Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2019 - Framlengdur frestur

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaunin 2019. Óskað er eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis.

Biðjum við ykkur að horfa ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Sveitarstjórn samþykkti að bjóða íbúum upp á að senda inn sínar ábendingar/tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar sem gætu stuðlað að aukinni hamingju íbúa sveitarfélagsins. Ábendingarnar geta verið af margvíslegum toga en eru fyrst og fremst ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

Lýđheilsugangan - Stakhólstjörn međ hliđarsnúningum

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Næsta Lýðheilsuganga er miðvikudaginn 18. september kl. 18.00. Gengið í kringum Stakhólstjörn með nokkrum hliðarsnúningum og vel varðveittum leyndarmálum.  Umsjón: Þorlákur Páll Jónsson. MÆTING VIÐ BÍLAPLANIÐ VIÐ SEL-HÓTEL.

Nánar
Mynd fyrir 8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

 • Fréttir
 • 17. september 2019

„8848 ástæður til þess að gefast upp“ er heitið á fyrirlestri Vilborgar Örnu pólfari í Skjólbrekku sunnudaginn 29. sept. kl. 17:00. Ókeypis aðgangur. Vilborg Arna rekur leiðangurssögu sína og segir frá því hvernig hún hefur yfirstigið hindranir, ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 25. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 25. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

25. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. september 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810020 - Skútustaðahreppur- Gerð deiliskipulags fyrir Höfða

2. 1909016 - Jarðböðin - ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur og skemmtilegur starfsmannadagur hjá Skútustađahreppi

Vel heppnađur og skemmtilegur starfsmannadagur hjá Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Í dag var haldinn sameiginlegur starfsmannadagur hjá Skútustaðahreppi. Byrjað var á því að fara til Húasvíkur þar sem hlýtt var á fróðlegan fyrirlestur um fjölmenningu sem Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarfélagiđ fćr ţrjár íbúđir afhentar í Klappahrauni

Sveitarfélagiđ fćr ţrjár íbúđir afhentar í Klappahrauni

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Í dag fékk Skútustaðahreppur afhentar þrjár glænýjar íbúðir í Klappahrauni 16 sem verktakinn Húsheild hefur byggt síðustu mánuði. Þetta verkefni fór af stað í kjölfarið á því að sveitarfélagið vann ...

Nánar

Viđburđir