Mynd fyrir Opnunartími íţróttamiđstöđvar yfir jól og áramót

Opnunartími íţróttamiđstöđvar yfir jól og áramót

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Mán. 23. des. Þorláksmessa kl. 08:00 - 12:00
Þri. 24. des. Aðfangadagur. Lokað.
Mið. 25. des. Jóladagur. Lokað.
Fim. 26. des. Annar í jólum. Lokað.
Fös. 27. des. Föstudagur. Lokað.
Lau. 28. des. Venjuleg opnun kl. 8:00 - 15:00
Mán. 30. des. Venjuleg opnun kl. 9:00 ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á hreppsskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími á hreppsskrifstofu um jól og áramót

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Opnunartími hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps um jól og áramót er eftirfarandi;
Þriðjudaginn 24. desember og þriðjudaginn 31. desember er lokað.
Föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember er lokað.

Að öðru leyti er hefðbundinn ...

Nánar
Mynd fyrir Sćkjum um í Loftslagssjóđ

Sćkjum um í Loftslagssjóđ

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Stofnaður hefur verið Loftslagssjóður og heyrir hann undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Styrkir eru meðal annars ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórnarfundi flýtt vegna óveđursspár - Dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórnarfundi flýtt vegna óveđursspár - Dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Athugið! Sveitarstjórnarfundi hefur verið flýtt um tæpan sólarhrings vegna óveðursspár.

30. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 10. desember 2019 og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1612034 - ...

Nánar
Mynd fyrir Nýsköpun í norđri - Umrćđufundur í Skjólbrekku - FRESTAĐ

Nýsköpun í norđri - Umrćđufundur í Skjólbrekku - FRESTAĐ

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Uppfært: Fundinum í Skjólbrekku hefur verið frestað. Nánar auglýst síðar.

Framundan eru umræðufundir um tækifæri og ógnanir Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Fundirnir eru hluti af verkefninu Nýsköpun í norðri, sem hefur
að markmiði að ...

Nánar
Mynd fyrir Jólagleđi í miđbćnum

Jólagleđi í miđbćnum

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Fimmtudaginn 5. desember verður sannkölluð jólagleði í miðbæ Reykjahlíðar.
Á milli kl. 17 – 19 bjóða: Umhverfisstofnun, Kjörbúðin, Dyngjan, Björgunarsveitin Stefán og Slysavarnardeildin Hringur gestum og gangandi að koma og njóta ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventustund sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00 í Reykjahlíđarkirkju 

Ađventustund sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00 í Reykjahlíđarkirkju 

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Aðventustund verður haldin í Reykjahlíðarkirkju sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00.
Kveikt verður á aðventukertum, almennur söngur, tónlistaratriði, lesin jólasaga, aðventuhugleiðing verður flutt og Jaan Alavere stjórnar sameiginlegum kór sem syngur nokkur ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 64 kominn út - 28. nóv. 2019

Sveitarstjórapistill nr. 64 kominn út - 28. nóv. 2019

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 64 er kominn út í dag 28. nóvember 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um Vetrarhátíð í ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. nóvember

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. nóvember

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2019

Skútustaðahreppur býður áfram upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta  rútuferð verður laugardaginn 30. nóvember n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 10.30 (athugið  ...

Nánar
Mynd fyrir Starri í Garđi - Aldarafmćli

Starri í Garđi - Aldarafmćli

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Í tilefni aldarafmæli Starra verður haldin samkoma í Skjólbrekku sunnudaginn 1. desember kl. 15.00.

Erindi:

- Benedikt Sigurðarson frá Grænavatni

- Sigrún Huld Þorgrímsdóttir frá Garði.

Menningarfélagið Gjallandi sýnir brot úr upptöku ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaúthlutun Velferđasjóđs Ţingeyinga 2019

Jólaúthlutun Velferđasjóđs Ţingeyinga 2019

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Vekjum athygli á því, að hægt er að sækja um jólaúthlutun hjá Velferðasjóði Þingeyinga til 5.desember.
Umsóknum skal skila á netfang Rauðakross Íslands á Húsavík rkihusavik@simnet.is en einnig má hafa samband við prestanna ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarfélagiđ yfirtekur götulýsingakerfi

Sveitarfélagiđ yfirtekur götulýsingakerfi

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lagt fram bréf frá RARIK um viðræður við Skútustaðahrepp um yfirtöku á götulýsingarkerfinu í Reykjahlíð. Í gögnum RARIK kemur fram að halda hefur þurft götulýsingunni utan við hefðbundinn rekstur og utan við ...

