Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 45 kominn út - 13. desember 2018

Sveitarstjórapistill nr. 45 kominn út - 13. desember 2018

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 45 sem kemur út í dag  13. desember 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Að þessu sinni er fjallað um Kröflulínu ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđa frestast ţangađ til á morgun

Sorphirđa frestast ţangađ til á morgun

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Kæru íbúar Skútustaðahrepps.

Vegna mikillar hálku frestast sorphirðan þangað til á morgun.

Aðventukveðjur

Skrifstofan

Nánar
Mynd fyrir Kynning á skipulagstillögum

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í fundarsalnum hjá Skútustaðahrepp að Hlíðavegi 6 þriðjudaginn 11. desember kl. 16:00, þar sem kynntar verða eftirfarandi skipulagsáætlanir:

 1. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi ...

  Nánar
Mynd fyrir Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

Velferðar- og menningarmálanefnd ætlar að bjóða upp á bókakaffi/bókastund fyrir börn í bókasafninu og Bláa sal í Skjólbrekku næstkomandi mánudag, 10. desember, kl. 17:00-19:00.
Boðið verður upp á hressingu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 10. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 10. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

10. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 12. desember og hefst kl. 09:15.

Dagskrá: 

Almenn mál

1. 1811049 - Náttúrustofa Norðausturlands: Samningur um rekstur 2019

2. 1811055 - Fundadagatal ...

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

 • Fréttir
 • 3. desember 2018

Í morgun voru ljósin kveikt á jólatrénu við skólann og sungu nemendur, starfsfólk, leikskólabörn, foreldrar, ömmur og afar og fleiri til nokkur jólalög og dönsuðu kringum tréð. Á eftir var svo boðið upp á heitt kakó og smákökur í sal ...

Nánar
Mynd fyrir Fjárhagsáćtlun 2019: Ókeypis skólamáltíđir, lćkkun fasteignagjalda eldri borgara og miklar fjárfestingar

Fjárhagsáćtlun 2019: Ókeypis skólamáltíđir, lćkkun fasteignagjalda eldri borgara og miklar fjárfestingar

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti fjárhagsáætlun 2019-2022 á fundi sínum 28. nóvember 2018.  Fjárhagsáætlun endurspeglar viðsnúning í rekstri sveitarfélagsins undanfarin ár til hins betra og ber þess merki að frekari uppbygging er fram undan. ...

Nánar
Mynd fyrir Styrkjum Freyju á Grćnavatni

Styrkjum Freyju á Grćnavatni

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Freyja Kristín Leifsdóttir býr með Haraldi Helgasyni manni sínum á Grænavatni. Í sumar greindist hún með krabbamein í annað sinn. Í fyrra skiptið var það krabbmein í brjósti en núna er það krabbamein í mænuvökva.

Þegar einhver ...

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatré - Jólatónleikar

Kveikt á jólatré - Jólatónleikar

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Kveikt verður á jólatré við Reykjahlíðarskóla mánudaginn 3. desember kl. 10:00. Á eftir verður boðið upp á kakó og piparkökur.

Jólatónleikar tónlistarskólans verða 6. desember í Reykjahlíðarskóla kl. 16:30. Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur leitar eftir starfsfólki

Leikskólinn Ylur leitar eftir starfsfólki

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2018

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf 2. janúar. Umsóknarfrestur er til 14. des. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 44 kominn út - 29. nóvember 2018

Sveitarstjórapistill nr. 44 kominn út - 29. nóvember 2018

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2018

Sveitarstjórapistill nr. 44 kemur út í dag  29. nóvember 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Að þessu sinni er aðallega fjallað um ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventuhlaup ÍMS

Ađventuhlaup ÍMS

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2018

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps stendur fyrir aðventuhreyfingu fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 8. desember. Sett verður upp stutt braut ca 5 km en þátttakendur ráða sjálfir vegalengdinni sem þeir vilja fara.

Aðventuhlaupið hefst stundvíslega kl. 10:30 og verður ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 9. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 9. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

9. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 28. nóvember og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:    

Almenn mál

1.  1811021 - Þjónustugjaldskrá 2019

2.  1811024 - Fasteignagjöld: ...

