Mynd fyrir Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2018

5. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. september og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807005 - Skútustaðahreppur: Erindisbréf nefnda 2018-2022

2. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á hreppsskrifstofu föstudaginn 21. september

Lokađ á hreppsskrifstofu föstudaginn 21. september

 • Fréttir
 • 20. september 2018

Vegna aðalfundar Eyþings verður lokað á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps föstudaginn 21. september. 

Hreppsskrifstofan verður opin á hefðbundnum  tíma næsta mánudag, eða frá kl. 9-12 og 13-15.

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Vegagerðin hefur unnið að umferðarmælingum við Skútustaði í sumar og er beðið eftir niðurstöðum. Sveitarfélagið hefur jafnframt unnið að því að taka út umferðaröryggi í Reykjahlíð. 

Undanfarin ár hafa sveitarfélög verið ...

Nánar
Mynd fyrir Betra seint en aldrei

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Nýjasti ráðningarsamningur sveitarfélagsins er jafnframt við þann starfsmann sem er með lengstan starfsaldur hjá sveitarfélaginu! Þau tímamót urðu nefnilega í síðustu viku að sveitarfélagið skrifaði loks undir fastráðningasamning við Inga Þór Yngvason ...

Nánar
Mynd fyrir Miđvikudagsgöngu frestađ

Miđvikudagsgöngu frestađ

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Lýðheilsuganga sem var á dagskrá í dag er frestað vegna veðurútlits. Nánar auglýst síðar.

Nánar
Mynd fyrir Sögustund međ nemendum

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Þjóðleikhúsið mætti í leikskólann Yl á dögunum með leiksýninguna Sögustund með brúðumeistaranum Bernd Ogrodnik.   Sýningin er brot úr sýningu sem Bernd er búinn að ferðast með um allan heim þar sem sýningin hefur verið sýnd ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 39 kominn út - 13. sept. 2018

Sveitarstjórapistill nr. 39 kominn út - 13. sept. 2018

 • Fréttir
 • 13. september 2018

Sveitarstjórapistill nr. 39 er kominn út í dag 13. september 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gærmorgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um  sameiginlegan starfsmannadag, fasteignamat, spennandi uppbyggingu í Klappahrauni, ...

Nánar

Viđburđir

Útivist 26. september 2018

Lýđheilsuganga - Birtingatjörn

Sveitarstjórnarfundur 26. september 2018

Sveitarstjórnarfundur

Menning 27. október 2018

Slćgjufundur