Mynd fyrir Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 21. mars 2019

16. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1810015 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur foreldrafélags skólanna í Mývatnssveit verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Reykjahlíðarskóla.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf.
 • Önnur mál.

Hvetjum alla til að mæta. Gerum þetta saman.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Fjöreggs

Ađalfundur Fjöreggs

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur Fjöreggs verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl kl.20 í Fuglasafni Sigurgeirs Kl.20.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Ágætu félagar. Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns verður haldinn sunnudaginn 31. mars næstkomandi kl.20 í húsnæði sveitarinnar við Múlaveg 2, efri hæð.
Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf
 • Önnur ...

  Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

 • Fréttir
 • 18. mars 2019

Miðvikudaginn 3. april verður haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem unnið verður að Fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps. Við ætlum að hittast, borða pizzu og ræða hvernig sveitarfélagið getur tekið betur á móti nýjum íbúum og hvernig við ...

Nánar
Mynd fyrir Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Kiwanisklúbburinn Herðubreið kom færandi hendi á dögunum til Félags eldri Mývetninga. Herðubreið gaf félaginu vaxtæki sem var hluti af febrúarverkefni þeirra. Tækið mýkir húðina og hefur jákvæð áhrif á gigt og stirðleika. Tækið var afhent ...

Nánar
Mynd fyrir Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Á mánudaginn var haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar um hamingju og líðan Mývetninga á vegum Skútustaðahrepps. Jóhanna Jóhannesdóttir lýðheilsufræðingur kynnti niðurstöðurnar sem eru um margt ...

Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 27. mars 2019

Sveitarstjórnarfundur