Mynd fyrir Fréttin hefur veriđ uppfćrđ. Opiđ fyrir alla hóptíma frá 13. janúar í ÍMS

Fréttin hefur veriđ uppfćrđ. Opiđ fyrir alla hóptíma frá 13. janúar í ÍMS

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar af völdum COVID-19 tekur gildi á morgun 13. janúar.

Eftir fund viðbragðsteymis Skútustaðahrepps í dag var ákveðið að opna ÍMS að hluta á morgun eins og ný reglugerð gerir ráð fyrir. Leyfilegt ...

Nánar
Mynd fyrir ÚLLA ÁRDAL HEFUR VERIĐ RÁĐIN Í STARF MARKAĐS- OG ŢRÓUNARSTJÓRA MÝVATNSSTOFU

ÚLLA ÁRDAL HEFUR VERIĐ RÁĐIN Í STARF MARKAĐS- OG ŢRÓUNARSTJÓRA MÝVATNSSTOFU

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Staðan er ný og markmiðið að efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt því að víkka starfsemina út enn frekar í samstarfi við Nýsköpun í ...

Nánar
Mynd fyrir 52. fundur sveitarstjórnar

52. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Ţekkingar- og nýsköpunarklasi í Skútustađaskóla

Ţekkingar- og nýsköpunarklasi í Skútustađaskóla

 • Fréttir
 • 8. janúar 2021

Skútustaðahreppur fagnar kaupum ríkisins á Hótel Gíg, sem áður hýsti Skútustaðaskóla. Fyrirhugað er að hluta húsnæðisins verði breytt í Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs. 

Samhliða uppbyggingu gestastofu verður horft ...

Nánar
Mynd fyrir Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Notendur hitaveitu Skútustaðahrepps

Við þökkum góð viðbrögð en enn vantar töluvert uppá álestra af hitaveitumælum, vinsamlegast sendið inn sem allra fyrst.

Við vekjum athygli á að vegna vinnu við uppgjör koma reikningar fyrir desember seint inn á heimabankann, ...

Nánar
Mynd fyrir Styrkur til uppsetningar hleđslustöđva

Styrkur til uppsetningar hleđslustöđva

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit fengu nýverið styrk úr Orkusjóði til uppsetningar á hleðslustöðvum við opinberar byggingar. Styrkurinn nemur fjórum milljónum króna og er stefnt að uppsetningu hleðslustöðva í tengslum við íþróttamannvirki, ...

Nánar
Mynd fyrir Niđurstađa sveitarstjórnar auglýst

Niđurstađa sveitarstjórnar auglýst

 • Stjórnsýsla
 • 21. desember 2020

Samkvæmt 41. gr skipulagslaga er niðurstaða sveitarstjórnar við afgreiðslu tillögu að breytingu á deiliskipulagi Voga 1 auglýst.

Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi Voga 1 með áorðnum breytingum og að ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

 • Fréttir
 • 21. desember 2020

Kæru Mývetningar

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Þökkum  samfylgdina á árinu sem er að líða.

Skrifstofan verður lokuð frá og með 23. desember og fram til 4. janúar. Ef erindið er brýnt ...

Nánar
Mynd fyrir Flokkum yfir jólin

Flokkum yfir jólin

 • Fréttir
 • 16. desember 2020

Ýmislegt fellur til á þessum árstíma sem vekur spurningar um flokkun.

Jóla- og gjafapappír

Hefðbundni pappír má fara í bláu tunnuna en pakkaböndin og annað skraut þarf að taka af og fer það í almennt sorp. Gott ...

Nánar
Mynd fyrir Markmiđ atvinnu- og nýsköpunarstefnu Skútustađahrepps

Markmiđ atvinnu- og nýsköpunarstefnu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 13. desember 2020

Á 16. fundi atvinnumála- og framkvæmdanefndar voru samþykkt sex meginmarkmið atvinnu-og nýsköpunarstefnu Skútustaðahrepps, sem nefndin vinnur að. Markmiðin verða kynnt sveitungum betur eftir áramót. Hvatt er til umræðu um markmiðin, en á vordögum verður mótuð ...

Nánar
Mynd fyrir Framlengdur samningur viđ Sálfrćđiţjónustu Norđurlands

Framlengdur samningur viđ Sálfrćđiţjónustu Norđurlands

 • Fréttir
 • 16. desember 2020

Kæru Mývetningar.

