Mynd fyrir Frambođ til sveitarstjórnar Skútustađahrepps 2018

Frambođ til sveitarstjórnar Skútustađahrepps 2018

 • Fréttir
 • 20. apríl 18

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018.  Frestur til að skila framboðslistum er til 5. maí 2018 kl. 12:00 á hádegi. Kjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag frá kl. 11:00-12:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6.

Á ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 75. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 75. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 20. apríl 18

75. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. apríl 2018 og hefst kl. 09:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1801017 - Landsnet: Kröflulína 3, beiðni um breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasta laugardagsgangan - Gengiđ frá Garđi ađ Skútustöđum

Síđasta laugardagsgangan - Gengiđ frá Garđi ađ Skútustöđum

 • Fréttir
 • 17. apríl 18

Síðasta laugardagsgangan verður 21. apríl n.k. kl.11:00. Þetta eru léttar og skemmtilegar göngur sem taka 1-2 klst í góðum félagsskap. Að þessu sinni verður gengið frá Garði og að Skútustöðum með viðkomu á ýmsum skemmtilegum stöðum. Mæting ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir heitt vatn á mánudaginn

Lokađ fyrir heitt vatn á mánudaginn

 • Fréttir
 • 18. apríl 18

Vegna endurnýjunar á stofnæð verður lokað fyrir heitt vatn mánudaginn 23. apríl frá kl 09.00 og fram eftir degi.


Hitaveita Skútustaðahrepps

Nánar
Mynd fyrir Fögnum sumri saman - Opiđ hús í Skjólbrekku á sumardaginn fyrsta

Fögnum sumri saman - Opiđ hús í Skjólbrekku á sumardaginn fyrsta

 • Menning
 • 11. apríl 18

Þann 19. apríl nk., sumardaginn fyrsta, ætlar Skútustaðahreppur að bjóða íbúum að koma og skoða Skjólbrekku undir handleiðslu fulltrúa úr sveitarstjórn og félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps. Nú hefur nýtt gólfefni verið lagt á ...

Nánar
Mynd fyrir Umsjónarađili Skjólbrekku - Framlengdur umsóknarfrestur

Umsjónarađili Skjólbrekku - Framlengdur umsóknarfrestur

 • Fréttir
 • 17. apríl 18

Félagsheimilið Skjólbrekka auglýsir eftir umsjónaraðila. Um tímavinnu er að ræða.

Umsjónaraðili hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu í tengslum við viðburði á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið hefur leigt þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Tćming rotţróa hefst fljótlega

Tćming rotţróa hefst fljótlega

 • Atburđir
 • 17. apríl 18

Í samræmi við nýja rotþróarsamþykkt Skútustaðahrepps verða allar rotþrær hreinsaðar í ár og ástand þeirra metið. Verkval mun sjá um tæminguna og hefur samband við eigendur fyrir tæmingu.

Afar mikilvægt er að eigendur rotþróa ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ skrifstofurými til leigu

Opiđ skrifstofurými til leigu

 • Fréttir
 • 17. apríl 18

Sveitarstjórn hefur samþykkt að leigja út gamla leikskólahúsnæðið í opnu rými að Hlíðavegi 6 sem skrifstofuaðstöðu og/eða vísir að þekkingarsetri. Aðstaðan verður tekin í gagnið í maí.

Áhugasamir er beðnir að senda ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 31 kominn út - 11. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 31 kominn út - 11. apríl 2018

 • Fréttir
 • 11. apríl 18

Sveitarstjórapistill nr. 31 er kominn út í dag 11. apríl 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um viljayfirlýsingu sveitarfélagsins við ...

Nánar
Mynd fyrir Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu viđ Mývatn

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu viđ Mývatn

 • Fréttir
 • 8. apríl 18

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og Magnús  Jóhannsson fulltrúi Landgræðslu ríkisins rituðu undir viljayfirlýsingu laugardaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit

Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit

 • Skólinn
 • 5. apríl 18

Kennara vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða umsjónarkennslu á yngsta og unglingastigi, íþróttir og textílmennt.

