfstími er júní og júlí.

Skráning í Vinnuskóla:

Nafn ...

Nánar
Mynd fyrir 58. fundur sveitarstjórnar

58. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Skjólbrekku, 14. apríl 2021 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2003023 - Aðgerðir sveitarstjórnar til viðspyrnu vegna Covid-19

2. 2103047 - Félag eldri ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifstofan lokuđ á morgun 31. mars

Skrifstofan lokuđ á morgun 31. mars

 • Fréttir
 • 30. mars 2021

Kæru íbúar

Skrifstofan verður lokuð á morgun miðvikudaginn 31. mars

Gleðilega páska 

Nánar
Mynd fyrir Páskaleikur ÍMS

Páskaleikur ÍMS

 • Fréttir
 • 26. mars 2021

Please find English version at the bottom :)


Öllum börnum með búsetu í Skútustaðahreppi er boðið að taka þátt í Páskaleik ÍMS🐰

Spurningarnar má finna

Nánar
Mynd fyrir Skipulags- og matslýsing vegna endurskođunar ađalskipulags

Skipulags- og matslýsing vegna endurskođunar ađalskipulags

 • Fréttir
 • 24. mars 2021

Minnum á rafrænan kynningarfund um skipulagsgerð að Skjólbrekku við Skútustaði.

Viðburðinn má nálgast

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi Skútustađahrepps vegna COVID-19

Tilkynning frá viđbragđsteymi Skútustađahrepps vegna COVID-19

 • Fréttir
 • 24. mars 2021

Kæru íbúar.

Nú er ljóst eftir fréttir dagsins að mun strangari takmarkanir á samkomum verða á öllu landinu næstu vikurnar og taka gildi á miðnætti.

Vinsamlegast athugið eftirfarandi:

 • Grunnskóli Reykjahlíðar verður ...

  Nánar
Mynd fyrir Hamingjukönnun 2021- Ţín ţátttaka skiptir máli!

Hamingjukönnun 2021- Ţín ţátttaka skiptir máli!

 • Fréttir
 • 24. mars 2021

Nú hafa töluvert margir svarað könnunni en við getum alltaf gert betur.

Könnunin verður opin til sunnudagsins 28. mars. Það er hægt að svara henni hér.

Það er okkur mjög mikilvægt að góð þátttaka náist ...

Nánar
Mynd fyrir Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

 • Fréttir
 • 22. mars 2021

Lausnamót
Hacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, vatns og orku. Markmið lausnamótsins er að efla frumkvöðlastarf og sköpunarkraft ...

Nánar
Mynd fyrir 57. fundur sveitarstjórnar

57. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku, 24. mars 2021 og hefst kl. 09:15

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundur vegna skipulagsgerđar viđ Skjólbrekku

Kynningarfundur vegna skipulagsgerđar viđ Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 19. mars 2021

Miðvikudaginn 24. mars kl 20:00 verður haldinn kynningarfundur í Skjólbrekku vegna skipulagsgerðar við Skútustaði. Kynnt verða áform um uppbyggingu á svæðinu, aðdraganda, forsendur og áherslur. Sóttvarnarreglur verða hafðar í heiðri og vegna fjöldatakmarkana eru ...

Nánar
Mynd fyrir MINNUM Á HAMINGJUKÖNNUN 2021

MINNUM Á HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 15. mars 2021

Hamingjukönnunin 2021 er klár og þú getur tekið þátt rafrænt með því að smella hér.

Þetta er í þriðja sinn sem lögð er fram könnun um hamingju og vellíðan íbúa og hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Hefjum störf í Skútustađahreppi

Hefjum störf í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 15. mars 2021

Nýr sveitarstjórapistill er kominn á netið. Þar er m.a. fjallað um átakið "Hefjum störf", en í framhaldi af undirritun Ásmundar Einars Daðasonar á reglugerð um atvinnuátak undir yfirskriftinni “Hefjum störf” ...

Nánar
Mynd fyrir Viljayfirlýsing um samstarf viđ Ţekkingarnet Ţingeyinga og Vatnajökulsţjóđgarđ

Viljayfirlýsing um samstarf viđ Ţekkingarnet Ţingeyinga og Vatnajökulsţjóđgarđ

 • Fréttir
 • 11. mars 2021

Vatnajökulsþjóðgarður, Þekkingarnet Þingeyinga og Skútustaðahreppur undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um ...