Skútustaðahreppur og Sálfræðiþjónusta Norðurlands tóku höndum saman í vor og buðu Mývetningum upp á verkefni sem fólst í sértækri þjónustu varðandi geðrækt (hluti af hamingjuverkefninu). ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur- Skóli á grćnni grein

Leikskólinn Ylur- Skóli á grćnni grein

 • Fréttir
 • 14. desember 2020

Gaman er að segja frá því að nú hefur leikskólinn Ylur hafið vegferð sína í verkefninu „skólar á grænni grein“. Til þess að gerast skóli á grænni grein ...

Nánar
Mynd fyrir Nú er komiđ ađ álestri hitaveitumćla

Nú er komiđ ađ álestri hitaveitumćla

 • Fréttir
 • 14. desember 2020

Notendur hitaveitu Skútustaðahrepps

Nú er komið að því að senda inn álestur á hitaveitumælum í ykkar fasteign eins og undanfarin ár. Við viljum biðja ykkur um að senda inn álestur fyrir áramót.

 

Svona farið þið ...

Nánar
Mynd fyrir 51. fundur

51. fundur

 • Fréttir
 • 14. desember 2020

51. fundur sveitarstjórnar

Nánar

Mynd fyrir Engin Covid smit

Engin Covid smit

 • Fréttir
 • 12. desember 2020

Sá ánægjulegi áfangi hefur náðst að ekkert virkt COVID-19 smit er á Norðurlandi eystra og enginn í sóttkví. Ekki hafa komið upp smit í Mývatnssveit síðan í vor. 

Nánar
Mynd fyrir Fundur um COVID-19 úrrćđi stjórnvalda

Fundur um COVID-19 úrrćđi stjórnvalda

 • Fréttir
 • 12. desember 2020

Þann 17. desember stendur SSNE fyrir fræðslufundi um úrræði sem standa til boða tengt viðspyrnuaðgerðum stjórnvalda. Sveitarfélagið hvetur rekstraraðila til að kynna sér úrræðin og þá aðstoð sem er í boði á vettvangi SSNE varðandi ...

Nánar
Mynd fyrir Undirritađur samningur viđ Vegagerđina vegna göngu- og hjólastígs viđ Mývatn.

Undirritađur samningur viđ Vegagerđina vegna göngu- og hjólastígs viđ Mývatn.

 • Fréttir
 • 9. desember 2020

Undirritaður hefur verið samningur við Vegagerðina um stuðning við lagningu göngu- og hjólastígs frá Dimmuborgum að Skútustöðum.

Lagning göngu- og hjólastígs frá Reykjahlíð að Dimmuborgaafleggjara er hafin og verður lokið vorið 2021. Stuðningur ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ Skútustađahrepps

Ungmennaráđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 8. desember 2020

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 7. desember 2020

50. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku, 9. desember 2020 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

1.            2008026 - Göngu- og hjólastígur

2.            2012006 - Vísindamiðlun ...

Nánar
Mynd fyrir Fćrđ og ađstćđur

Fćrđ og ađstćđur

 • Fréttir
 • 3. desember 2020

Kæru íbúar.

Leiðinda veður gengur nú yfir landið og er þungfært í allri sveitinni. Íbúðargötur hafa ekki verið mokaðar í dag og verður beðið eftir að veðrið gangi yfir.

Skrifstofan verður áfram lokuð eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Fjárhagsáćtlun 2021: Fjárfest í ţróun samfélagsins á ađhaldstímum

Fjárhagsáćtlun 2021: Fjárfest í ţróun samfélagsins á ađhaldstímum

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2020

Rekstraráætlun Skútustaðahrepps fyrir árið 2021 og fjárhagsáætlun fyrir næstu þrjú ár á eftir hefur verið samþykkt af sveitarstjórn. 

Fjárhagsáætlun er unnin út frá markmiðum um jafnvægi á milli viðspyrnu ...

Nánar
Mynd fyrir 49. fundur

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Hótel Seli, 25. nóvember 2020 og hefst kl. 09:15

 

Nánar
Mynd fyrir COVID-19

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Gildandi takmörkun á samkomum

‍Í gær 18. nóvember tók ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar gildi og gildir til og með 1. desember 2020.