Menntunar- og hæfnikröfur:

 • Leyfisbréf grunnskólakennara
 • Frumkvæði, ...

  Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 74. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 74. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 5. apríl 18

74. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. apríl 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1701019 - Staða fráveitumála

2. 1707008 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Endurskoðun ...

Nánar
Mynd fyrir Umsjónarađili Skjólbrekku

Umsjónarađili Skjólbrekku

 • Menning
 • 3. apríl 18

Félagsheimilið Skjólbrekka auglýsir eftir umsjónaraðila. Um tímavinnu er að ræða.

Umsjónaraðili hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu í tengslum við viðburði á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið hefur leigt þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Myndarlegur styrkur til endurbóta í Höfđa

Myndarlegur styrkur til endurbóta í Höfđa

 • Menning
 • 3. apríl 18

Framkvæmasjóður ferðamannastaða hefur samþykkt styrk að upphæð 9.057.491 kr. til Skútustaðahrepps vegna verkefnisins „Gönguleið og fræðsluskilti í Höfða í Mývatnssveit: aðgengi fyrir alla". Mótframlag sveitarfélagsins í verkefnið er ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2018

Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2018

 • Menning
 • 3. apríl 18

Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs. Bæði einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrki. Nefndin metur umsóknir með menningarstefnu Skútustaðahrepps að leiðarljósi og leggur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Mývetningar yfir 500 í fyrsta skipti í 25 ár

Mývetningar yfir 500 í fyrsta skipti í 25 ár

 • Fréttir
 • 28. mars 18

Þann 1. mars s.l. urðu þau tímamót að íbúafjöldi Skútustaðahrepps fór í 500 manns í fyrsta skipti síðan 1993, samkvæmt mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands. Í dag eru þeir 505. Síðan 2013 hefur íbúum Skútustaða-hrepps ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 30 - 28. mars 2018

Sveitarstjórapistill nr. 30 - 28. mars 2018

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 28. mars 18

Sveitarstjórapistill nr. 30 er kominn út í dag 28. mars 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um þau tímamót að íbúafjöldi ...

Nánar
Mynd fyrir Húsöndin komin út - 28. mars 2018

Húsöndin komin út - 28. mars 2018

 • Fréttir
 • 28. mars 18

Húsöndin er komin út í dag, 28. mars 2018 og verður dreift í öll hús. Hana er einnig hægt að nálgast rafrænt hér að neðan.

Húsöndin 28. mars 2018

Nánar
Mynd fyrir Páskahlaup fjölskyldunnar 31. mars n.k.

Páskahlaup fjölskyldunnar 31. mars n.k.

 • Útivist
 • 22. mars 18

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps heldur hið árlega Páskahlaup laugardaginn 31. mars n.k. kl. 11.00. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem þátttakendum gefst kostur á að leita að páskaeggjum sem hafa verið falin víðsvegar á ...

Nánar
Mynd fyrir Ţriđja laugardagsgangan - Mćting viđ bćinn Haganes

Ţriđja laugardagsgangan - Mćting viđ bćinn Haganes

 • Fréttir
 • 20. mars 18

Næsta laugardagsganga verður 24. mars n.k. kl.11:00. Mæting við bæinn Haganes og gengið verður um Haganes. Allir hartanlega velkomnir. Föru út, blöndum geði og ræktum heilsuna. Þetta eru léttar og skemmtilegar göngur sem taka 1-2 klst í góðum félagsskap.

Heilsu best að ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 73. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 73. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 21. mars 18

73. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 28. mars 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1803017 - Skútustaðahreppur: Íbúafjöldi

2. 1701019 - Staða fráveitumála

3. 1801017 - Landsnet: ...