Nánar
Mynd fyrir Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

 • Fréttir
 • 11. mars 2021

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Skútustaðahreppur auglýsir starf skólastjóra Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit laust til umsóknar.

Mývatnssveit skartar fegurð stórbrotinnar ...

Nánar
Mynd fyrir Ýmislegt fćst gefins, veriđ velkomin !

Ýmislegt fćst gefins, veriđ velkomin !

 • Fréttir
 • 8. mars 2021

Eins og áður hefur komið fram í sveitarstjórapistli þá gefst sveitungum kostur á að koma á opið hús endurnýtingar í húsnæði sem áður var Hótel Gígur og fá gefins ýmsan húsbúnað sem ekki verður nýttur áfram ...

Nánar
Mynd fyrir 56. fundur sveitarstjórnar

56. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. mars 2021

56. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku, 10. mars 2021 og hefst kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Velkomin í Íţróttamiđstöđ Skútustađhrepps !

Velkomin í Íţróttamiđstöđ Skútustađhrepps !

 • Fréttir
 • 4. mars 2021

Embætti Landlæknis hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir starfsemi heilsu- og líkamsræktarstöðva vegna Covid- 19 og er nú hægt að taka við fleirum í húsið í einu. Undanfarnar vikur hefur verið mjög góð þáttaka í hóptíma og komust ...

Nánar
Mynd fyrir HAMINGJUKÖNNUN 2021

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 15. mars 2021

Hamingjukönnunin 2021 er klár og þú getur tekið þátt rafrænt með því að smella hér.

Þetta er í þriðja sinn sem lögð er fram könnun um hamingju og vellíðan íbúa og hefur þátttaka ...

Nánar
Mynd fyrir OPIĐ FYRIR UMSÓKNIR TIL MENNINGARSTARFS

OPIĐ FYRIR UMSÓKNIR TIL MENNINGARSTARFS

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2021. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir HEILSU OG HAMINGJUGANGA - GÖNGUSKÍĐI- FRESTAĐ VEGNA VEĐURS

HEILSU OG HAMINGJUGANGA - GÖNGUSKÍĐI- FRESTAĐ VEGNA VEĐURS

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Næsta ganga er á dagskrá laugardaginn 27. febrúar kl 13:00.

Við stefnum á að ganga á gönguskíðum frá Álftabáru og út á Mývatn.

Gengið verður í troðinni braut og er hringurinn um 7 km. Hver og einn fer á sínum hraða og ...

Nánar
Mynd fyrir Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Hið merka rit Árbók Þingeyinga sem hefur komið út óslitið síðan 1958 hefur meðal annars efnis alltaf flutt það sem heitir Fréttir úr héraði.Þar er talið fram það helsta sem gerst hefur markvert í hverju ...

Nánar
Mynd fyrir Störf án stađsetningar

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

Samband íslenskra sveitarfélaga er með laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. Skútustaðahreppur vekur athygli á því ...

Nánar
Mynd fyrir 55.fundur sveitarstjórnar

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku 24. febrúar 2021 og hefst kl. 9.15.

 

Dagskrá:

Nánar
Mynd fyrir NĆSTA HEILSU- OG HAMINGJUGANGA 27. FEBRÚAR- Frestađ vegna veđurs !

NĆSTA HEILSU- OG HAMINGJUGANGA 27. FEBRÚAR- Frestađ vegna veđurs !

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2021

Við stefnum á næstu heilsu og hamingjugöngu laugardaginn 27. febrúar.

Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.

Það mættu 13 galvaskir gönguskíðakappar á laugardaginn og nutu þess að hreyfa sig saman í góðum félagsskap. ...

Nánar
Mynd fyrir Gildandi takmörkun á samkomum

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tók gildi í dag 8. febrúar 2021 og gildir til og með 3. mars 2021.

Nánari upplýsingar er að finna inn á covid.is og 

Nánar
Mynd fyrir 54. fundur sveitarstjórnar

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Verður haldinn að í Skjólbrekku, 10. febrúar 2021 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

1.     2009025- Breyting á deiliskipulagi Hvera austan Námafjalls

2.     2102002- Hringvegur um Jökulsá á Fjöllum

3.  ...