Nánar
Mynd fyrir 100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Þann 1. desember verður aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Framhaldsskólinn á Laugum varð einnig 30 ára núna í haust. Í tilefni af þessum afmælum bjóða sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit ásamt Framhaldsskólanum á Laugum til ...

Nánar
Mynd fyrir Almennur fundur Fjöreggs

Almennur fundur Fjöreggs

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Almennur fundur Fjöreggs verður þÞriðjudagskvöldið 27.nóvember 2018 í Fuglasafninu kl.20:00. Kynning á umhverfissálfræði, Páll Jakob Líndal.

Páll er með doktorspróf í umhverfissálfræði frá Háskólanum í ...

Nánar
Mynd fyrir Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Kæru sveitungar. Nú fer að koma að okkar árlegu skreytingum og eins og undanfarin ár afgreiðum við eftir pöntunum. Pantanir frá einstaklingum og fyrirtækjum þurfa að hafa borist fyrir kl.19:00 miðvikudaginn 28.nóvember hjá Siggu Jósa í síma 865-2005 eða Röggu ...

Nánar
Mynd fyrir Starfshópar stofnađir um nýtingu lífsrćns úrgangs og heftingar á útbreiđslu ágengra plantna

Starfshópar stofnađir um nýtingu lífsrćns úrgangs og heftingar á útbreiđslu ágengra plantna

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2018

Umhverfisnefnd lagði til að sveitarfélagið stofni tvo starfshópa. Annars vegar um nýtingu lífræns úrgangs frá heimilum, lögbýlum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu m.a. til nýtingar til landgræðslu. Hins vegar vegna eyðingar og heftingar á frekari útbreiðslu ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtileg heimsókn í Ţingeyjarsveit

Skemmtileg heimsókn í Ţingeyjarsveit

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2018

Á dögunum fór starfsfólk hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps í heimsókn til kollega sinna á hreppsskrifstofunni í Þingeyjarsveit. Þar fengum við góða kynningu á starfsemi sveitarfélagsins og gátum borið saman bækur okkar, deilt reynslu og gefið góð ...

Nánar
Mynd fyrir Vetraropnunartími ÍMS

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 43 kominn út - 8. nóvember 2018

Sveitarstjórapistill nr. 43 kominn út - 8. nóvember 2018

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2018

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 43 sem kemur út í dag  8. nóvember 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Að þessu sinni er fjallað um um opnunarhátíð ...

Nánar
Mynd fyrir Núvitund í nóvember

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir námskeið í núvitund og núvitundaræfingum þriðjudagana 6. 13. 20. og 27 nóvember kl 17:00-17:40

Nánar
Mynd fyrir Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Síðasta laugardag var Heilsueflandi dagur haldinn í íþróttamiðstöðinni þar sem var ókeypis í líkamsræktina ásamt leiðsögn, tilboð á árskortum og fróðlegir fyrirlestrar. Aðsókn var virkilega góð í tíma dagsins, á ...

Nánar
Mynd fyrir Mikill áhugi fyrir boccia

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Á Heilsueflandi degi í íþróttahúsinu síðasta laugardag var boðið upp á boccia-kennslu og æfingu fyrir eldri Mývetninga undir stjórn Egils Olgeirssonar frá bocciadeild Völsungs. Gaman var að sjá hv ersu aðsókn var góð. Mývetningur gaf ...

Nánar
Mynd fyrir Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

 • Fréttir
 • 1. nóvember 2018

Í dag var haldin opnunarhátíð Mikleyjar, þekkingarseturs í Mývatnssveit sem er til húsa að Hlíðarvegi 6 í Reykjahlíð þar sem hreppsskrifstofan er.  Boðið var uppá tónlistaratriði og veitingar úr héraði og var mjög vel mætt. ...

Nánar
Mynd fyrir 8. fundur sveitarstjórnar

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

8. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 7. nóvember og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810049 - Fjárhagsáætlun 2019: Ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars

2. 1808024 - ...