Nánar
Mynd fyrir Eivör Pálsdóttir á Tónlistarhátíđinni Músík í Mývatnssveit um páska

Eivör Pálsdóttir á Tónlistarhátíđinni Músík í Mývatnssveit um páska

 • Menning
 • 21. mars 18

Mývetningar, ferðafólk. Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit um páska verður nú haldin í 21. sinn.

• Kammertónleikar í Félagsheimilinu Skjólbrekku skírdag 29. mars kl. 20:00. Þar verður flutt tónlist m.a.eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Páskabingó Mývetnings 2018

Páskabingó Mývetnings 2018

 • Fréttir
 • 21. mars 18

Þann 28. mars næstkomandi verður haldið páskabingó Mývetnings í Reykjahlíðarskóla. Það byrjar klukkan 20:00 og eru glæsilegir vinningar í boði.

Spjaldið kostar 500 kr og kostar 250 kr eftir hlé. Enginn posi verður á staðnum.

Nemendafélagið ...

Nánar
Mynd fyrir 7. tbl. Húsandarinnar komiđ út

7. tbl. Húsandarinnar komiđ út

 • Fréttir
 • 21. mars 18

7. tbl. Húsandarinnar er komið út og má nálgast hér að neðan. Því er einnig dreift í öll hús.

Húsöndin 7. tbl. 2018

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími íţróttamiđstöđvar um páska 2018

Opnunartími íţróttamiđstöđvar um páska 2018

 • Fréttir
 • 20. mars 18

Mánudagur 26. mars kl. 09.00 – 20.00
Þriðjudagur 27. mars kl. 09.00 – 20.00
Miðvikudagur 28. mars kl. 09.00 – 20.00
Skírdagur 29. mars LOKAÐ/CLOSED
Föstudagurinn langi 30. mars LOKAÐ/CLOSED
Laugardagur 31. mars kl. 10.00 – 16.00
Páskadagur 1. apríl LOKAÐ/ CLOSED

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ heimilishjálp

Laust starf viđ heimilishjálp

 • Fréttir
 • 20. mars 18

Skútustaðahreppur leitar eftir starfskrafti í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit.

Vinnutími er eftir samkomulagi.

Laun greidd skv. samningum Framsýnar og Launanefndar sveitarfélaga.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Nánari ...

Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

 • Fréttir
 • 20. mars 18

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl í Mývatnssveit í síðasta lagi 1. maí 2018. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum og ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir umsóknum í Umhverfissjóđ íslenskra fjallaleiđsögumanna

Auglýst eftir umsóknum í Umhverfissjóđ íslenskra fjallaleiđsögumanna

 • Fréttir
 • 20. mars 18

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti.
Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands. Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög ...

Nánar
Mynd fyrir Skákmót í Reykjahlíđarskóla

Skákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Skólaskákmót var haldið í síðustu viku í Reykjahlíðarskóla en þettta er árlegur viðburður sem ávalt mælist vel fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, yngri flokkur (1.-7. Bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).

Yngri flokkur keppti eftir Monrad kerfi og tefldar voru 6 ...

Nánar
Mynd fyrir Myndarlegt starf hjá Mývetningi

Myndarlegt starf hjá Mývetningi

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Ársreikningur og ársskýrsla Mývetnings - íþrótta- og ungmennafélags, fyrir árið 2017 voru lögð fram á fundi sveitarstjórnar. Um áramótin voru skráðir 198 félagar í Mývetningi. Breytingar urðu á stjórninni en hana skipa: Sigurbjörg ...

Nánar
Mynd fyrir Aukin snjómokstursţjónusta

Aukin snjómokstursţjónusta

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Í ársbyrjun festi sveitarfélagið kaup á liðlettingi sem er fjölnota tæki til ýmissa verkefna eins og snjómoksturs, sumarslátturs og ýmislegt fleira. Liðlettingurinn hefur komið sér afskaplega vel við snjómoksturinn á gangstéttum í Reykjahlíð og við ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsyfirlýsing viđ Vatnajökulsţjóđgarđ á heimsminjaskrá

Stuđningsyfirlýsing viđ Vatnajökulsţjóđgarđ á heimsminjaskrá

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Sveitarstjórn samþykkti að skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO.

