Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

Sveitarstjórapistill nr. 53 kominn út - 25. apríl 2019 - Gleđilegt sumar

 • Fréttir
 • 25. apríl 2019

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 53 sem kemur út í dag sumardaginn fyrsta, 25. apríl 2019, í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 27. apríl

 • Fréttir
 • 23. apríl 2019

Skútustaðahreppur býður upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta rútuferð er á laugardaginn 27. apríl n.k.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 27. apríl n.k. ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

Menningarverđlaun Skútustađahrepps - Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti ofangreit á fundi í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla - Frestur lengdur til 26. apríl

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Fyrirspurn hefur borist um mögulega seinkun á opnunartíma útboða vegna óhentugrar tímasetningar útboðs m.a. vegna páskafría. Ákveðið hefur verið að verða við henni.
Tilkynning þessi er innan viðmiðunar 63.gr. laga um opinber innkaup.
Frestun er ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 3. maí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. apríl 2019

18. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6,
miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1812012 - Leikskólinn Ylur – Viðbygging

2. 1701019 - Staða ...

Nánar

Viđburđir