Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóđ Norđurlands eystra

Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóđ Norđurlands eystra

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  

Uppbyggingarsjóður ...

Nánar
Mynd fyrir Höpp og glöpp - Ólafur Schram kynnir bók sína

Höpp og glöpp - Ólafur Schram kynnir bók sína

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Bókin Höpp og glöpp eftir Ólaf Schram leiðsögumann kemur út 1. nóv. Bók fyrir allt fullorðið fólk, full af sögum, viðureignum, dauðafærum og uppákomum, ekkert nema höpp og glöpp.

Ólafur kynnir bókina á Sel-hóteli 8. nóvember kl. 20:00. Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 61 kominn út - 10. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 61 kominn út - 10. október 2019

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 61 er kominn út í dag 10. október 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um nýja Fjölmenningarstefna ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 23. október

Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 23. október

 • Fréttir
 • 9. október 2019

Félagsstarf eldri borgara í Mývatnssveit, 60 ára og eldri, hefst að nýju eftir sumarleyfi með leikfimitíma mánudaginn 21. október kl. 9:00.

Fyrsta samverustundin verður miðvikudaginn 23. október.  Starfið er með hefðbundnum hætti en fer fram í nýju ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. október 2019

26. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 9. október 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810014 - Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps

2. 1703022 - Stofnun ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2019

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2019

 • Fréttir
 • 1. október 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er seinni úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Betri eđa bitrari!

Betri eđa bitrari!

 • Fréttir
 • 1. október 2019

Mánudaginn 7. október kl. 17.00-18.30 verður Árelía Eydís Guðmundsdóttir með afar áhugaverðan fyrirlestur í Skjólbrekku.  Árelía er dósent við Viðskiptadeild Háskóla Íslands og kennir leiðtogafræði og kúrsa um forystu og ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 60 kominn út - 26. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 60 kominn út - 26. september 2019

 • Fréttir
 • 26. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 60 er kominn út í dag 26. september 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er efnismikill, m.a. er fjallað um stækkun leikskólans, 40% fjölgun ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast hjá ţjónustumiđstöđ Skútustađahrepps

Starfsmađur óskast hjá ţjónustumiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 23. september 2019

Áhaldahús sveitarfélagsins er þjónustumiðstöð þess og sinnir fjölbreyttum verkefnum, s. s. viðhaldi á götum og gangstéttum, frárennsliskerfi, hitaveitu, gámasvæði og ýmiskonar uppbyggingu ásamt snjómokstri.  

Skútustaðahreppur óskar ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaunin 2019. Óskað er eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis.

Biðjum við ykkur að horfa ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Sveitarstjórn samþykkti að bjóða íbúum upp á að senda inn sínar ábendingar/tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar sem gætu stuðlað að aukinni hamingju íbúa sveitarfélagsins. Ábendingarnar geta verið af margvíslegum toga en eru fyrst og fremst ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Næsta Lýðheilsuganga er miðvikudaginn 18. september kl. 18.00. Gengið í kringum Stakhólstjörn með nokkrum hliðarsnúningum og vel varðveittum leyndarmálum.  Umsjón: Þorlákur Páll Jónsson. MÆTING VIÐ BÍLAPLANIÐ VIÐ SEL-HÓTEL.

Nánar
Mynd fyrir 8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

 • Fréttir
 • 17. september 2019

„8848 ástæður til þess að gefast upp“ er heitið á fyrirlestri Vilborgar Örnu pólfari í Skjólbrekku sunnudaginn 29. sept. kl. 17:00. Ókeypis aðgangur. Vilborg Arna rekur leiðangurssögu sína og segir frá því hvernig hún hefur yfirstigið hindranir, ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 25. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 25. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

25. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. september 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810020 - Skútustaðahreppur- Gerð deiliskipulags fyrir Höfða

2. 1909016 - Jarðböðin - ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur og skemmtilegur starfsmannadagur hjá Skútustađahreppi

Vel heppnađur og skemmtilegur starfsmannadagur hjá Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Í dag var haldinn sameiginlegur starfsmannadagur hjá Skútustaðahreppi. Byrjað var á því að fara til Húasvíkur þar sem hlýtt var á fróðlegan fyrirlestur um fjölmenningu sem Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarfélagiđ fćr ţrjár íbúđir afhentar í Klappahrauni

Sveitarfélagiđ fćr ţrjár íbúđir afhentar í Klappahrauni

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Í dag fékk Skútustaðahreppur afhentar þrjár glænýjar íbúðir í Klappahrauni 16 sem verktakinn Húsheild hefur byggt síðustu mánuði. Þetta verkefni fór af stað í kjölfarið á því að sveitarfélagið vann ...