Sveitarstjóra falið að skrifa undir yfirlýsinguna fyrir hönd sveitarfélagsins. Í tilnefningunni er ...

Nánar
Mynd fyrir Umsögn sveitarstjórnar um rannsóknaráćtlun Ramý

Umsögn sveitarstjórnar um rannsóknaráćtlun Ramý

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Lögð var fram drög fyrir sveitarstjórn að rannsóknaráætlun Náttúrurannsóknastöðv-arinnar við Mývatn (Ramý) fyrir 2017-2020. Þar er gerð grein fyrir hlutverki Ramý, hverjir nýta niðurstöður, fræðslu og ráðgjöf frá henni, hvaða ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli í 3. sćti í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli í 3. sćti í Lífshlaupinu

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Reykjahlíðarskóli stóð sig að vanda frábærlega í hinu árlega Lífshlaupi, landskeppni í hreyfingu. Reykjahlíðarskóli varð í 3. sæti í flokki skóla með færri en 90 nemendur. Baldur Sigurðsson knattspyrnukappi og fyrrverandi nemandi skólans tók ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit leitar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit leitar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 15. mars 18

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit. Um er að ræða 100% stöðu frá og með 30. júlí 2018. Umsóknarfrestur er til 1. júní ...

Nánar
Mynd fyrir Húsöndin komin út 7. mars

Húsöndin komin út 7. mars

 • Fréttir
 • 8. mars 18

Þá er 5. tbl. Húsandarinnar, fréttablaðs Mývatnssveitar, komið út, stútfullt af tilkynningum.

5. tbl. Húsöndin

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 29 - 14. mars 2018

Sveitarstjórapistill nr. 29 - 14. mars 2018

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 14. mars 18

Sveitarstjórapistill nr. 29 er kominn út í dag 14. mars 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Í pistlinum er m.a. fjallað um nýja lögreglusamþykkt fyrir sveitafélagið, ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 72. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 72. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. mars 18

72. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 14. mars 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1701019 - Staða fráveitumála

2. 1612020 - Lögreglusamþykkt: Endurskoðun

3. 1803009 - Norðurþing: Uppgjör vegna breytinga á A ...

Nánar
Mynd fyrir Unniđ ađ endurnýjun á gömlu Gufustöđinni

Unniđ ađ endurnýjun á gömlu Gufustöđinni

 • Fréttir
 • 8. mars 18

Um þessar mundir er unnið að endurnýjun vélbúnaðar í gömlu Gufustöðinni í Bjarnarflagi, sem þjónað hefur íbúum og rekstraraðilum við Mývatn frá árinu 1969. Þó svo að gamla stöðin hafi gefi mikið eftir hefur hún í gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Ný lögreglusamţykkt fyrir Skútustađahrepp

Ný lögreglusamţykkt fyrir Skútustađahrepp

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 6. mars 18

Dómsmálaráðherra hefur samþykkt nýja lögreglusamþykkt fyrir Skútustaðahrepp. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hafði staðfest lögreglusamþykktina fyrir sitt leyti síðast liðinn vetur eftir að hún hafði verið til vinnslu og í opnu umsagnarferli. Hin ...

Nánar
Mynd fyrir Aukin sorpţjónusta fyrir sumarhúsabyggđina í Birkilandi

Aukin sorpţjónusta fyrir sumarhúsabyggđina í Birkilandi

 • Fundur
 • 6. mars 18

Á næstu dögum verða settir sorpgámar fyrir sumarhúsabyggðina í Birkilandi. Þeir verða nálægt innkomuleiðinni og settir upp í samráði við landeigendur. Settir verða tveir stórir gámar fyrir sorp. Annar fyrir almennt sorp og hinn fyrir plast og pappír. Gámarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Vöktun Mývatns

Vöktun Mývatns

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 6. mars 18

Á fund sveitarstjórnar mætti Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsókna-stöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ). Hann fór yfir rannsóknir í tengslum við vöktun Mývatns en í fyrra ákvað umhverfisráðherra að auka fjármagn í ...

