Mynd fyrir Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 18. júní 2019

Á 17. júní hátíðarhöldunum 2019 voru Menningarverðlaun Skútustaðahrepps afhent í fyrsta sinn. Þau komu í hlut Jóns Árna Sigfússonar en Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður velferðar- og menningarmálanefndar, afhendi verðlaunin fyrir hönd ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

Glćsileg 17. júní hátíđarhöld í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. júní 2019

Hátíðarhöld 17. júní fóru fram í Skjólbrekku í umsjá Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps. Á annað hundrað manns mættu í Skjólbrekku þar sem séra Örnólfur J. Ólafsson sóknarprestur flutti hugvekju. Þorsteinn ...

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúđ 

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein sveitarstjórnarlaga, er boðað til kynningarfunda í báðum sveitarfélögunum, sem hér ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

Ný Menningarstefna Skútustađahrepps 2019-2022

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps 13. júní 2019 voru lögð fram lokadrög að endurskoðaðri Menningarstefnu Skútustaðahrepps 2019-2022 sem velferðar- og menningarmálanefnd hefur unnið að undanfarna mánuði. Stefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst engin ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 56 kominn út - 14. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 56 kominn út - 14. júní 2019

 • Fréttir
 • 14. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 56 er kominn út í dag 14. júní í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í fjölbreyttum pistli er að þessu sinni fjallað um samstarfsnefnd sem kannar ...

Nánar
Mynd fyrir Skipađ í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Ţingeyjarsveitar og Skútustađahrepps

Skipađ í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Ţingeyjarsveitar og Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Á fundum sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í morgun var samþykkt samhljóða að hvort sveitarfélag skipi þrjá fulltrúa og tvo til vara í samstarfsnefnd sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní í Skjólbrekku

17. júní í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 31. desember 1899

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga verða að þessu sinni í Skjólbrekku, mánudaginn 17. júní. Dagskráin hefst kl. 14:00.

 • Menningarverðlaun Skútustaðahrepps afhent í fyrsta sinn.
 • Boðið ...

  Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 26. júní 2019

Sveitarstjórnarfundur