Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Kæru Mývetningar. Ég vil byrja á því að senda öllum þeim sem eru smitaðir af KOVID19 veirunni og eru í einangrun bestu batakveðjur. Vonandi náið þið ykkur sem allra fyrst. Einnig sendi ég öllum þeim sem eru í sóttkví bestu kveðjur, við erum afar ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins á einum stað á meðan á samkomubanni yfirvalda stendur.  Yfirlitið verður uppfært jafnóðum og breytingar verða.

 

Grunnskóli, leikskóli og frístundastarf

Til ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Engin ný smit COVID-19 í Mývatnssveit 

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Engin ný smit COVID-19 í Mývatnssveit 

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í gærkvöldi hafa leitt í ljós að ekkert nýtt smit hefur komið í Mývatnssveit því niðurstöður sýnanna reyndust neikvæð. Heildarfjöldi smitaðra í Mývatnssveit í dag 26. mars eru ...

Nánar
Mynd fyrir Eldri borgurum líđur almennt vel

Eldri borgurum líđur almennt vel

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Þórdís Jónsdóttir umsjónarmaður félagsstarfs eldri Mývetninga hefur að undanförnu haft samband við eldri Mývetninga til að taka púlsinn á þeim í veirufárinu enda eru þeir okkar viðkæmasti hópur í þessum aðstæðum. Að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţakklćti til starfsfólks, íbúa og rekstrarađila

Ţakklćti til starfsfólks, íbúa og rekstrarađila

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Á fundi sveitarstjórnar í gærmorgun fór sveitarstjóri yfir Viðbragðsáætlun Skútustaðahrepps við heimsfaraldri og aðgerðir sveitarfélagsins í kjölfarið. Viðbragðsteymi ásamt oddvita, formanni skólanefndar, forstöðumönnum og oddvita hefur fundað ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgerđir sveitarstjórnar til viđspyrnu vegna Covid-19

Ađgerđir sveitarstjórnar til viđspyrnu vegna Covid-19

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Þar sem útbreiðsla COVID-19 veirunnar getur haft mikil áhrif á íslenskt atvinnulíf og heimili, með fyrirsjáanlegu tekjutapi á næstu mánuðum, þá vill Sveitarstjórn Skútustaðahrepps koma til móts við þá sem þess óska, með eftirfarandi fyrstu ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 71 kominn út - 25. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 71 kominn út - 25. mars 2020

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 71 er kominn út í dag 25. mars 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um fyrstu fjárhagslegu aðgerðir ...

Nánar

Viđburđir