Mynd fyrir Fjarskiptafélag Mývatnssveitar selt til Tengis – Gjaldskráin lćkkar um 33,5%

Fjarskiptafélag Mývatnssveitar selt til Tengis – Gjaldskráin lćkkar um 33,5%

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Á fundi sveitarstjórnar 16. maí 2018 var lagður fram samningur um sölu á öllu hlutafé í Fjarskiptafélagi Mývatnssveitar ehf. (,,FMÝ”) til Tengis hf. (,,Tengir”) í kjölfar útboðsferlis en Skútustaðahreppur á 62,0% hlutafjár í félaginu. ...

Nánar
Mynd fyrir 68,5 m.kr. rekstrarafgangur Skútustađahrepps – Jafnvćgi komiđ á reksturinn

68,5 m.kr. rekstrarafgangur Skútustađahrepps – Jafnvćgi komiđ á reksturinn

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Ársreikningur Skútustaðahrepps og stofnana fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Skútustaðahrepps 26. maí. Þorsteinn G. Þorsteinsson, endurskoðandi hjá KPMG, kom á fundinn og fór yfir ársreikninginn og endurskoðunarskýrslu vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 78. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 78. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 17. maí 2018

78. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. maí 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1804049 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2017 – Síðari umræða

2. 1805018 - Kjörskrá: Sveitarstjórnarkosningar 26. ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 34 kominn út - 16. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 34 kominn út - 16. maí 2018

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 34 er kominn út í dag 16. maí 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um ársreikning síðasta árs og sölu á ...

Nánar
Mynd fyrir Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Athygli er vakin á því að Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra mun ekki bjóða upp á atkvæðagreiðslu utankjörfundar í Skútustaðahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.

Hægt er að kjósa utankjörfundar á skrifstofu sýslumanns ...

Nánar
Mynd fyrir Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

 • Fréttir
 • 14. maí 2018

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Skútustaðahrepp vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6, 66o Mývatni, frá og með 14. maí 2018 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar á mánudögum ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku. Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

Ath. ber þó 89. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 sem hljóðar svo:

“Atkvæðagreiðslu má ekki slíta fyrr en átta ...

Nánar

Viđburđir

Útivist 23. maí 2018

Ruslhreinsun 23. maí 2018