Nánar
Mynd fyrir Hreppsskrifstofa lokuđ fyrir hádegi á miđvikudag

Hreppsskrifstofa lokuđ fyrir hádegi á miđvikudag

 • Fréttir
 • 30. október 2018

Athygli er vakin á því að hreppsskrifstofan  verður lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 31. okt. vegna námsferðar starfsfólks. Opnað verður að nýju kl. 13 og verður opið að vanda til kl. 15. 

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2018

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2018

 • Fréttir
 • 29. október 2018

Í samræmi við nýsamþykktar reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er seinni úthlutun ársins 2018. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsueflandi dagur í íţróttamiđstöđinni laugardaginn 3. nóvember

Heilsueflandi dagur í íţróttamiđstöđinni laugardaginn 3. nóvember

 • Fréttir
 • 29. október 2018

Kæru Mývetningar. Heilsueflandi dagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni 3. nóvember þar sem verður ókeypis í líkamsræktina ásamt leiðsögn, tilboð á árskortum og fróðlegir fyrirlestrar.

Kl. 10-11 Ókeypis tabata-tími ...

Nánar
Mynd fyrir Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

 • Fréttir
 • 29. október 2018

Á slægjufundi síðasta laugardag voru afhent Umhverfisverðlaunin 2018.  Birkir hefur með endurhleðslu varða á Mývatnsöræfum sýnt umhverfinu áhuga og umhyggju í verki. Jafnframt hefur Birkir komið fyrir gestabókum á fjallstoppum og áningarstöðum í sveitinni. ...

Nánar
Mynd fyrir Mikley – Ţekkingarsetur í Mývatnssveit, býđur í opnunarhátíđ 1. nóvember

Mikley – Ţekkingarsetur í Mývatnssveit, býđur í opnunarhátíđ 1. nóvember

 • Fréttir
 • 26. október 2018

Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 16.30 verður stór stund en þá verður formleg opnun á MIKLEY, þekkingarsetrií Mývatnssveit sem staðsett er á Hlíðarvegi 6.  Allir velkomnir. Undirbúningur þekkingasetursins á sér langan aðdraganda. Mikley mun hýsa ólíka ...

Nánar
Mynd fyrir Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar

Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar

 • Fréttir
 • 26. október 2018

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 12. september s.l. að hefja vinnu við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Hluti af undirbúningnum var að gera samstarfssamning við Samgöngustofu um verkefnið. Í samningnum kemur m.a. fram að Skútustaðahreppur skuldbindur ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 42 kominn út - 26. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 42 kominn út - 26. október 2018

 • Fréttir
 • 26. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 42 er kominn út út í dag  26. október 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í fyrradag. Pistillinn er aðeins seinna á ferðinni þar sem beðið var úrskurðar ...

Nánar
Mynd fyrir Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Slægjufundur 2018 verður haldinn í Skjólbrekku fyrsta vetrardag 27 október og hefst dagskráin kl 14:30. 
Dagskráin verður með hefðbundnu sniði. Söngatriði úr leikskólanum, tónlistarskólinn verður með atriði, fjöldasöngur og ...

Nánar
Mynd fyrir 100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Þann 1. desember verður aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Framhaldsskólinn á Laugum varð einnig 30 ára núna í haust. Í tilefni af þessum afmælum bjóða
sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit ásamt Framhaldsskólanumá Laugum ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

7. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810025 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2018

2. 1810035 - Landeigendafélag Reykjahlíðar ehf; ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Laust starf viđ Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 16. október 2018

ÍMS óskar eftir starfsmanni í 50% – 80% starf frá Nóvember 2018.

Starfið felur í sér þrif, afgreiðslustörf, aðstoð við nemendur í búningsklefum og annað sem fellur til.

Góð þjónustulund, reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um umferđ í Skútustađahreppi

Auglýsing um umferđ í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, og að fengnum tillögum frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps, hefur lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákveðið að hámarkshraði á Hlíðavegi í Reykjahlíð, verði ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ heimilishjálp

Laust starf viđ heimilishjálp

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Skútustaðahreppur leitar eftir starfskrafti eða starfskröftum í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit fram að áramótum. Mjög mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða 7 heimili 1x-2x í viku ca 36 tímar á ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu međ frábćra hugmynd?