Nánar
Mynd fyrir NÝTT ađalsímanúmer hreppsskrifstofu: 464 6660

NÝTT ađalsímanúmer hreppsskrifstofu: 464 6660

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Við erum að fara í stafrænt símkerfi sem gerir okkur og vonandi ykkur líka hamingjusamari! Frá og með föstudeginum 13. september breytist aðalnúmer á hreppsskrifstofunni:

Bein númer:

464 6660  Aðalnúmer hreppsskrifstofu

464 6663 ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 59 kominn út - 12. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 59 kominn út - 12. september 2019

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 59 er kominn út í dag, fimmtudaginn 12. september 2019. Pistillinn er efnismikill, m.a. er fjallað um vel heppnaðan og skemmtilegan starfsmannadag Skútustaðahrepps í dag, sveitarfélagið fékk afhentar ...

Nánar
Mynd fyrir Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráćtlunar Norđurlands Eystri kl. 16-19

Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráćtlunar Norđurlands Eystri kl. 16-19

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Vilt þú hafa áhrif á hvernig fjármunum á Norðurlandi eystra er varið?

Á annað hundrað milljónir á ári eru í pottinum!

Fimmtudaginn 19. september kl. 16–19 fer fram stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaunin 2019. Óskað er eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis.

Biðjum við ykkur að horfa ...

Nánar
Mynd fyrir Engin vetrarţjónusta á Hólasandsvegi og Dettifossvegi hjá Vegagerđinni - Sveitarstjórn Skútustađahrepps mótmćlir

Engin vetrarţjónusta á Hólasandsvegi og Dettifossvegi hjá Vegagerđinni - Sveitarstjórn Skútustađahrepps mótmćlir

 • Fréttir
 • 9. september 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps þann 28. ágúst var eftirfarandi bókað:

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ítrekar fyrri samþykktir sínar um að gera þarf verulegt átak í að lagfæra héraðsvegi í sveitarfélaginu, í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 24. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 24. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2019

24. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. september 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1908014 - Skútustaðahreppur - Verðkönnun um raforkukaup

2. 1908002 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 28. september

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 28. september

 • Fréttir
 • 4. september 2019

Skútustaðahreppur býður áfram upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta  rútuferð verður laugardaginn 28. september. maí n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 10.30 ...

Nánar
Mynd fyrir Samţykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustađahrepps vegna funda og ráđstefna

Samţykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustađahrepps vegna funda og ráđstefna

 • Fréttir
 • 4. september 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps þann 28. ágúst s.l. var lögð fram samþykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustaðahrepps vegna funda og ráðstefna. Samþykkt þessi byggir á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ í stofnunum Skútustađahrepps 12. september

Lokađ í stofnunum Skútustađahrepps 12. september

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Vegna sameiginlegs starfsmannadags hjá sveitarfélaginu Skútustaðahreppi fimmtudaginn 12. september n.k.  verða allar stofnanir lokaðar þann dag. Þetta á við m.a. um hreppsskrifstofu, grunnskóla og leikskóla en íþróttamiðstöðin opnar kl. 16.00 (opið allan daginn fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um Fjölmenningarstefnu Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um Fjölmenningarstefnu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Stýrihópur á vegum velferðar- og menningarmálanefndar hefur undanfarna mánuði unnið gerð Fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps. Dög að Fjölmenningarstefnu liggja nú fyrir.

Þeir sem vilja koma ábendingum og/eða athugasemdum á framfæri um ...