Nánar
Mynd fyrir MINNUM Á FUNDINN Í DAG! ŢINGEYSKIR NÁGRANNAR Í EINA SĆNG?

MINNUM Á FUNDINN Í DAG! ŢINGEYSKIR NÁGRANNAR Í EINA SĆNG?

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2021

Fimmtudagur 4. feb. kl. 16:30 ─ Fræðslu- og félagsþjónusta. Menning, íþróttir og tómstundamál. 

Ef þið viljið kynna ykkur minnisblöðin frá starfshópunum fyrir fundinn þá er upplagt að fara inn 

Nánar
Mynd fyrir Heilsu og hamingjugangan verđur farin á gönguskíđum!

Heilsu og hamingjugangan verđur farin á gönguskíđum!

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2021

Athugið !

Vegna færðar höfum við ákveðið í samráði við Leif og Gunnu sem munu leiða gönguna að gengið verður á gönguskíðum að þessu sinni.

Mæting við Randarvik á Hverfjallsvegi kl 13:00 laugardaginn 6. febrúar og ...

Nánar
Mynd fyrir Eftirlitsáćtlun eldvarnaeftirlits 2021

Eftirlitsáćtlun eldvarnaeftirlits 2021

 • Fréttir
 • 3. febrúar 2021

Samkvæmt 20. grein reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit 723/2017 skal slökkviliðsstjóri, fyrir 1. febrúar ár hvert, gefa út eftirlitsáætlun til upplýsinga fyrir íbúa starfssvæðis slökkviliðsins. 

Undanfarin ár ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjóđvegur lokađur viđ Jökulsá á Fjöllum

Ţjóđvegur lokađur viđ Jökulsá á Fjöllum

 • Fréttir
 • 2. febrúar 2021

Nú hefur hringvegi verið lokað við Jökulsá á Fjöllum vegna aukinnar óvissu og upplýsinga frá vísindamönnum um einhverjar breytingar á hegðun árinnar. Lokunarpóstar eru á Hringvegi, við Kröfluafleggjara að vestan og vestan við Vopnafjarðarafleggjara að austan. ...

Nánar
Mynd fyrir Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

 • Fréttir
 • 2. febrúar 2021

Lausnamót
Hacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, vatns og orku. Markmið lausnamótsins er að efla frumkvöðlastarf og sköpunarkraft á ...

Nánar
Mynd fyrir Umsögn um hálendisţjóđgarđ

Umsögn um hálendisţjóđgarđ

 • Fréttir
 • 30. janúar 2021

Skútustaðahreppur hefur sent inn umsögn vegna áforma um stofnun hálendisþjóðgarðs. Umsögnina má finna á vef Alþingis.

Nánar
Mynd fyrir Fyrsta heilsu og hamingjugangan á nýju ári

Fyrsta heilsu og hamingjugangan á nýju ári

 • Fréttir
 • 28. janúar 2021

Nú þegar sól er farin að hækka á loftir eftir vetrarsólstöður og daginn að lengja þá förum við af stað með skipulagðar göngur í sveitinni okkar fögru.

Næsta ganga er á dagskrá laugardaginn 6. febrúar kl: 13:00 og verður gengið ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ Skútustađahrepps

Ungmennaráđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 26. janúar 2021

Nýskipað ungmennaráð Skútustaðahrepps 2020-2021 hefur formlega tekið til starfa en það fundaði í fyrsta sinn í síðustu viku.  Arnþrúður Dagsdóttir er starfsmaður ráðsins. Í samþykkt ungmennaráðs Skútustaðahrepps segir um skipan ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf og ćfingar eldri Mývetninga hefja göngu sína á ný!

Félagsstarf og ćfingar eldri Mývetninga hefja göngu sína á ný!

 • Fréttir
 • 26. janúar 2021

Félagsstarf og æfingar eldri Mývetninga hefja göngu sína á ný!

