Mynd fyrir Malbikunarframkvćmdir ganga vel

Malbikunarframkvćmdir ganga vel

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Fyrri hluti malbikunarframkvæmda í sumar hafa gengið vel undanfarna daga. Búið er að malbika nýju götuna Klappahraun ásamt Hlíðavegi og Múlavegi. Fljótlega verður svo farið í að ganga frá og malbika gangstéttir en það fer eftir verkefnastöðu verktaka ...

Nánar
Mynd fyrir Ćrslabelgurinn slćr í gegn

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Nú er lokið við að setja upp svokallaðan ÆRSLABELG á lóð Reykjahlíðarskóla eða nánar tiltekið vestan megin við sparkvöllinn. Mikil eftirvænting hefur ríkt hjá ungviðinu að fá ærslabelginn og krakkarnir voru ekki lengi að skella sér á belginn ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 2. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 2. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

2. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. júní 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1806035 - Skútustaðahreppur: Uppgreiðsla lána og fjárvarsla

2. 1803023 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ný sveitarstjórn Skútustađahrepps 2018-2022

Ný sveitarstjórn Skútustađahrepps 2018-2022

 • Fréttir
 • 18. júní 2018

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnarfundar Skútustaðahrepps á þessu kjörtímabili var haldinn 13. júní s.l. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson varaoddviti. Fyrsta mál á dagskrá var að fara yfir úrslit ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 36 kominn út - 14. júní 2018

Sveitarstjórapistill nr. 36 kominn út - 14. júní 2018

 • Fréttir
 • 14. júní 2018

Sveitarstjórapistill nr. 36 er kominn út í dag, 14. júní 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í pistlinum er m.a. fjallað um fyrsta sveitarstjórnarfundinn ...

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú áhuga á nefndastörfum?

Hefur ţú áhuga á nefndastörfum?

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Kæru Mývetningar! Eitt verkefna nýrrar sveitarstjórnar er að fá öflugt fólk með sér til starfa í nefndum sveitarfélagsins um hin ýmsu mál. Í ljósi áþreifanlegs og vaxandi áhuga á nefndarstörfum býður Sveitarstjórn ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um búfjárhald í ţéttbýli Reykjahlíđar

Auglýsing um búfjárhald í ţéttbýli Reykjahlíđar

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Með vísan í 28. gr. lögreglusamþykktar Skútustaðahrepps, laga nr. 38/2013 um búfjárhald, bókunar landbúnaðar- og girðinganefndar Skútustaðahrepps 9. janúar 2018 og staðfestingu sveitarstjórnar 10. janúar 2018, er tilkynnt að búfjárhald er bannað og lausaganga ...

Nánar

Viđburđir