Nánar
Mynd fyrir Seinni úthlutun menningarstyrkja 2019

Seinni úthlutun menningarstyrkja 2019

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi, fjárhagsáætlun 2019 og tillögur velferðar- og menningarmálanefndar, samþykkti sveitarstjórn eftirfarandi menningarstyrki í kjölfar auglýsinga:

 • Sigríður Kristín ...

  Nánar
Mynd fyrir Fjárhagsáćtlun 2020: Áframhaldandi uppbygging og sérstaklega komiđ til móts viđ fjölskyldufólk og eldri borgara

Fjárhagsáćtlun 2020: Áframhaldandi uppbygging og sérstaklega komiđ til móts viđ fjölskyldufólk og eldri borgara

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti fjárhagsáætlun 2020-2023 á fundi sínum 13. nóv. s.l. við seinni umræðu. Í greinargerð með fjárhagsáætlunni kemur fram að síðustu ár hefur orðið talsverður viðsnúningur í rekstri ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur um sorpmál: Húskarl, ráđherra eđa hvađ?

Íbúafundur um sorpmál: Húskarl, ráđherra eđa hvađ?

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2019

Í samræmi við umhverfisstefnu sveitarfélagsins, boðum við glöð í bragði til íbúafundar um sorpmál, næstkomandi mánudagskvöld, 25.nóvember kl. 20 í Skjólbrekku.

Fulltrúi Terra (áður Gámaþjónustan) fjallar um árangur okkar ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 29. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 29. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. nóvember 2019

29. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. nóvember 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1901015 - Landsnet - Ósk um gerð deiliskipulags á Hólasandi

2. 1909015 - Breyting ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur um sorpmál

Íbúafundur um sorpmál

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2019

Í samræmi við umhverfisstefnu sveitarfélagsins, boðum við glöð í bragði til íbúafundar um sorpmál, næstkomandi mánudagskvöld, 25. nóvember kl. 20:00 í Skjólbrekku.

Fulltrúi Terra (áður Gámaþjónustan) fjallar um ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 63 kominn út - 14. nóv. 2019

Sveitarstjórapistill nr. 63 kominn út - 14. nóv. 2019

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 63 er kominn út í dag 14. nóvember 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað ítarlega um fjárhagsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ Skútustađahrepps -  Ertu 16- 21 ára? Viltu hafa áhrif?

Ungmennaráđ Skútustađahrepps -  Ertu 16- 21 ára? Viltu hafa áhrif?

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2019

Viltu gæta hagsmuna ungs fólks í sveitarfélaginu? Viltu koma skoðunum og tillögum ungs fólks áfram í stjórnkerfi sveitarfélagsins?

Viltu þjálfast í lýðræðislegum vinnubrögðum og læra á stjórnkerfi sveitarfélagsins?

Sendu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 6. nóvember 2019

28. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. nóvember 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1911010 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2019

2. 1910037 - Þjónustugjaldskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Umsókn um byggingarleyfi međ rafrćnum hćtti 

Umsókn um byggingarleyfi međ rafrćnum hćtti 

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2019

Frá og með 8. nóvember n.k. verður hægt að sækja um byggingarleyfi með rafrænum hætti í Skútustaðahreppi.

Umsækjendur þurfa að skrá sig inn á „Mínar síður“ á síðu Mannvirkjastofnunnar

Nánar
Mynd fyrir ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Til stendur að halda endurnýtingamarkað í Skjólbrekku laugardaginn 2. nóvember, kl. 13-16. Á markaðnum stendur öllum til boða að GEFA, SELJA eða SKIPTA á heillegum hlutum, fatnaði o.fl.
There will be a flea market in Skjólbrekka on the 2nd of November between 13-16. Everyone is welcome to ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 7. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.
Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Hrói höttur eftir leikgerð leikhópsins ...

Nánar
Mynd fyrir Nýsköpun í norđri - Upplýsinga- og umrćđufundur í Skjólbrekku 6. nóv kl. 20

Nýsköpun í norđri - Upplýsinga- og umrćđufundur í Skjólbrekku 6. nóv kl. 20

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Nýsköpun í norðri er verkefni sem hrundið hefur verið af stað af hálfu sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, m.a. í tengslum við sameiningarviðræður sveitarfélaganna. Upplýsinga- og umræðufundur verður í Skjólbrekku 6. nóv ...