Leikfimi í ÍMS á mánudögum kl 12:50-13:30 og í Skjólbrekku á fimmtudögum kl 13:15-14:00

Húsið opnar á fimmtudögum kl 13:00

Kveðja Dísa og Ásta

Nánar
Mynd fyrir 53. fundur

53. fundur

 • Fréttir
 • 25. janúar 2021

53. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn  í Skjólbrekku, 27. janúar 2021 og hefst kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Guđjón Vésteinsson greinir orkukosti

Guđjón Vésteinsson greinir orkukosti

 • Fréttir
 • 22. janúar 2021

Guðjón Vésteinsson hefur hafið störf að nýju hjá Skútustaðahreppi. Guðjón er íbúum sveitarfélagsins að góðu kunnur, en hann gegndi starfi skipulagsfulltrúa fram í september 2020. Guðjón mun í sínum störfum leggja áherslu á verklegar ...

Nánar
Mynd fyrir Grímunotkun í ÍMS

Grímunotkun í ÍMS

 • Fréttir
 • 21. janúar 2021

Starfsemi ÍMS er óðum að komast af stað eftir Covid-lokanir. Til þess að allrar varúðar sé gætt er minnt á tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að bera grímu á leið inn og út úr húsinu. 

Við erum öll almannavarnir!

 

Nánar
Mynd fyrir Starfsemi í tćkjasal ÍMS verđur heimil međ ströngum skilyrđum.

Starfsemi í tćkjasal ÍMS verđur heimil međ ströngum skilyrđum.

 • Fréttir
 • 19. janúar 2021

Frá og með deginum í dag 19. janúar verður opnað fyrir aðgang i tækjasal ÍMS en nauðsynlegt er að bóka tíma í síma 464-4225, hámarkstími fyrir hvern og einn er 50 mínútur.

Hægt verður að bóka tíma:

Mánudaga- ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđudagatal 2021

Sorphirđudagatal 2021

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Terra sér um sorphirðu í Skútustaðahreppi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Skútustaðahrepps, sími 46 46 660 eða á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is

Sorphirðudagatal 2021

Nánar
Mynd fyrir Hćfnihringir hefjast á ný – stuđningur fyrir konur í fyrirtćkjarekstri á landsbyggđinni

Hćfnihringir hefjast á ný – stuđningur fyrir konur í fyrirtćkjarekstri á landsbyggđinni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Hæfnihringir eru byggðir á aðferðafræði, sem kallast aðgerðanám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðlakonur við að komast yfir hindranir ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttin hefur veriđ uppfćrđ. Opiđ fyrir alla hóptíma frá 13. janúar í ÍMS

Fréttin hefur veriđ uppfćrđ. Opiđ fyrir alla hóptíma frá 13. janúar í ÍMS

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar af völdum COVID-19 tekur gildi á morgun 13. janúar.

Eftir fund viðbragðsteymis Skútustaðahrepps í dag var ákveðið að opna ÍMS að hluta á morgun eins og ný reglugerð gerir ráð fyrir. Leyfilegt ...

Nánar
Mynd fyrir ÚLLA ÁRDAL HEFUR VERIĐ RÁĐIN Í STARF MARKAĐS- OG ŢRÓUNARSTJÓRA MÝVATNSSTOFU

ÚLLA ÁRDAL HEFUR VERIĐ RÁĐIN Í STARF MARKAĐS- OG ŢRÓUNARSTJÓRA MÝVATNSSTOFU

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Staðan er ný og markmiðið að efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt því að víkka starfsemina út enn frekar í samstarfi við Nýsköpun í ...

Nánar
Mynd fyrir 52. fundur sveitarstjórnar

52. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Ţekkingar- og nýsköpunarklasi í Skútustađaskóla

Ţekkingar- og nýsköpunarklasi í Skútustađaskóla

 • Fréttir
 • 8. janúar 2021

Skútustaðahreppur fagnar kaupum ríkisins á Hótel Gíg, sem áður hýsti Skútustaðaskóla. Fyrirhugað er að hluta húsnæðisins verði breytt í Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs. 

Samhliða uppbyggingu gestastofu verður horft ...

Nánar
Mynd fyrir Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Notendur hitaveitu Skútustaðahrepps

Við þökkum góð viðbrögð en enn vantar töluvert uppá álestra af hitaveitumælum, vinsamlegast sendið inn sem allra fyrst.

Við vekjum athygli á að vegna vinnu við uppgjör koma reikningar fyrir desember seint inn á heimabankann, ...

Nánar