Mynd fyrir Breyttur fundarstađur sveitarstjórnarfundar

Breyttur fundarstađur sveitarstjórnarfundar

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Vegna aukinna Covid-19 smita í nágrenni við okkur, hefur verið tekin ákvörðun um að halda sveitarstjórnarfund í stærri fundarsal en ráðgert var (að Hlíðavegi). Fundurinn verður því haldinn í Hótel Seli, kl. 9.15 í fyrramálið, 27. október.

Nánar
Mynd fyrir MANNAUĐSRÁĐGJAFI HEFUR HEIMSÓTT FLESTA VINNUSTAĐI

MANNAUĐSRÁĐGJAFI HEFUR HEIMSÓTT FLESTA VINNUSTAĐI

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Sigríður Indriðadóttir, mannauðsfræðingur og framkvæmdastjóri SAGA Competence leiðir verkefnið Efling mannauðs í sameiningarferli Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Í verkefninu felst meðal annars fræðsla til starfsfólks sveitarfélaganna um breytingaferli og ...

Nánar
Mynd fyrir Tryggvi Ţórhallsson ráđinn til sameinađs sveitarfélags Skútustađahrepps og Ţingeyjarsveitar

Tryggvi Ţórhallsson ráđinn til sameinađs sveitarfélags Skútustađahrepps og Ţingeyjarsveitar

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Tryggvi Þórhallsson, lögmaður, hefur verið ráðinn sem lögfræðingur hjá Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Sveitarfélögin sameinast formlega í lok maí á næsta ári og munu þá mynda stærstu skipulagsheild landsins, samtals um 12 þúsund ...

Nánar
Mynd fyrir 68. fundur sveitarstjórnar

68. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 25. október 2021

FUNDARBOÐ

Verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. október 2021, kl.  09:15.

Dagskrá:

1.  Umsókn um byggingarleyfi á Krókhöfða - 2106017

2.  Endurskoðun aðalskipulags - 1806007

3.  Deiliskipulag Skjólbrekku - ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölmenningarfulltrúi- Multicultural reprasentative of Skútustađahreppur.

Fjölmenningarfulltrúi- Multicultural reprasentative of Skútustađahreppur.

 • Fréttir
 • 22. október 2021

Sigrún Björg er fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps. Hennar hlutverk er m.a að aðstoða nýja íbúa af erlendum uppruna við að aðlagast samfélaginu með upplýsingagjöf og annarri þjónustu.  

Fyrir frekari upplýsingar eða til að bóka ...

Nánar
Mynd fyrir Áhersla á sókn í mennta- og skólamálum í sameinuđu sveitarfélagi.

Áhersla á sókn í mennta- og skólamálum í sameinuđu sveitarfélagi.

 • Fréttir
 • 13. október 2021

Fulltrúar Háskóla Íslands, Svartárkots menningar — náttúru, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna í sameiningu að stofnun rannsóknaseturs á sviði umhverfishugvísinda í sameinuðu sveitarfélagi í ...

Nánar
Mynd fyrir 67. fundur sveitarstjórnar

67. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 11. október 2021

FUNDARBOÐ

verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 13. október 2021 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1.            2108028 - Fjárhagsáætlun 2022-2025   

2.  ...

Nánar

Viđburđir