Mynd fyrir Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

Nýtt viđburđardagatal Mývatnssveitar - Allir viđburđir auglýstir á einum stađ

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skútustaðahreppur og Mývatnsstofa hafa hleypt af stokkunum rafrænu viðburðardagatali inni á heimasíðu beggja aðila. Tilgangurinn er að safna saman á einn stað öllum viðburðum í Mývatnssveit. Tilgangurinn er að hafa yfirsýn yfir viðburðina á einum stað en það ...

Nánar
Mynd fyrir Samiđ viđ Húsheild ehf. um byggingu safntanks á Hólasandi vegna fráveituverkefnisins

Samiđ viđ Húsheild ehf. um byggingu safntanks á Hólasandi vegna fráveituverkefnisins

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lagður fram samningur við Húsheild ehf. sem átti lægsta tilboðið í byggingu safntanks fyrir svartvatn á Hólasandi, að upphæð 109,8 m.kr. Framkvæmdir hefjast fljótlega og á þeim að ljúka í haust. Húsheild ehf. er mývetnskt ...

Nánar
Mynd fyrir Samiđ viđ Tröppu ehf. um eftirfylgni Umbótaáćtlunar Reykjahlíđarskóla

Samiđ viđ Tröppu ehf. um eftirfylgni Umbótaáćtlunar Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skrifað hefur verið undir samning við Tröppu ehf. um eftirfylgni umbótaáætlunar Reykjahlíðarskóla sem lögð var fram fram í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar. Í ytra mati felst að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi viðkomandi skóla með hliðsjón af ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

 • Fréttir
 • 28. júní 2019

Skrifstofa Skútustaðahrepps verður lokuð í tvær vikur í sumar, dagana 29. júlí til 9. ágúst, þ.e. sitt hvoru megin við verslunarmannahelgina.

Við minnum á að opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-15 og á föstudögum ...

Nánar
Mynd fyrir Ný umhverfisstefna Skútustađahrepps

Ný umhverfisstefna Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram endurskoðuð umhverfisstefna Skútustaðahrepps sem umhverfisnefnd hefur unnið að síðustu mánuði. Umhverfisstefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst ein umsögn.

Sveitarstjórn samþykkti endurskoðaða umhverfisstefnu ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins - Gróđursetur tré á Hólasandi í samstarfi viđ Landgrćđsluna

Skútustađahreppur kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins - Gróđursetur tré á Hólasandi í samstarfi viđ Landgrćđsluna

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í gær var samþykkt að kolefnisjafna rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess í kjölfar samantektar frá verkfræðistofunni Eflu um kolefnisspor sveitarfélaggsins. Á sveitarstjórnarfundinum var einnig samþykktur samningur við ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 57 kominn út - 27. júní 2019

Sveitarstjórapistill nr. 57 kominn út - 27. júní 2019

 • Fréttir
 • 27. júní 2019

Þá er komið að síðasta sveitarstjórapistli fyrir sumarfrí, nr. 57 sem kemur út í dag 27. júni júní í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er ...

Nánar

Viđburđir