Helstu takmarkanir í gildi

10 manna fjöldatakmörkun sem meginregla

Nánar
Mynd fyrir KLÓSETT VINIR

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

BARA PISS, KÚKUR OG KLÓSETTPAPPÍR MÁ FARA Í KLÓSETTIÐ

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á skrifstofunni föstudaginn 20. nóvember

Lokađ á skrifstofunni föstudaginn 20. nóvember

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Kæru íbúar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður lokað á skrifstofunni á morgun föstudaginn 20. nóvember.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í síma 464-6666

Þessa fallegu mynd af Herðubreið tók Egill ...

Nánar
Mynd fyrir Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

Nýtt símanúmer á bókasafninu

Sími: 852-7008

Opnunartími: Mánudagar 15:00-19:00

Nánar
Mynd fyrir Breytt hlutverk Ölmu á skrifstofu Skútustađahrepps

Breytt hlutverk Ölmu á skrifstofu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2020

Eins og flestum er kunnugt um þá hafa verið talsverðar mannabreytingar á skrifstofu Skútustaðhrepps að undanförnu og hefur skipulagi starfsins verið breytt í kjölfarið. Meðal breytinganna er ráðning Sólrúnar Bjargar Bjarnadóttur í starf skrifstofufulltrúa, með 50% ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19. Viđ hjálpumst öll ađ viđ ađ hćgja á útbreiđslu veirunnar međ ţví ađ

COVID-19. Viđ hjálpumst öll ađ viđ ađ hćgja á útbreiđslu veirunnar međ ţví ađ

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020

 • Þvo okkur oft og vel um hendurnar með vatni og sápu í hið minnsta 20 sekúndur. Jafnframt er gott að nota handspritt.
 • Hósta og hnerra í olnbogann, ekki í hendurnar eða út í loftið.
 • Gæta þess að snerta andlitið sem minnst með höndunum, sérstaklega ...

  Nánar
Mynd fyrir 48. fundur sveitarstjórnar

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Teams fjarfundarbúnaði, 11. nóvember 2020 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

1. 2008025 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

2. 2003023 - Aðgerðir sveitarstjórnar til viðspyrnu vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á skrifstofu Skútustađahrepps

Opnunartími á skrifstofu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 4. nóvember 2020

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða verður viðvera starfsmanna á skrifstofu takmörkuð næstu vikurnar. 

Vinsamlegast notið síma, tölvupóst eða aðrar rafrænar lausnir við úrlausn erinda eins og kostur er en hægt verður að koma við á skrifstofunni fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Vinsamlegast Athugiđ- Tilkynning frá Terra

Vinsamlegast Athugiđ- Tilkynning frá Terra

 • Fréttir
 • 4. nóvember 2020

Því miður náðist ekki að losa allt sorp í sveitinni í gær og sökum veðurs kemur bíllinn ekki í dag.

Það á eftir að losa frá Geiteyjarströnd og suður fyrir vatn, gert er ráð fyrir að þetta kláris á morgun.

Góðar ...

Nánar
Mynd fyrir Vegna samverustunda eldri borgara

Vegna samverustunda eldri borgara

 • Fréttir
 • 3. nóvember 2020

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fella niður samverustundir næstu 2-3 vikurnar.

Við látum vita um leið og okkur er óhætt að hittast aftur

Förum varlega

Kveðja Dísa og Ásta

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

 • Fréttir
 • 1. nóvember 2020

Í dag sunnudag 1. nóvember fundaði viðbragðsteymi Skútustaðahrepps og fór yfir hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda á landinu öllu. 

Aðgerðirnar tóku gildi að miðnætti 31. október.

Helstu takmarkanir í gildi: ...

Nánar
Mynd fyrir Tilmćli til rjúpnaskyttna

Tilmćli til rjúpnaskyttna

 • Fréttir
 • 30. október 2020

Í samræmi við tilmæli lögreglunnar á Norðurlandi eystra er því beint til rjúpnaskyttna að forðast öll ferðalög eins og frekast er unnt.

Nánar

Mynd fyrir Sveitarstjórapistill 29. október

Sveitarstjórapistill 29. október

 • Fréttir
 • 28. október 2020

Nýjasti sveitarstjórapistillinn er kominn á netið! 

 

 

Nánar
Mynd fyrir COVID-19

COVID-19

 • Fréttir
 • 28. október 2020

Takmarkaðu náin samskipti við annað fólk, t.d. handabönd og faðmlög. 

Finndu aðrar leiðir til þess að heilsa, sem ekki fela í sér snertingu.

Reyndu að bera ekki hendur upp að andlitinu, sérstaklega augum, nefi og munni.