Nánar
Mynd fyrir Slysavarnadeildin Hringur kom fćrandi hendi í Skjólbrekku

Slysavarnadeildin Hringur kom fćrandi hendi í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 29. október 2019

Á Slægufundi 26. október s.l. kom Slysavarnadeildin Hringur færandi hendi og gaf Skjólbrekku hjartastuðtæki og sjúkrakassa. Ingunn Guðbjörnsdóttir, Þuríður Pétursdóttir og Ragnheiður Jóna Grétarsdóttir afhentu þessa glæsilegu gjöf fyrir hönd ...

Nánar
Mynd fyrir Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

 • Fréttir
 • 28. október 2019

Í haust hefur verið unnið að því að lagfæra aðalstígana í Höfða en Þorlákur Páll Jónsson hjá Landgræðslunni hefur haldið utan um verkefnið af sinni alkunnu snilld, reyndur maður þar á ferð. Skipt var um efni í stígunum og sett ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja leikskólabyggingin tekin í gagniđ – Bylting fyrir starfsemi leikskólans

Nýja leikskólabyggingin tekin í gagniđ – Bylting fyrir starfsemi leikskólans

 • Fréttir
 • 28. október 2019

Tímamót urðu í sögu leikskólans Yls fimmtudaginn 17. október s.l. þegar ný leikskólabygging var tekin í notkun. Framkvæmdir hófust í vor en verktakinn Húsheild ehf. skilaði leikskólanum af sér samkvæmt áætlun upp á dag. Óhætt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara hafiđ – Ásta Price međ diploma í heilsueflingu eldri borgara

Félagsstarf eldri borgara hafiđ – Ásta Price međ diploma í heilsueflingu eldri borgara

 • Fréttir
 • 28. október 2019

Ásta Price forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar og umsjónarmaður íþróttatíma eldri borgara, útskrifaðist með láði nú í vikunni úr fjarnámi frá ISSA í Bandaríkjunum með diploma í heilsueflingu eldri borgara, á ...

Nánar
Mynd fyrir Hjördís fékk Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2019

Hjördís fékk Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2019

 • Fréttir
 • 28. október 2019

Umhverfisverðlaun Skútustaðahrepps voru veitt í fjórða sinn á slægjufundi. Sex tilnefningar höfðu borist. Að fengnu áliti umhverfisnefndar sem fékk það vandaverk að rýna mjög frambærilegar tilnefningar, var það niðurstaða sveitarstjórnar að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 62 kominn út - 24. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 62 kominn út - 24. október 2019

 • Fréttir
 • 24. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 62 er kominn út í dag 24. október 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um nýja leikskólabyggingu sem ...

Nánar
Mynd fyrir Slćgjufundur 2019

Slćgjufundur 2019

 • Fréttir
 • 23. október 2019

Slægjufundur 2019
Fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, verður hinn árlegi slægjufundur haldinn í Skjólbrekku. Dagskráin hefst kl. 14.30 og er glæsileg að vanda – slægjuræðan, umhverfisverðlaun, leik- og tónlistarskólinn og sjálfur Vísinda-Villi koma þar ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 26. október -

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 26. október -

 • Fréttir
 • 22. október 2019

Skútustaðahreppur býður áfram upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta  rútuferð verður laugardaginn 26. október n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 10.30 (athugið  breyttan tíma) ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 27. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 27. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2019

27. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. október 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1910017 - Fjárhagsáætlun 2020 - Ákvörðun um álagningarhlutfall ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 16. október 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt Fjölmenningarstefnu sveitarfélagsins sem er mikið gleðiefni. Um fjórðungur íbúa hér í sveit eru erlendir ríkisborgarar og því skiptir okkur mjög miklu máli að ...

Nánar
Mynd fyrir Góđar svefnvenjur barna og fullorđinna

Góđar svefnvenjur barna og fullorđinna

 • Fréttir
 • 16. október 2019

Fyrirlestur í Reykjahlíðarskóla 24. okt. 2019 kl. 17.00
Sjá nánar í auglýsingu með frétt.