Nánar
Mynd fyrir Tímabundin lokun ađgengis í Höfđa

Tímabundin lokun ađgengis í Höfđa

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Athygli er vakin á því að vegna jarðvegsskipta á aðalgöngustíg í Höfða verður lokað fyrir aðgengi í Höfða, frá þjóðvegi, frá og með þriðjudeginum 8. september n.k. Lokunin verður virka daga, frá kl. 8-18 í um þrjár ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr byggingarreitur vegna fyrirhugađrar eldsneytissölu í Reykjahlíđ

Nýr byggingarreitur vegna fyrirhugađrar eldsneytissölu í Reykjahlíđ

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fyrirhugar að eldsneytissala verði færð af miðsvæði Reykjahlíðar á fyrirhugaða lóð að Sniðilsvegi 3 fyrir starfsemina, í samræmi við samþykkt skipulagsnefndar og sveitarastjórnar. Fyrirhuguð lóð er 2144 ferm. og er innan ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 58 kominn út - 29. ágúst 2019

Sveitarstjórapistill nr. 58 kominn út - 29. ágúst 2019

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2019

Þá er komið að fyrsta sveitarstjórapistli eftir sumarfrí, nr. 58 sem kemur út í dag 29. ágúst 2019 í ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands og Skútustađahrepps 2019

Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands og Skútustađahrepps 2019

 • Fréttir
 • 27. ágúst 2019

Eins og síðustu tvö árin verður lagt upp með göngur á miðvikudögum í september nk. undir kjörorðinu „Lifum og njótum“. Göngurnar hefjast kl. 18:00 alla miðvikudaga vítt og breitt um landið og er fyrsta gangan 4. september. Um er að ræða fjölskylduvænar ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

 • Fréttir
 • 27. ágúst 2019

Skútustaðahreppur og Mývatnsstofa hafa hleypt af stokkunum rafrænu viðburðardagatali inni á heimasíðu beggja aðila. Tilgangurinn er að safna saman á einn stað öllum viðburðum í Mývatnssveit. Tilgangurinn er að hafa yfirsýn yfir viðburðina á einum stað en það ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 23. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 23. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

23. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 28. ágúst 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1908002 - Fjárhagsáætlun: 2020-2023

2. 1908019 - Rekstraryfirlit: Jan-júní ...

Nánar
Mynd fyrir Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit hiđ fyrsta. Húsnćđi í bođi.

Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit hiđ fyrsta. Húsnćđi í bođi.

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Um er að ræða 100% stöðu til 1 árs vegna námsleyfis. Möguleiki er á áframhaldandi starfi að þeim tíma loknum. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Menntunar og hæfniskröfur

Leyfisbréf leikskólakennara ...

Nánar
Mynd fyrir Gámar og ađrir lausafjármunir – Umsóknir um stöđuleyfi

Gámar og ađrir lausafjármunir – Umsóknir um stöđuleyfi

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Af gefnu tilefni vill skipulagsnefnd Skútustaðahrepps vekja athygli á, með vísan til greinar 2.6.1 í byggingarreglugerð 112/2012, að sækja skal um stöðuleyfi til sveitarfélagsins til að láta eftirfarandi lausafjármuni standa lengur en tvo mánuði utan þeirra svæða sem ...

Nánar
Mynd fyrir Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019


OPNUNARTÍMI ÍMS BREYTIST FRÁ  2. SEPTEMBER 2019
MÁN – FiM : Kl 09:OO – Kl 19:30 
LAUGARDAG: Kl 09:00 - Kl 15:00
FÖST & SUN : LOKAÐ

Minnum á aðgangskortin sem veita aðgang að ÍMS utan opnunartíma alla daga frá 05:30-23:00

OPENING ...

Nánar
Mynd fyrir Frá Íţróttamiđstöđinni á Laugum

Frá Íţróttamiđstöđinni á Laugum

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Síðasti dagur sumaropnunar er sunnudagurinn 18.ágúst

Nánar
Mynd fyrir Uppfćrt. Ţađ er búiđ ađ opna aftur ÍMS. Veriđ velkomin

Uppfćrt. Ţađ er búiđ ađ opna aftur ÍMS. Veriđ velkomin

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2019

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er lokað í ÍMS. Nánari upplýsingar koma síðar.