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019. 

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.

Við ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórn mótmćlir seinagangi vegna gistináttaskatts

Sveitarstjórn mótmćlir seinagangi vegna gistináttaskatts

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykktir eftirfarandi ályktun á fundi sínum 10. október 2018: 

Á fundi með þingmönnum kjördæmisins í síðustu viku kom fram að færsla gistináttaskatts frá ríkinu yfir til sveitarfélaga, eins og ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 41 kominn út - 10. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 41 kominn út - 10. október 2018

 • Fréttir
 • 10. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 41 er kominn út í dag 10. október 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað  um  ályktun sveitarstjórnar sem lýsir ...

Nánar
Mynd fyrir Kjaftađ um kynlíf

Kjaftađ um kynlíf

 • Fréttir
 • 4. október 2018

Stjórn foreldrafélagsins kynnir með stolti ,,Kjaftað um kynlíf''. Fyrirlestur sem haldinn er af Siggu Dögg kynfræðingi og ætlaður er foreldrum og forráðamönnum. 
Fyrirlesturinn fjallar um kynferðismál ungu kynslóðarinnar og er borinn fram á fræðandi og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

6. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. október og hefst kl. 09:15.

Dagskrá: 

Almenn mál

1. 1807006 - Skútustaðahreppur: Skipurit

2. 1612034 - Mannauðsstefna ...

Nánar
Mynd fyrir Dansnámskeiđ

Dansnámskeiđ

 • Fréttir
 • 2. október 2018

Nú stendur yfir dansnámskeið á vegum Þekkingarnetsins þar sem fólki er boðið upp á kennslu til þess að auka hæfni sína á dansgólfinu. Kennari er Anna Breiðfjörð sem allir Mývetningar vita að er stórflinkur danskennari. Það var ótrúlega ...

Nánar
Mynd fyrir Spennandi uppbygging fram undan í Klappahrauni – Pantanir til 5. október

Spennandi uppbygging fram undan í Klappahrauni – Pantanir til 5. október

 • Fréttir
 • 27. september 2018

Óhætt er að segja að nú gefist fólki og fyrirtækjum í Mývatnssveit einstakt tækifæri til að fjárfesta í góðu en ódýru og hagkvæmu húsnæði í Klappahrauni í Reykjahlíð sem verktakinn Húsheild í Mývatnssveit hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 40 kominn út - 26. sept. 2018

Sveitarstjórapistill nr. 40 kominn út - 26. sept. 2018

 • Fréttir
 • 27. september 2018

Sveitarstjórapistill nr. 40 er kominn út í dag  26. september 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað  um spennandi verkefni þar sem fólki og fyrirtækjum í ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsuganga á miđvikudag - Gengiđ í kringum Birtingatjörn

Lýđheilsuganga á miđvikudag - Gengiđ í kringum Birtingatjörn

 • Fréttir
 • 25. september 2018

Eins og í fyrra  eru með lýðheilsugöngur á miðvikudögum í september  undir kjörorðinu „Lifum og njótum“. Nú er komið að næstu göngu: 

Miðvikudaginn 26. september kl. 18.00:

Gengið í kringum Birtingatjörn í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2018

5. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. september og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807005 - Skútustaðahreppur: Erindisbréf nefnda 2018-2022

2. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á hreppsskrifstofu föstudaginn 21. september

Lokađ á hreppsskrifstofu föstudaginn 21. september

 • Fréttir
 • 20. september 2018

Vegna aðalfundar Eyþings verður lokað á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps föstudaginn 21. september. 

Hreppsskrifstofan verður opin á hefðbundnum  tíma næsta mánudag, eða frá kl. 9-12 og 13-15.

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Vegagerðin hefur unnið að umferðarmælingum við Skútustaði í sumar og er beðið eftir niðurstöðum. Sveitarfélagið hefur jafnframt unnið að því að taka út umferðaröryggi í Reykjahlíð. 

Undanfarin ár hafa sveitarfélög verið ...

Nánar