Nánar
Mynd fyrir Athugiđ. Breytt stađsetning á 47. fundi Sveitarstjórnar

Athugiđ. Breytt stađsetning á 47. fundi Sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 27. október 2020

Fundurinn veðrður haldinn í Sel- hótel Mývatn, miðvikudaginn 28. október kl: 09:15

Nánar
Mynd fyrir Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 24. október 2020

Umhverfisverðlaun Skútustaðahrepps voru veitt í fimmta sinn í dag, Fyrsta vetrardag 2020.

Þar sem ekki var hægt að fagna Fyrsta vetrardegi á Slægjufundi voru verðlaunin afhent við óvenjulegar aðstæður, í Vogafjósi að lokinni hamingjugöngu ...

Nánar
Mynd fyrir Hamingjuganga á fyrsta vetrardag.

Hamingjuganga á fyrsta vetrardag.

 • Fréttir
 • 24. október 2020

Í venjulegu árferði væru Mývetningar að fagna fyrsta vetrardegi með Slægjufundi í dag og dansleik í kvöld. Þar sem aðstæður leyfa ekki slíka fögnuði að sinni þá mætti galvaskur hópur göngugarpa í hamingjugöngu í dag þar sem gengið ...

Nánar
Mynd fyrir 47. fundur sveitarstjórnar

47. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. október 2020

47. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku 28. október og hefst hann kl. 9.15

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjóraspjall í fjarfundi

Sveitarstjóraspjall í fjarfundi

 • Fréttir
 • 21. október 2020

Spjallfundur með sveitarstjóra verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. október, frá 12:00-12:45. Spjallfundurinn verður haldinn í Teams samskiptaforritinu, sem er sáraeinfalt í notkun (nóg að smella á hlekkinn hér að neðan). 

Fundurinn verður afar ...

Nánar
Mynd fyrir TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023

Sveitastjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Þar er farið yfir ýmis atriði sem skipta máli við ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara verđur á fimmtudögum í vetur kl. 13:00 í Skjólbrekku

Félagsstarf eldri borgara verđur á fimmtudögum í vetur kl. 13:00 í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Starfið verður með hefðbundnum hætti en fer fram í Skjólbrekku á meðan Covid-19 stendur yfir.

Þórdís Jónsdóttir (Dísa) verður með umsjón yfir starfið. Ásta Price verður með leikfimi.

Boðið verður upp á auka leikfimitíma ...

Nánar
Mynd fyrir Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Skútustaðahreppur er heilsueflandi sveitarfélag og hvetjum við alla til að huga að andlegri og líkamlegri vellíðan.

Stundatafla ÍMS fyrir veturinn er tilbúin og er ýmislegt í boði fyrir allan aldur.

Starfsfólk ÍMS vill vinsamlegast minna ykkur á að þvo ykkur ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Viðbragðsteymi Skútustaðahrepps fundaði í gær og fór yfir stöðuna í þjóðfélaginu.

Ný takmörkun fyrir landið allt nema á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í dag 20. október og gildir til og með 10. ...

Nánar
Mynd fyrir Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Mæting á planinun hjá Dimmuborgum kl 12:00

Gengið verður eftir nýja göngu og hjólastígnum og endað í Vogafjósi.

Helgi Héðinsson mun leiða gönguna

Hittumst og njótum útiveru í fallegri náttúru

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Menningarverðlaun Skútustaðahrepps voru afhent í sumar en handhafi verðlaunanna þetta árið var Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari. Þar sem engin hátíðardagskrá var á 17. júní fór velferðar- og menningarmálanefnd í Höfða í heimsókn ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs

 • Fréttir
 • 13. október 2020

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er seinni úthlutun ársins 2020.

Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Hamingjuganga í dag, 13. október

Hamingjuganga í dag, 13. október

 • Fréttir
 • 13. október 2020

Lagt af stað frá Sel hóteli kl. 17:00

Þorlákur Páll Jónsson verður leiðsögumaður.

Sjáumst hress !

Nánar
Mynd fyrir Inflúensubólusetning á heilsugćslustöđ HSN Mývatnssveit 2020

Inflúensubólusetning á heilsugćslustöđ HSN Mývatnssveit 2020

 • Fréttir
 • 13. október 2020

Árleg inflúensubólusetning hefst 15.október nk. Byrjað verður á að bólusetja áhættuhópa en svo opnað fyrir bólusetningu allra annarra. Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við ...

Nánar