Nánar
Mynd fyrir Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

 • Fréttir
 • 16. október 2019

Fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, verður hinn árlegi Slægjufundur haldinn í Skjólbrekku. Dagskráin hefst kl. 14.30 og er glæsileg að vanda – slægjuræðan,
umhverfisverðlaun, leik- og tónlistarskólinn og sjálfur Vísinda-Villi koma þar við ...

Nánar
Mynd fyrir Nýsköpun í norđri - Tćkifćri í dreifbýli Skútustađahrepps

Nýsköpun í norđri - Tćkifćri í dreifbýli Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 16. október 2019

Boðað er til íbúafundar í Skútustaðahreppi. Fundurinn fer fram í Skjólbrekku kl. 20.30, mánudaginn 21. október n.k.  Markmiðið með fundinum er að ræða tækifæri í dreifbýli Skútustaðahrepps og er fundurinn hluti af verkefninu ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Vegna viðgerða við stofnlögn er lokað fyrir hitaveituna í dag mánudag, 14. október, frá kl. 10.00 að morgni og fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Veitustofnun

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóđ Norđurlands eystra

Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóđ Norđurlands eystra

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  

Uppbyggingarsjóður ...

Nánar
Mynd fyrir Höpp og glöpp - Ólafur Schram kynnir bók sína

Höpp og glöpp - Ólafur Schram kynnir bók sína

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Bókin Höpp og glöpp eftir Ólaf Schram leiðsögumann kemur út 1. nóv. Bók fyrir allt fullorðið fólk, full af sögum, viðureignum, dauðafærum og uppákomum, ekkert nema höpp og glöpp.

Ólafur kynnir bókina á Sel-hóteli 8. nóvember kl. 20:00. Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 61 kominn út - 10. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 61 kominn út - 10. október 2019

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 61 er kominn út í dag 10. október 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um nýja Fjölmenningarstefna ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 23. október

Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 23. október

 • Fréttir
 • 9. október 2019

Félagsstarf eldri borgara í Mývatnssveit, 60 ára og eldri, hefst að nýju eftir sumarleyfi með leikfimitíma mánudaginn 21. október kl. 9:00.

Fyrsta samverustundin verður miðvikudaginn 23. október.  Starfið er með hefðbundnum hætti en fer fram í nýju ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. október 2019

26. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 9. október 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810014 - Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps

2. 1703022 - Stofnun ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2019

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Seinni úthlutun 2019

 • Fréttir
 • 1. október 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er seinni úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Betri eđa bitrari!

Betri eđa bitrari!

 • Fréttir
 • 1. október 2019

Mánudaginn 7. október kl. 17.00-18.30 verður Árelía Eydís Guðmundsdóttir með afar áhugaverðan fyrirlestur í Skjólbrekku.  Árelía er dósent við Viðskiptadeild Háskóla Íslands og kennir leiðtogafræði og kúrsa um forystu og ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 60 kominn út - 26. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 60 kominn út - 26. september 2019

 • Fréttir
 • 26. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 60 er kominn út í dag 26. september 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er efnismikill, m.a. er fjallað um stækkun leikskólans, 40% fjölgun ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast hjá ţjónustumiđstöđ Skútustađahrepps

Starfsmađur óskast hjá ţjónustumiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 23. september 2019

Áhaldahús sveitarfélagsins er þjónustumiðstöð þess og sinnir fjölbreyttum verkefnum, s. s. viðhaldi á götum og gangstéttum, frárennsliskerfi, hitaveitu, gámasvæði og ýmiskonar uppbyggingu ásamt snjómokstri.  

Skútustaðahreppur óskar ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaunin 2019. Óskað er eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis.

Biðjum við ykkur að horfa ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Sveitarstjórn samþykkti að bjóða íbúum upp á að senda inn sínar ábendingar/tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar sem gætu stuðlað að aukinni hamingju íbúa sveitarfélagsins. Ábendingarnar geta verið af margvíslegum toga en eru fyrst og fremst ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Næsta Lýðheilsuganga er miðvikudaginn 18. september kl. 18.00. Gengið í kringum Stakhólstjörn með nokkrum hliðarsnúningum og vel varðveittum leyndarmálum.  Umsjón: Þorlákur Páll Jónsson. MÆTING VIÐ BÍLAPLANIÐ VIÐ SEL-HÓTEL.

Nánar