Nánar
Mynd fyrir Álagning fasteignagjalda 2018

Álagning fasteignagjalda 2018

 • Fréttir
 • 6. mars 18

Álagningu fasteignagjalda fyrir 2018 í Skútustaðahreppi er lokið. Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert.

Gjalddagar eru átta, sá fyrsti 1. mars n.k. Gjalddagi gjalda undir kr. 20.000 er 1. maí n.k. Eindagi er 30 ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegar laugardagsgöngur

Skemmtilegar laugardagsgöngur

 • Fréttir
 • 6. mars 18

Skútustaðahreppur er Heilsueflandi samfélag. Einn laugardag í mánuði er skipulögð heilsubótaganga. Á laugardaginn mætti góður hópur í Stórgjá og var gengið að Grjótagjá og í Birkilandið. Vel rættist úr veðri og var þetta ...

Nánar
Mynd fyrir 75% aukning í líkamsrćktina

75% aukning í líkamsrćktina

 • Fréttir
 • 6. mars 18

Á forstöðumannafundi lagði forstöðumaður íþróttamiðstöðvar fram upplýsingar um aðsókn og tekjur íþróttamiðstöðvarinnar fyrir árið 2017. Í febrúar/mars í fyrra var líkamsræktin í ...

Nánar
Mynd fyrir Skipt um parket í Skjólbrekku

Skipt um parket í Skjólbrekku

 • Atburđir
 • 6. mars 18

Að undanförnu hefur Trésmiðja Mývatnssveitar unnið að því að skipta um allt parket í félagsheimilinu Skjólbrekku. Alls eru þetta um 230 fermetrar. Sérstök valnefnd skipuð einvala liði parketsérfræðinga fékk það hlutverk að velja rétta parkið og ...

Nánar
Mynd fyrir Fundur um samgönguáćtlun

Fundur um samgönguáćtlun

 • Fréttir
 • 6. mars 18

Á dögunum var haldinn fundur á Akureyri vegna samgönguáætlunar ríkisins sem ég sótti fyrir hönd sveitarfélagsins. Fundurinn var mjög gagnlegur. Þar lögðu sveitarfélögin fram sínar hugmyndir um framtíðaruppbyggingu í samgöngum í kjördæminu ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Umbótaáćtlun samţykkt

Ný Umbótaáćtlun samţykkt

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 5. mars 18

Á fundi sveitarstjórnar 28. feb. s.l. morgun var lögð fram sameiginleg Umbótaáætlun í fráveitumálum fyrir Skútustaðahrepp og 13 rekstraraðila vegna krafna Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra um tímasetta og fjármagnaða áætlun um úrbætur þar sem fram ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ skrifstofurými til leigu

Opiđ skrifstofurými til leigu

 • Fundur
 • 2. mars 18

Sveitarstjórn hefur samþykkt að leigja út gamla leikskólahúsnæðið í opnu rými að Hlíðavegi 6 sem skrifstofuaðstöðu. Aðstaðan verður tekin í gagnið í maí.

Áhugasamir aðilar þurfa að senda tölvupóst á

Nánar
Mynd fyrir Hreppsskrifstofa lokuđ á fimmtudaginn

Hreppsskrifstofa lokuđ á fimmtudaginn

 • Fréttir
 • 2. mars 18

Skrifstofa Skútustaðahrepps verður lokuð fimmtudaginn 8. mars vegna námskeiða starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Allar tilkynningar og nánari upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins er að finna á heimasíðunni ...

Nánar