Mynd fyrir Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Slægjufundur 2018 verður haldinn í Skjólbrekku fyrsta vetrardag 27 október og hefst dagskráin kl 14:30. 
Dagskráin verður með hefðbundnu sniði. Söngatriði úr leikskólanum, tónlistarskólinn verður með atriði, fjöldasöngur og ...

Nánar
Mynd fyrir 100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Þann 1. desember verður aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Framhaldsskólinn á Laugum varð einnig 30 ára núna í haust. Í tilefni af þessum afmælum bjóða
sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit ásamt Framhaldsskólanumá Laugum ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

7. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810025 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2018

2. 1810035 - Landeigendafélag Reykjahlíðar ehf; ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Laust starf viđ Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 16. október 2018

ÍMS óskar eftir starfsmanni í 50% – 80% starf frá Nóvember 2018.

Starfið felur í sér þrif, afgreiðslustörf, aðstoð við nemendur í búningsklefum og annað sem fellur til.

Góð þjónustulund, reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um umferđ í Skútustađahreppi

Auglýsing um umferđ í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, og að fengnum tillögum frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps, hefur lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákveðið að hámarkshraði á Hlíðavegi í Reykjahlíð, verði ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ heimilishjálp

Laust starf viđ heimilishjálp

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Skútustaðahreppur leitar eftir starfskrafti eða starfskröftum í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit fram að áramótum. Mjög mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða 7 heimili 1x-2x í viku ca 36 tímar á ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu međ frábćra hugmynd?

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019. 

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.

Við ...

Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 24. október 2018

Sveitarstjórnarfundur

Menning 27. október 2018

Slćgjufundur