Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 45 kominn út - 13. desember 2018

Sveitarstjórapistill nr. 45 kominn út - 13. desember 2018

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 45 sem kemur út í dag  13. desember 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  Að þessu sinni er fjallað um Kröflulínu ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđa frestast ţangađ til á morgun

Sorphirđa frestast ţangađ til á morgun

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Kæru íbúar Skútustaðahrepps.

Vegna mikillar hálku frestast sorphirðan þangað til á morgun.

Aðventukveðjur

Skrifstofan

Nánar
Mynd fyrir Kynning á skipulagstillögum

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í fundarsalnum hjá Skútustaðahrepp að Hlíðavegi 6 þriðjudaginn 11. desember kl. 16:00, þar sem kynntar verða eftirfarandi skipulagsáætlanir:

 1. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi ...

  Nánar
Mynd fyrir Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

Velferðar- og menningarmálanefnd ætlar að bjóða upp á bókakaffi/bókastund fyrir börn í bókasafninu og Bláa sal í Skjólbrekku næstkomandi mánudag, 10. desember, kl. 17:00-19:00.
Boðið verður upp á hressingu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 10. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 10. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

10. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 12. desember og hefst kl. 09:15.

Dagskrá: 

Almenn mál

1. 1811049 - Náttúrustofa Norðausturlands: Samningur um rekstur 2019

2. 1811055 - Fundadagatal ...

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

 • Fréttir
 • 3. desember 2018

Í morgun voru ljósin kveikt á jólatrénu við skólann og sungu nemendur, starfsfólk, leikskólabörn, foreldrar, ömmur og afar og fleiri til nokkur jólalög og dönsuðu kringum tréð. Á eftir var svo boðið upp á heitt kakó og smákökur í sal ...

Nánar
Mynd fyrir Fjárhagsáćtlun 2019: Ókeypis skólamáltíđir, lćkkun fasteignagjalda eldri borgara og miklar fjárfestingar

Fjárhagsáćtlun 2019: Ókeypis skólamáltíđir, lćkkun fasteignagjalda eldri borgara og miklar fjárfestingar

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti fjárhagsáætlun 2019-2022 á fundi sínum 28. nóvember 2018.  Fjárhagsáætlun endurspeglar viðsnúning í rekstri sveitarfélagsins undanfarin ár til hins betra og ber þess merki að frekari uppbygging er fram undan. ...

Nánar

Viđburđir