Nánar
Mynd fyrir Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skútustaðahreppur og Mývatnsstofa hafa hleypt af stokkunum rafrænu viðburðardagatali inni á heimasíðu beggja aðila. Tilgangurinn er að safna saman á einn stað öllum viðburðum í Mývatnssveit. Tilgangurinn er að hafa yfirsýn yfir viðburðina á einum stað en það ...

Nánar
Mynd fyrir Samiđ viđ Húsheild ehf. um byggingu safntanks á Hólasandi vegna fráveituverkefnisins

Samiđ viđ Húsheild ehf. um byggingu safntanks á Hólasandi vegna fráveituverkefnisins

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lagður fram samningur við Húsheild ehf. sem átti lægsta tilboðið í byggingu safntanks fyrir svartvatn á Hólasandi, að upphæð 109,8 m.kr. Framkvæmdir hefjast fljótlega og á þeim að ljúka í haust. Húsheild ehf. er mývetnskt ...

Nánar
Mynd fyrir Samiđ viđ Tröppu ehf. um eftirfylgni Umbótaáćtlunar Reykjahlíđarskóla

Samiđ viđ Tröppu ehf. um eftirfylgni Umbótaáćtlunar Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skrifað hefur verið undir samning við Tröppu ehf. um eftirfylgni umbótaáætlunar Reykjahlíðarskóla sem lögð var fram fram í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar. Í ytra mati felst að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi viðkomandi skóla með hliðsjón af ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skrifstofa Skútustaðahrepps verður lokuð í tvær vikur í sumar, dagana 29. júlí til 9. ágúst, þ.e. sitt hvoru megin við verslunarmannahelgina.

Við minnum á að opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-15 og á föstudögum ...

Nánar
Mynd fyrir Ný umhverfisstefna Skútustađahrepps

Ný umhverfisstefna Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram endurskoðuð umhverfisstefna Skútustaðahrepps sem umhverfisnefnd hefur unnið að síðustu mánuði. Umhverfisstefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst ein umsögn.

Sveitarstjórn samþykkti endurskoðaða umhverfisstefnu ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins - Gróđursetur tré á Hólasandi í samstarfi viđ Landgrćđsluna

Skútustađahreppur kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins - Gróđursetur tré á Hólasandi í samstarfi viđ Landgrćđsluna

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í gær var samþykkt að kolefnisjafna rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess í kjölfar samantektar frá verkfræðistofunni Eflu um kolefnisspor sveitarfélaggsins. Á sveitarstjórnarfundinum var einnig samþykktur samningur við ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 57 kominn út - 27. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 57 kominn út - 27. júní 2019

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Þá er komið að síðasta sveitarstjórapistli fyrir sumarfrí, nr. 57 sem kemur út í dag 27. júni júní í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit frá 1. ágúst. Húsnćđi í bođi.

Deildarstjóri óskast viđ leikskólann Yl í Mývatnssveit frá 1. ágúst. Húsnćđi í bođi.

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Um er að ræða 100% stöðu til 1 árs vegna námsleyfis. Möguleiki er á áframhaldandi starfi að þeim tíma loknum. Umsóknarfrestur er til 12. júlí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Menntunar og hæfniskröfur

Leyfisbréf leikskólakennara ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 22. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 22. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

22. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. júní 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1905032 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga

2. 1811020 - Menntamálastofnun - Ytra mat ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 18. júní 2019

Á 17. júní hátíðarhöldunum 2019 voru Menningarverðlaun Skútustaðahrepps afhent í fyrsta sinn. Þau komu í hlut Jóns Árna Sigfússonar en Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður velferðar- og menningarmálanefndar, afhendi verðlaunin fyrir hönd ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. júní 2019

Hátíðarhöld 17. júní fóru fram í Skjólbrekku í umsjá Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps. Á annað hundrað manns mættu í Skjólbrekku þar sem séra Örnólfur J. Ólafsson sóknarprestur flutti hugvekju. Þorsteinn ...

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein sveitarstjórnarlaga, er boðað til kynningarfunda í báðum sveitarfélögunum, sem hér ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps 13. júní 2019 voru lögð fram lokadrög að endurskoðaðri Menningarstefnu Skútustaðahrepps 2019-2022 sem velferðar- og menningarmálanefnd hefur unnið að undanfarna mánuði. Stefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst engin ...

Nánar